Tíminn - 02.05.1982, Blaðsíða 28

Tíminn - 02.05.1982, Blaðsíða 28
Sunnudagur 2. mai 1982 „Bækur Tolkiens mjög líkar honum99 — Rætt við Arndísi Þorbjarnardóttur, sem bjó á heimili Tolkiens árið 1930 Annars vegar var háskólinn og hins vegar heimilið. Ég tók fljótt eftir þvi, og frá þvi segir lika i ævisögu Carpenters, aö Edith fór aldrei meö honum á nokkrar þær samkomur sem tilheyröu há- skólalffinu og yfirleitt fór hún sjaldan út. Hún haföi erfiöa lund, konan, ög ég held aö hún hafi aö ýmsu leyti átt dálitiö bágt. Hún haföi ekki gengiö i háskóla og kunni engin skil á þvi sem þar geröist, en aftur á móti haföi hún lært á pianó áöur en hún gekk i hjónaband og hugsaöi sér áreiöanlega aö ná langt á þvi sviöi. Eftir aö hún giftist Tolkien lagöi hún allt slikt á hilluna og fór aö vera heima eingöngu, og á heimilinu einangraöist hún. Þaö var athyglisvert aö þrátt fyrir fremur kröpp kjör á þeim tima sem ég kynntist þeim.keypti hún sér samt sem áður mikiö af föt- um, átti stóran klæðaskáp I her- bergi sinu, fullan af finasta fatn- aöi. Hún sýndi mér i skápinn einu sinni og sagöi mér að þessi föt myndi hún nota þegar börnin yxu úr grasi, þá ætlaöi hún aö fara meira út á meðal fólks. Ég fann hins vegar á mér aö það myndi aldrei gerast, enda kemur fram i ævisögunni aö hún var alla ævi jafneinangruð. Af þessari ævisögu Carpenters mætti reyndar ráða aö heimilis- lifið heföi ekki verið gott, en þaö er misskilningur. Hjónaband þeirra var á sinn hátt mjög far- sælt og þau áttu mörg sameigin- leg áhugamál — til dæmis gróður og garðyrkju. Þegar þau fluttu i nýja húsiö, númer 20, var stein- steyptur tennisvöllur á lóðinni, en þau létu það veröa eitt af sínum fyrstu verkum aö brjóta hann upp og rækta þar garö. Þá man ég aö frúin gróf upp meö rótum allar plöntur i garöi gamla hússins og flutti yfir f nýja garðinn. Ég velti þvi fyrir mér hvort hún mætti þetta en sagöi auövitaö ekki neitt. Carpenter lætur á sér skiljast aö ástæöa þess aö frú Tolkien fór aldrei út meö manni sfnum hafi verið feimni og minnimáttar- kennd. Þaö má vel vera rétt, en ég minnist þess aö i hvert sinn sem hún ætlaði eitthvert út fékk hún heiftarlegt migrene-kast og varð aö leggjast fyrir. Hún gafst þvi alveg úpp á endanum. Af hverju migreniö stafaöi veit ég aftur á móti ekki.” — Hverjar voru helstu skyldur þínar á heimiiinu? ,,Ég átti fyrst og fremst aö vera meö börnunum og þaö má segja aö hjónin hafi litið á mig sem eitt af þeim! Börn þeirra voru annars fjögur. John var elstur, 13 ára um ® Toikien-hjónin ásamt börnum sinum, John, Christopher, Priscillu og Michael. ■ Arndis Þorbjarnardóttir. Hún dvaldist á heimiii Tolkien-fjölskyld- unnar i sex mánuöi og kynntist henni allvel. fær i ensku. Hvaö mig snerti var það jú tilgangurinn meö ferðinni: aö læra ensku almennilega. En hvaö um þaö — þaö kom býsna flatt upp á mig þegar prófessor- inn tók á móti mér á brautarstöð- inni i Oxford og talaöi þá þessa finu íslensku! Hann var geysileg- ur málamaður og haföi lært Is- lensku af bókum og þó orðaforð- inn væri ekki mikill þá talaði hann rétt mál og haföi ágætan framburö. Mér gáfust raunar færri tækifæri en ég hefði viljaö til aö tala islensku viö hann — upp- haflega var náttúrlega lögö áhersla á að ég læröi ensku, en siöar kom i ljós að frúin varð mjög afbrýöisöm i hvert sinn sem við prófessorinn ræddum sáman á islensku. Þá á ég ekki viö að hún hafi oröiö afbrýöisöm út i okkur sem karl og konu, alls ekki, heid- ur fannst henni sýnilega aö þarna ættum viö eitthvað saman sem hún gæti ekki tekið neinn þátt i, þar eö hún kunni ekki orð i is- lensku. Og hún var vist nógu mik- iö útundan i hinu akademiska lifi Tolkiens þó þetta bættist ekki of- an á.” R ,,A þriðja áratugnum bjó i Reykjavik ensk stúlka sem hét Miss Backhurst. Hún var eitthvað viöioöandi Háskólann, hefur sennilega veriö sendikennari i ensku, og ég held aö hún hafi ver- iö gamall nemandi Tolkiens. Aö minnsta kosti vissi hún af þvi aö Edith, kona Tolkiens, átti i erfið- leikum með heimilishaldið og vantaöi einhvern til að vera meö börnunum. Miss Backhurst haföi kynnst móöur Aslaugar Asgeirs- dóttur hér á landi, en Aslaug haföi þá nýlokiö námi i Kvennaskólan- um og það varö úr að hún fór út og var, aö ég held, heilt ár. Siðan fór Rúna ögmundsdóttir, og ég var sú þriðja, en viö Aslaug höföum verið saman i Kvennaskólanum. A eftir mér fór Aldis Alexanders- dóttir, og loks sú fimmta, en hún var send heim eftir mánuö — Edith var mjög óánægö meö hana, þótti hún ekki kunna nógu fágaöa borösiöi, og svo fram- vegis! Það er reyndar ekki alveg rétt aö viö höfum verið þaö sem kallaö er au pair-stúlkur — viö vorum fremur eins og hluti af fjölskyld- unni, að minnsta kosti Aslaug, Rúna og ég. Aldis getur hins veg- ar talist hafa'veriö au pair-stúlka, enda átti hún bæöi kærasta og bróöur sem dvöldust á Suö- ur-Englandi um sama leyti og hún var i Oxford og hún vildi eiga ákveöna fridaga til aö vera meö þeim.” — Hvenær fórst þú út til Ox- ford? „Það var i byrjun janúar 1930, en þá var ég nitján ára. Tolki- en-fjölskyldan bjó þá viö North- moor Road og var, um það leyti sem mig bar aö garöi, aö flytja úr húsi númer 22 i húsiö viö hliöina á, númer 20, sem hjónunum þótti henta sér betur. Ég sigldi til Leith i Skotlandi og tók lest þaöan suður til Oxford. Feröin tók tiu tima og I Tolkien, stoltur faöir ásamt dóttur sinni. ég var oröin mjög þreytt er kom á áfangastað, og haföi auk þess litiö getaö talaö viö samferöamenn- ina, þar semég var enn ekki full- — Útundan...? „Já. Þaö verður aö segjast eins og er að prófessorinn liföi i tveim- ur algerlega aöskildum heimum. í ævisögu sem Humphrey nokkur Carpenter skrifaði fyrir nokkrum árum um J.R.R. Tolkien kemur m.a. fram að Tolkien og kona hans höfðu um árabil islenskar au pair-stúlkur á heimili sinu/ og er haft eftir syni rithöfundarins, Christopher, að þær hafi verið iðnar við að segja sögur úr heimalandinu um tröll, huldufólk og álfa, sem jafnvel hafi haft áhrif á bækur Tolkiens, sem hann var þá tekinn að vinna að. Við höfum nú haft uppi á einni þessara stúlkna, Arndísi Þorbjarnardóttur, sem býr nú á Selfossi. Við báðum hana aö segja frá því hvernig það vildi til að íslenskar stúlkur voru á heimili Tolkien-hjónanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.