Fréttablaðið - 12.12.2008, Síða 45

Fréttablaðið - 12.12.2008, Síða 45
12. desember föstudagur 9 REYKJAVIK STORE LAUGAVEGUR 86 -94, S: 511-2007 OPERATED BY V8 EHF opið föstudag 11-18.30 laugardag 11-18 sunnudag 13-18 1 3 4 jólagjöfin hans S kartgripahönnuðurinn Sif Jakobs hefur getið sér gott orð sem hönnuður í Skandinavíu og fleiri lönd- um. Hún nam gullsmíði í Svíþjóð en þaðan útskrifað- ist hún árið 2000. Þaðan lá leiðin til Kaupmannahafn- ar þar sem hún býr og starf- ar í dag. Í fyrra kom hennar fyrsta skartgripalína á mark- að og síðan hefur vegur Sifj- ar aðeins legið upp á við. Á dögunum kom ný lína á markað en hún er seld í verslunum Leonard. Línan nefnist Resin og endur- speglar hún tísku dagsins í dag, skartgripirnir í línunni eru skreyttir með Swarov- ski-steinum. Þegar Sif er spurð út í nýju línuna segir hún hana mjög stílhreina og henta íslenskum konum afar vel. „Ég notast mikið við hvíta zirkonia-steina og einnig svolítið út í dökkfjólu- bláa og dökkgræna zirconia- steina sem eru mjög heit- ir litir í vetur. Einnig er svo- lítið um sett í vetur, hringur, lokkar og hálsmen í stíl,“ segir hún. Spurð um mark- hópinn segir hún hann vera mjög breiðan. „Silfurlínan er það breið að hún hentar konum á öllum aldri. Allar ættu þar að geta fundið eitt- hvað við sitt hæfi. Ég vil að hver skartgripur hafi glæsi- legt en á sama tíma frjálslegt útlit, svo konan geti notið sín við hvaða tilefni sem er,“ segir Sif. Þetta er þó ekki það eina sem Sif er að stússat í þessa dagana því hún hannaði hálsmenið Hjartrfa ásamt Eggerti Péturssyni listmálara. Gerðu þau hálsmenið fyrir verslunina Leonard en allur ágóðinn af sölunni rennur til Neistans. martamaria@365.is Sif Jakobs Hönnun hennar hefur farið vel í íslenskar konur enda er línan sérsniðin eftir þeirra þörfum. Glæsilegt skart Silfurlínan frá Sif er skreytt zirkonia- og Swarovski- steinum. Línan er tákn um mikinn glæsileika og hressir svo sannarlega upp úr heildarútlitið. Splunkuný lína frá Sif Jakobs vekur athygli Glæsileikinn í allri sinni dýrð Hálsmen, eyrnalokk- ar og armbönd Sif segir að það sé að komast aftur í tísku að hafa þetta þrennt í stíl. Spennu- saga eftir Eyrúnu Ýri Tryggva- dóttur. Hún er tilvalin í jólapakk- ann. Ekki gefa eig- in manninum einhver drasl- föt. Vand- aðu valið og veldu það besta. Flestum körlum þykir gott að væta kverkarnar og slá hendinni aldrei á móti vodkaflösku. Diskur Ragnheiðar Gröndal, Bella & Her Black Coffee, er alger snilld. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.