Tíminn - 02.05.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.05.1982, Blaðsíða 14
* ' ' í . 14 Sunnudagur 2. mai 1982 spurningaleikur „Smávaxinn strfðsmaður, skapgreindur og úrræðagóður...” ■ Ennþá eina feröina enn spurningaleikurinn okkar blessaöur. Viöhöfum enga tölu á þvl lengur hvaö skiptin eru oröin mörg. Allavega byrjaöi hann i haust. 1 spurningaleiknum erum viö aö fiska eftir einhverju i gruggugu vatni: manni, ártali, skáldverki, atburöi, landi, staö, blómynd, öllu milli himins og jaröar, en i staö þess aö spyrja beint gefum viö fimm visbending- ar. Geti maður upp á rétta svarinu strax viö fyrstu visbendingu fær hann fimm stig. Kveiki hann ekki á perunni fær hann næstu vis- bendingu og ef þá kviknar ljós I kollinum færhann fjögur stig. Og svo þrjú viö þriöju, tvö viö fjóröu, eitt viö fimmtu og siöustu, annars ekkert stig. Og þaö er forbannað aö kikja á nema eina visbendingu i einu. Lesendum til samanburðar höf- um viö stundað þaö aö fá ýmsa menn til aö spreyta sig á þessu með okkur og fellur sá Ur keppni sem biöur lfEigri hlut. Undanfarnar vikur hefur Magnús Torfi ólafsson reynst okkur ákaflega erfiöur og viröist okkurnánastUtilokað aölosna viö hann. Aukinheldur setti Magnús á dögunum nýtt og glæsilegt stiga- met i spurningaleiknum, fékk 45 stig af 50 mögulegum. Við heitum þvi á þá sem hafa náð gtíöum árangri i' spurningaleiknum heima i stofu að hafa samband við okkur á Helgar-Timanum, þeim er lika guövelkomiö að spreyta sig i blaöinu. Hér neöst á siöunni sjáum viö svo hvernig MagnUsi Torfa reiðir af i þetta sinn. Fyrsta vísbending Öfinur vísbending Þriðja vísbending Fjórða vísbending Fimmta vísbending 1. spurning t bók þessari kemur fyrir tryggur þjónn, Kakam- bus aö nafni Höfundur gaf hana út undir dulnefni, vist mun þó að jafnauðvelt var aö sjá hver samdi eins og nú aö greina hver þýddi Þar er einnig persónan Litilsbeiöandi sem finnst fátt skemmtilegt Og pcrsónurnar Kúni- gúnd og Aitúnga og kerling meö einn þjó- hnapp Bókin endar á þessum 1 fleygu orðum: „Maöur 1 verður að rækta garðinn 1 sinn.” 2. spurning Eidra nafn á þessari eyju var Van Diemens-land Þar var fyrrum bresk ný- lenda og fanganýlenda og þaðan voru stundaöar hvalveiðar Þar stúderaöi Jörundur hundadagakonungur mál innfæddra, þær rann- sóknir þykja merkilegar enda var þeim útrýmt á 19du öld Höfuöstaöurinn er Iiobart Sá sem eyjuna fann fyrst- ur Evrópumanna var Hollendingurinn Abel Tasman 3. spurning Þessi maöur var sonur Illuga svarta Hallkels- sonar er bjó á Gilsbakka Eftir honum var haft: „Eigi skal haltur ganga, meöan báöir fætur eru jafnlangir.” Hann lagöi ofurást á Helgu hina fögru Þor- steinsdóttur Egils Skalla- grimssonar Hann keppti um ástir hennar viö Hrafn önundarson og á endan- um féllu þeir báöir i ein- vigi Hann er kcnndur viö likamspart á skriödýri 4. spurning Þetta ár stofnuöu Japanir lepprikiö Manchukuo I Manchúriu Og sænski iðjuhöldurinn og fjárglæframaöurinn Ivar Kruger framdi sjálfsmorö A tslandi myndaöi Asgcir Asgeirsson samsteypu- stjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæöisflokks Franklin Delanó Roose- velt var kjörinn forseti Bandarikjanna i fyrsta sinn Og þetta ár var i Reykja- vik hinn frægi Gúttóslag- ur 5. spurning Hann orti: Vegiig/ vefjan silfurspangar/ viömóts- þæg og fin,/ oft mig/ útaf hjarta langar,/ einkum smakki ég vin,/ aö fá þig- Og: Fluggammur, hnit- uöur hringa,/ hræsvelg- ur, eldgrimnir þjóöa,/ fiskörn i forsölum vinda... Og: A morgun ó og aska, hi og hæ/ og ha og uss og pú og kanski og sei-sei/ og korriró og amen, bi og bæ... Og: Þú ert draumur en dálitiö feit,/ þú ert dygö- ug en samt nokkuö tæp,/ þú ert saklaus og ofan úr sveit... Og: Hvert örstutt spor var auðnuspor meö þér,/ — hvert andartak er tafð- ir þú hjá mér/ var sólskinsstund og sælu- draumur hár... 6. spurning Iiún vakti mikia athygli þegar hún klæddi Ijónin á Trafalgar Square I Lon- don i poka Annaö uppátæki hennar var kvikmynd þar sem voru nærmyndir af 365 bossum þekkts og óþekkts fólks Asamt manni sinum sendi hún helstu stjórn- málaleiötogum heims tvö akörn i pósti sem skyldu gróöursett I þágu friöar Um tima má segja aö hún hafi verið einhver verst þokkaða kona i heimi Hún missti mann sinn á vofveiflegan hátt siöla árs 1980 7. spurning A þessum staö var reistur hafnargaröur sem fékk nafniö Silfurgaröurinn vegna þess aö laun viö hleösluna þóttu svo góö Þar var sett klaustur 1172 sem nokkrum árum siöar var flutt aö Helgafelli Þar var Matthias Jochumsson innanbúöar- maöur á unga aldri Jökull Jakobsson skrifaði bókina Siöasta skip suöur um staöinn og Baltasar skreytti þar kirkjuna um svipaö leyti -* Þar var mjög gróandi mannlif og útgerð á 19du öld og allt fram á þá 20stu, nú búa þar ekki nema tveir til þrir tugir manna 8. spnrning Þess er getiö aö ungur hafi hann gætt hjaröa föö- ur sins á tdafjalli Hann var sonur Priamus- ar og Hekúbu, ööru nafni hét hann Alexander Meö ör af bogastreng sin- um felldi hann hinn fót- hvata Akkilles Hann var fenginn til aö dæma milli Heru, Aþenu og Afróditu Ilöfuðborg i Evrópu ber nafn hans 9. spurning Þessi málari málaöi og teiknaöi hertogaynjuna af Alba meir en aörar konur Hann var skipaöur hirö- málari Karls IV., kóngs af Búrbonætt, málaði fjölskyldu hans og fegraöi ekki neitt Téö hertogaynja, bæöi I fötum og klæöalaus, er likast til innblásturinn aö hinum frægu Majum hans i Hann geröi og hinn ógn- vekjandi koparstungu- flokk Hörmungar striös- ins Ein frægasta mynd hans er af uppreisnarmanni frammi fyrir aftökusveit, hana málaöi hann 1808 er þjóö hans átti i frelsis- striöi viö Frakka. • 10. spurning Þessum fornkappa er lýst svo: Smávaxinn striös- maður, skarpgreindur og úrræöagóöur, hiklaust er honum trúaö fyrir öllum svaöilförum. Ættbálkur hans var sann- ur fulltrúi franskrar menningar, allt sem frá Kóm kom var honum heldur öfugt og andsnúiö Aldrei varö honum afls vant, þótt reyndar sé eitt- hvaö gruggugt viö alla kraftana Hann á aö vini einhvern frægasta steinhöggvara allra tima, vitgrannan en einlægan Hann var eitt sinn i Ame- riku og í Sviss og á Spáni, hann var skylmingaþræll, keppti á Olympiuleikum og útvegaöi foröum góö- vini sinum sigö , Blaðamaður gegn blaðafulltrúa ■ I þetta sinn fengum við kollega af fylgiriti Helgar-Timans, Timanum, Atla Magnússon blaöamann til aö ana Ut i óvissuna og etja kappi viö Magnús Torfa Ólafsson. Leikar fóru á þessa lund og greinilegt aö hér hefur Atliekki notiö kunningsskaparins viö okkur Helgarblaðamenn. 1. spurning — MagnUs fékkf jögur stig en Atli þrjú 4-3 2. spurning — Magnús skaust frammúr, fékk fimm stig en Atli aöeins eitt. 9-4. 3. spurning — Og enn tók MagnUs á sprett og fékk fimm stig en Atli sat eftir meö ekkert. 14-4 4. spurning — Báöir hittu á rétt svar I annarri vísbendingu. 18-8 5. spurning — Magnús Torfi hirti fimm stig en Atli þrjú. 23-11 6. spurning — Loks hægöi Magnús feröina, fékk ekkert stig en Atli dró á hann meö þrjú stig. 23-14. 7. spurning — MagnUs jók forskot sitt aftur, fékk fullt hús en Atli ekkert stig. 28-14. 8. spurning — En aftur náöi Atli aö minnka muninn, hér krækti hann sér i fjögur stig en Magnús fékk aðeins eitt. 29-18 9. spurning — Þeir reyndust báöir vel heima i málaralistinni og fengu fimm stig hvor. 34-23! 10. spuming — Okkur finnst þaö ótrúlegt, en Magnús Torfi haföi svar viö þessari spurningu strax viö aöra visbendingu. Atli fékk afturá mótieitt stig. 38-24 var því lokastaöan. Magnús Torfi veröur þvi enn meö i spurningaleiknum eftir hálfan mánuð. spurningar: eh. Svör á bls. 10 ■ Atli Magnússon. ■ Magnús Torfi ólafsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.