Tíminn - 02.05.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 02.05.1982, Blaðsíða 20
■ Fyrir viku siöan lofuöum viö aö birta einhverja bestu skák José Raiíl Capablanca, þess manns sem sumir telja mesta skáksnilling sem uppi hefur ver- iö. Og viö stöndum náttilrlega viö loforöiö. Tiunda einvigisskák hans viöEmanuel Lasker, tefld á Kúbu áriö 1921. Þaö er Lasker, heimsmeistarinn þáverandi, sem hefur hvitt. Skýringar eru byggö- ar á skýringum sigurvegarans en þær eru nokkuö styttar. 1. d4 — d5 2. c4 — eG 3. Rc3 — RfG4. Bg5 — Be7 5. e3 — 0-0 6. Rf3 — Rbd7 7. Dc2 (Þessi leikur er talinn verri en 7. Hcl. Sennilega var hvltur aö reyna aö vikja af troönum slööum.) 7. — c5 (Taliö besta svariö viö si'öasta leik hvits.) 8. Ildl — Da5 9. Bd3 — h6„ (Til aö foröa peöinu af biskupslln- unni og hraöa þannig uppbygg- ingu. Hvitur hötaöi Bxh7 + ). 10. Bh4 —cxd4 11. exd4 — dxc4 12. Bxc4 — RbG 13. Bb3 — Bd7 14. 0-0 — Hac8 15. Re5 (Stööuuppbygg- ing svarts hefur tekist meö ágætum. Hann þarf nú annaö- hvort aö finna leiö til aö skipta upp á biskupnum á h4 fyrir sinn biskup á e7, eöa koma manni fyrir á d5. Þannig getur hann komiö af staö uppskiptum sem einfalda stööuna aö vissu marki. Jafn- framt veröur hann aö gæta þess aö hvita peöiö á d4 fari ekki af staö. Einangraö drottningarpeöiö er megin veikleiki hvlts en staöa þess á miöboröinu færir hvitum þó meira rými og þar af leiöandi meira feröafrelsi.) 15. — Bb5 (Þetta erslæmur leikur sem heföi getaö valdiö svörtum miklum vandræöum. Hann vildi vinna tlma til aö leika drottningarridd- ara sinum til d5, en um þann reit snúastallaráætlanir svarts. Hug- myndin var hins vegar röng, eins og kemur I ljós. Hinn einfaldi og rökrétti leikurlS.— Bc6, semhót- ar 16. — Bd5 heföi veriö mun betri.) 16. Hfel — Rbd5 (Viö fyrstu sýn viröist svartur hafa betri stööu. Sú er aftur á mdti ekki raunin. Hvltur getur nú leik- iö 17. Bxf6 — Bxf6 (ekki 17. — Rxf6 vegna 18. Rg6 og hvítur hef- ur vinningsstööu þvl meö 18. — fxg6 19. Hxe6 fær hann manninn til baka ) 18. Bxd5 — exd5 19. Df5 og svartur á erfiöa vörn fyrir höndum.) 17. Bxd5 — Rxd5 18. Bxe7 — Rxe7 19. Db3 — Bc6 (Biskupinn veröur aö fara aftur á sinn staö Þaö sýnir best aö 15. leikur svarts var slæmur.) 20. Rxc6 — BxcG (Orrustunni er nú lokiö Ibili og svartur reynist hafa ögn betri stööu. Satt er þaö, svartur hefur tvö stök peö, en staöa mannanna gerir aö verkum aö erfiöara er aö ráöast gegn svörtu peöunum en d-peöi hvíts.) 21. He5 — DbG 22. Dc2 — Hfd8 23. Re2 — Hd5 24. Hxd5 — cxd5 (Svartur hefur bætt stööu sina. Hann ræöur opnu linunni, menn hans hafa búiö um sig á góöum stööum og eini veikleikinn — staka a-peöiö — er öruggur I bili vegna stööu mannanna. Spurn- ingin er bara, hvernig fær svartur unniöúr stööu sinni? NU ættu þeir sem áhuga hafa aö rannsaka gaumgæfilega hvern einasta leik allt til yfir lýkur. Endatafliö þetta er eitt af mestu afrekum mfnum og þaö gegn einum af sterkustu skákmönnum sögunnar.) 25. Dd2 — Rf5! (Nú eru tveir af mönnum hvíts önnum kafnir viö aö verja d- peöiö. Þetta kemur auk þess I veg fyrir 26. Hcl.) 26. b3 — h5 (Þetta hindrar aö hvltur geti nokkurn tima stuggaö viö riddaranum á f5 meö þvf aö leika g4). 27. h3 — H4!> (Nú er staöa riddarans á f5 eins’ sterk og hún frekast getur oröiö., Til aö reka hann á brott veröur hvítur nú aö leika g4 og veikja þannig kóngsstööu sina.) 28. Dd3 — Hc6(Til aö gæta reitsins a6. Nú: getur svarta drottningin komiö 1 sér fyrirá b4 án þess aö eiga inn- rás hvitu drottningarinnar á hættu.) 29. Kfl — g6 30. Dbl — Db4 31. Kgl — a5 32. Db2 — a4 (Meö þessari framrás losar svartur sig ekki aöeins viö eina veikleika sinn, staka a-peöiö, heldur skapar hann nýja veik- leika I stööu hvits sem veröur aö taka á sig annaö staktpeö, auk d- peösins. Textaleikurinn hótar að vinna peö meö33. — Hb6.) 33. Dd2 — Dxd2 34. Hxd2 — axb3 35. acb3 — Hb6 36. Hd3 (Þvingaö. Ef 36. Hb2 þá vinnur 36. — Hb4 peö.) 36. — Ha6 37. g4 — hxg3 38. fxg3 — IIa2 39. Rc3 —Hc2 40. Rdl —Re7! (Nú kemur riddarinn yfir á hinn vænginn og vinnur annað staka peöiö. Hvítur getur ekki leikiö peöi sinu til b4 vegna 41. — Hcl og slöan 42. Hbl.) 41. Re3 — Hcl + 42. Kf2 — Rc6 43. Rdl 43. — Hbl! (43. — Rb4 er freist- andi en er raunar afleikur. Til dæmis: 43. — Rb4 44. Hd2 — Hbl 45. Rb2 — Hxb2 46. Hxb2 — Rd3+ 47. Ke2 — Rxb2 48. Kd2 og heldur jafntefli. Textaleikurinn gefur hvltum engan möguleika á aö bjarga b-peði sinu og næsti leikur hans er þvi ekki afleikur. Hann heföi aö vlsu getaö leikiö 44. Kel — Ra5 45. Kd2 — Hxb3 46. Hxb3 — Rxb3 og upp er komiö strembið endatafl meö riddurum en svart- ur ætti aö vinna án minnstu erfiö- leika.) 44. Ke2 — Hxb3 45. Ke3 — Hb4 46. Rc3 — Re7 47. Re2 — RÍ5+48. Kf2— g5 49. g4— Rd6 50. Rgl — Re4+ 51. Kfl — Hbl+ 52. Kg2 — Hb2+ 53. Kfl — Hf2+ 54. Kel — Ha2 (Allir þessir hróks- leikir höföu einmitt þessa stööu aö markmiöi.) 55. Kfl — Kg7 (Menn hvlts eru niöurnjörvaðir vegna siöustu leikja svarts. Svarti kóngurinn hefur nú góöan tlma til aö fara hvert á land sem hann kýs.) 56. He3 — Kg6 57. Hd3 — f6 58. He3 — Kf7 59. Hd3 — Ke7 60. He3 — Kd6 61. Hd3 — Hf2+ (Aftur liggur ákveöin áætlun aö baki hróksleikjunum. Svartur vill fá sömu stöðu upp og áöan en nú meö hvlta hrókinn á e3). 62. Kel — Hg2 63. Kfl — Ha2 64. He3 — e5 65. Hd3 — cxd4 66. Hxd4 — Kc5 67. Hdl —d4 68. HclH---Kd5oghvft- ur gafst upp. Capablanca vann aftur stór- kostlegan sigur i 11. skákinni en siöan voru samin tvö jafntefli. I fjórtándu skákinni lék Lasker hrottalega af sér, tapaöi og hætti frekaritaflmennsku: kvaðst vera sjúkur. Capablanca var þvi heimsmeistari I skák. Þrátt fyrir að Lasker heföi barist af hörku gat Kúbaninn meö réttu haldiö þvi fram aö hann heföi aldrei komistf taphættu I einviginu hvað þámeira. Ogflestir töldu aðhann myndi halda heimsmeistaratitl- inum mjög lengi, jafnvel állka lengi og Lasker, eöa I 27 ár. Þaö álit styrktist eftir Westminster- skákmótiö i London áriö 1922 þar sem voru samankomnir flestir ungu og upprennandi meistararn- ir og þeir „gömlu mannanna” sem enn stóðu uppi I hárinu á þeim. Capablanca vann yfirburöa sigur, vann 11 skákir og leyföi aö- eins 4 jafntefli, hann fékk 13 vinn- inga af 15 mögulegum, en siöan komu: Alekhine 11.5, Vidmar 11, Rúbinstein 10.5, Bogoljubow 9, Réti og Tartakower 8.5, Maróczy og Yates 8 o.s.frv. Euwe, sem varö llti, sagöi réttilega aö árangur Capablancas væri „stór- kostlegur”. Og andstæöingarnir höföu ekki fundiö á honum neina veika hliö. Tækni hans var annál- uö og þekking hans á þeim fáu byrjunum sem hann tefldi var al- ger. Engin hætta á aö hann yröi sigraöur I bráö. Eöa hvaö? Aöeins þrlr af bestu skákmönn- um heims voru fjarri á mótinu I New York 1924: Nimzowitsch, Spielmann og Vidmar. öllum á óvart byrjaði Capablanca illa, gerði fjögur jafntefli og siðan tap- aöi hann fyrir Richard Réti (1889—1929) en þá haföi hann ekki tapað skák i átta ár!! Edward Lasker einn þátttakéndanna sem ekki má rugla saman viö Ema- nuel Lasker, hefur lýst þvi sem geröist. „Eftir aðeins tiu til tólf leiki haföi Capablanca ekki aö- eins náö jafnvægi heldur iviö betri stööu. Þvl kom þaö öllum á óvart þegar éinhver rauf þögnina meö þvl aö kalla æstum rómi: Capablanca gafst upp! Þaö var aö koma aö timamörkunum en skákmennirnir skeyttu ekkert um klukkur sinar, heldur þutu aö boröi Capablancas og Rétis. Þeir voru báöir brosandi en þaö var eins og hvorugur trúöi sínum eigin augum”. Eftir þetta tók Capablanca sig á og hann leyfði aöeins fimm jafntefli I þeim 17 umferöum sem eftir voru og vann margar mjög fallegar skákir. Meöal annars fékk hann feg- urðarverölaun fyrir sigur sinn á Lasker sem þó tókst aö vinna mótiö, en Capablanca lenti í öðru sæti og Alekhine I þriðja. Siöan kom Marshall, þá Réti, slöan Maróczy og Bogoljubow, o.fl. Byrjun Capas á stórmótinu i Moskvu 1925 var enn verri. Hann tapaði tveimur skákum gegn fremur lftt þekktum sovéskum meisturum Iljir Génevskij og Verlinskij og gegn hinum slöar- nefnda var hann meö tapaöa stöðu eftir aöeins 12 leiki. Hann tók sig á er leið á mótiö en náöi aöeins þriöja sætinu á eftir Bogo- ljubow (sem náði þarna sínum besta árangri, 15.5 vinning af 20) og Lasker sem varö I öðru sæti Þaö hafði aldrei gerst áöur aö Capa næöi ekki öðru af tveimur efstu sætunum á skákmóti. Var hann bara I slæmu formi eða haföi hann ofreynt sig á sifelldum ferðalögum og fjölteflum? Eng- inn vissi svariö. Hitt sáu allir að Capa tefldi ekki af sama krafti og áöur, sköpunargleðin virtist horfin aö mestu þó ööru hvoru tefldi hann að visu snilldarlega, og stor hluti skáka hans núorðiö endaöi I stuttum jafnteflum. En árin liöu fór áhuginn á nýju heimsmeistaraeinvígi aö aukast. Margir voru nefndir sem hugsan- legir andstæöingar en aö lokum varö Alekhine ofan á. Askorun Alekhines varöstaðfest á mótinu I New York áriö 1927 er hann varö I ööru sæti á eftir Capablanca sem þarna sýndi sitt rétta andlit og sigraöi með yfirburöum, án þess aö tapa skák og voru andstæöing- arnir þó engin smámenni: auk Alekhines voru það þeir Nim- zowitsch, Vidmar, Spielmann og Marshall. Þessi frábæri árangur fyllti Capablanca sjálfstrausti og hann sá enga ástæöu til aö óttast Alekhine I einvigi þeirra sem fram fór I Buenos Aires haustiö *27. 1 þættinum um Alekhine verður nánar sagt frá þessu maraþoneinvigi sem stóö I 73 daga en aö lokum stóö Alekhine upp sem sigurvegari, hafði unnið sex skákir en tapaö þremur. Capablanca varö fyrir miklu áfalli og var ákveöinn I aö ná titli sinum aftur. Hann talaöi jafnan um heimsmeistaratitilinn sem „titilinn minn” likt og þaö væri einber slysni að hann heföi misst hann i hendur Alekhines. Alek- hine var hins vegar ákveðinn I aö hætta sér ekki út i nýtt einvigi viö Capablanca og neitaði öllum áskorunum, þótt Capablanca stæöi sig frábærlega vel næstu árin og sannaði að hann ætti I raun og veru rétt á nýju einvígi. Er þetta svartur blettur á ferli Alekhines, og haföi niöurdrepandi áhrif á Capablanca. Hann tefldi sjaldnar en áöur og virtist þurfa aö hafa meira fyrir sigrum sinum . Hann vann aö visu sigur á móti I New York 1931 en slöan tefldi hann lítiö sem ekkert fýrr en aö hann tók þátt I Hastings- mótinu 1934—35. Þar stóö hann sig illa og náöi aöeins fjóröa sæti, á eftir Euwe, Flohr og Thomas sem uröu efstir og jafnir. Capa tapaöi tvisvar og önnur skákin varö fræg, Lilienthal fórnaði drottningu sinni snemma tafls og lagöi heimsmeistarann fyrrver- andi mjög sannfærandi aö velli. Ekki gekk Capa betur á Moskvu- mótinu 1935 þar sem Botvinnik og Flohr sigruöu en Lasker náöi þriöja sætinu, Capa varö fjóröi og tapaöi fyrir Lasker og Rjúmír^Utt þekktum Sovétmanni. Það sem meira var, hann féll á tima e n það haföi aldrei gerst áöur. Nú töldu flestir aö dagar Capablancas á toppnum væru taldir, en hann af- sannaöi þaö á sannfærandi hátt árið eftir er hann varð efstur á ööru móti I Moskvu. Hann fékk 13 vinninga af 18gegn mjög sterkum andstæöingum og tapaöi ekki skák, náöi auk þess fram hefndum gegn Lasker, Lilienthal og Rjúmín. Capablanca fylgdi þessu eftir meö frábærri frammistööu á mótinu i Nottingham sama ár en þar voru fimm heimsmeist- arar, fyrrverandi, þáverandi og tilvonandi, meöal keppenda: Capablanca, Alekhine, Euwe, Lasker og Bótvinnik, auk þess gamlir jaxlar eins og Tartakower Vidmar og Bogoljubow og ungir og metnaöargjarnir meistarar: Flohr, Reshevsky og Reuben Fine. Capa tapaði einni skák, gegn Flohr, en tókst engu aö siöur að sigra á mótinu ásamt Bót- vinnik. Alekhine náði aöeins sjötta sæti og tapaöi fyrir Capa- blanca. Kúbaninn var nú á nýjan leik talinn veröugur áskorandi en ámótinuISemmering-Baden 1937 lenti hann I þriöja sæti á eftir nýjum snillingi, Paul Kéres, sem vann öruggan sigur, og Fine sem varö annar. Reshevsky varð jafn Capablanca I 3.-4. sæti. Á hinu svokallaöa AVRO-skákmóti sem háð var I mörgum borgum Holl- ands 1938 mistókst Capa hins vegar hrapalega. Þetta mót var fyrst og fremst haldið til að finna áskoranda handa Alekhine, sem sjálfur var meöal keppenda, og Kéres og Fine deildu meö sér sigrinum, Bótvinnik varö þriðji, Alekhine, Euwe og Reshevsky lentu I 4.—6 en Capablanca varö næstneðstur, tapaöi fjórum skák- um en vann aöeins tvær. Flohr var svo neöstur. Othald Capa brast undir lok mótsins og vondar aðstæður, slfelld feröalög milli borga, hafa án efa reynst honum erfiöar, hann var jú oröinn fimm- tugur. Þaö sem mest var um vert, sjálfsöryggi hans var rokið út I veöur og vind. Hann náöi sér einu sinni enn á strik, vann verölaun fyrir bestan árangur á fyrsta boröi á olympi'umótinu i Buenos Aires 1939, á undan Alekhine. Siöustu árin tefldi Capa lítiö sem ekiii neitt en eyddi tlmanum I kyrrö og ró meö seinni konu sinni. Hann hélt fyrirlestra um skák og tefldi fjöltefli og sýningarskákir öðru hvoru en 7. mars 1942 fékk hann slag þar sem hann var staddur i Manhattan skákklúbbn- um og lést daginn eftir á sjúkra- húsi. Það var sama sjúkrahúsið og Lasker haföi dáiö á aöeins ári fyrr. Alla sina tiö tapaöi Capablanca aöeins 34 raunverulegum kapp- skákum. Arin 1914—24 tefldi hann 94 skákir og tapaði aðeins einni. Euwe sagöi um hann: ,,Hæfi- leikar Capablanca lágu ekki sfst I þvl aö foröast flækjur og rugling á skákboröinu. Hann var realisti sem greip aldrei til tilraunastarf- semi eða rómantiskra bragöa en innsæi hans og skilningur á stöðum var næstum dularfullur”. Aörir hafa bent á aö hæfileikar hans hafi I raun veriö fjölhæfari, allt um þaö var hann einn mesti skáksnillingur sem uppi hefur veriö. Þaö viöurkenndi meira aö segja Alekhine sem eftir heims- meistaraeinvigi þeirra haföi valdiö Capa ómældu ergelsi meö þvi að gera lltiö úr honum fyrir nú utan aö neita aö gefa honum annaö tækifæri. Er Alekhine lést fannst i’ fórum hans uppkast aö bók með bestu skákum Capa- blancaog i formálann hafði Alek- hine ritað: „Meödauöa hans höf- um við misst mjög mikinn skák- snilling. Viö munum aldrei sjá hans lika framar”. Og af Alekhine segir eftir viku. — ij tók saman, þýddi og endur- sagöi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.