Tíminn - 27.06.1982, Page 17

Tíminn - 27.06.1982, Page 17
SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1982. 17 ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN dddda h f. SMIÐJUVEGl 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 Byggingaverkfræðingur Orkustofnun óskar að ráða byggingaverk- fræðing til starfa við frumathuganir á vatnsafl- virkjunum. Nánari upplýsingar veita forstjórar Vatnsorku- deildar og deildarstjóri Verk- og vatnafræðideild- ar. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 20. júlí n.k. Orkustofnun, Grensásvegi 9, Reykjavík, sími 83600. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sfmi 81960 Ljósprentun - Bókbandsefni Á húsateikningum og allskonar skjölum meðan beðið er. 9únír Aurtursti Spjaldapappír, saurblaðapappír, sirtingur rexine, spjaldapappi, grisja o.s.fn/. Einnig áhöld: stólar, pressur, hamrar, falsbein og fl. æti 8, sfmi 25120. m Fóstra Fóstra óskast á dagvistarheimilið Kópasel frá 23. ágúst til 1. janúar. Upplýsingar hjá forstöðumanni milli kl. 9 og 14 í síma 84285. Félagsmálastofnun Kópavogs. Vinnubílamir frá 4 mismunandi gerðir af Mazdabíl- um, sem eru tilvalin lausn á flutningaþörfum flestra fyrirtækja og einstaklinga. B 1800 PICK UP Léttur og lipur skúffubíll, sem ber 1 tonn. 5 gíra kassi og 1800 cc vél, sem er í senn aflmikil og sparneytin, þægileg still- anleg sæti fyrir 2 farþega auk ökumanns. Margar gerðir af létt- um lausum húsum eru fáanlegar. ^ Verð kr: 98.500 W 323 SENDIBILL Þetta er lokuð útgáfa af hinum geysivinsæla Mazda 323 stadion. Frá því að þessi bíll kom á markaðinn snemma á þessu ári, þá höfum við aldrei annað eftirspurn. Spameyt- in 1300 cc vél. Þetta er tilvalinn bflLl fyrir sölumenn, við- gerðar og þjónustumenn og aðra sem þurfa lipran og þæg- ilegan bíl, sem samt ber ótrúlega mikið. Verð kr: 86.000 nnmim, Sj * wwiwiim.w. •; ■ P • mMiÉÉm E 1600 SENDIBÍLL Æk. Sérlega rúmgóður og þægilegur frambyggður sendibíll með 1 tonns burðarþoli, byggður á sterkri grind og með tvöföldum afturhjólum. Rúmar óvenju vel, þar sem gólf hleðslurýmis er alveg slétt og án hjólaskála, hleðsludyr eru á báðum hliðum og gafli. 1600 cc vél og 5 gíra kassi. Verðkr: 114.000 E 1600 PALLBILL Pallbílsútgáfa af E1600 van hér að ofan. Sléttur pallur með hleðsluhæð em er aðeins 73 cm með skjólborð felld niður. Verðkr: 108.500 BÍLABORG HF. Smiöshöföa 23, sími 812 99.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.