Fréttablaðið - 12.12.2008, Page 54
12. desember 2008 FÖSTUDAGUR6
Búslóðaflutningar
Tökum að okkur alla búslóðaflutninga
og aðra flutninga. Góð þjónusta. Einnig
aukamenn ef óskað er. Erum með
besta verðið. Uppl. í síma 899 2536
& 659 4403.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
Vöruflutningar
Ódýrari flutningar. Tilboð á sendibíla-
þjónustu. S. 892 6363 og á www.
myspace.com/skutlari.
Húsaviðhald
Fagþjónusta - Allt á
einum stað
Getum bætt við okkur í flísa-
lögn, múrverki, pípulögn, máln-
ingu, parketlögn, glerísetningum
og fleira. Sérhæfum okkur í
lekavandamálum. Einnig tökum
við að okkur niðurrif úr húsum
og múrbrot. Fljót og góð vinnu-
brögð. Tímavinna eða tilboð.
Upplýsingar í síma 899 2420
Steingæði ehf.
Múrverk og málun
Getum bætt við okkur verk-
efnum í Húsaviðgerðum, Öllu
almennu múrverki, Flísalögnum,
Múrklæðningum, Sandspörslun
og málun. Erum einnig farin að
bóka verkefni fyrir næsta ár.
Upplýsingar gefa Kolbeinn
múrarameistari í s: 8966614 og
Helena framkvæmdastjóri í s:
843 3230 / 562 1300
m1@m1.is
m1.is
Pípulagnir
Faglærðir píparar geta bætt við sig
verkefnum í bæði viðhaldi og nýlögn-
um. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í
síma 663 5315.
Húsaviðhald!
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Húsaviðgerðir
Skiptum um rennur og bárujárn á
þökum og smávægilegar múrviðgerðir
og fl. Uppl. í s. 659 3598.
Viðhaldsþjónusta
Tökum að okkur almennt við-
hald, t.d pípulagnir, smíðar,
rafvirkjun og múrviðgerðir.
Vanir menn, vönduð vinna.
Upplýsingar í síma 892 1524.
Tölvur
Tölvuviðgerðir á sanngjörnu verði, kem
á staðinn. s. 699 6735 Baldvin
Nudd
Whole body massage. Tel. 849 5247.
Spádómar
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-
ar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Skemmtanir
Vantar góða hljómsveit?
Tökum að okkur spilamennsku við öll
tækifæri ss. árshátíð, þorrablót, skóla-
böll brúðkaup ofl. S. 898 3256. www.
godirlandsmenn.is
Rafvirkjun
Önnur þjónusta
Allar Fatabreytingar
Getum bætt við okkur verkefn-
um til jóla.
Opin mánudag- föstudag frá
kl 09 - 17.30. laugardaga 10-
14. Lokað milli kl. 12 - 13 alla
daga. Sími 552 5540. & 861
4380. Skraddarinn á Horninu,
Lindargötu 38. Geymið auglýs-
inguna.
Snjómokstur
Og öll önnur jarðvinna. Upplýsingar í
síma 770 7133.
Til sölu
Kreppuútsala!!!
Sendum um allt land! Frábært verð
á gamla genginu. Takmarkað magn.
Rafbíll á 15.000 kr. Infrarex, Lampi á til-
boði 3250.-kr. DVD spilarar í bíla, skjár
og heddphone, frábært verð. Pantanir
á póstverslun netlagerinn.is og í s. 865
4015. Er m/lager í Hafnafirði.
Auðvelt, þægilegt, flott, ódýrt! ...eftir
þínu höfði. www.prentlausnir.is
Auðvelt, þægilegt, flott, ódýrt! ...eftir
þínu höfði. www.prentlausnir.is
Auðvelt, þægilegt, flott, ódýrt! ...eftir
þínu höfði. Tilboð Jólakort með umslagi
99 kr.- www.prentlausnir.is
LAGERÚTSALA
Rúmstæði með dýnu og náttborðum.
frá 81.450.- Barnagólfteppimargar gerð-
ir 120x180 á 6450.- og 140x200cm
á 7950.- speglar 5900.- Barnaskápar,
glimmergreinar, Ný rúmteppi og margt
fl. 30- 80% afsláttur.Opið virka daga
14-18, laugardaga 12-15 Kletthálsi 13,
S:6600035.
Evrur og dollarar til sölu!
Evrur og dollarar til sölu, tak-
markað magn til afhendingar
hérlendis og erlendis. Uppl. í s.
618 7001
Uppl. í s. 618 7001
Til sölu 12 volta leiðiskrossar með raf-
geymi, einnig 24 volta og 32 volta vand-
aðir díóðuljósakrossar á leiði. Smásala.
JS Ljósasmiðjan ehf Skemmuvegur 34
(brún gata) 200 kóp. S. 554 0661, 897
4996 & 699 2502. Opið á laugardögum
frá kl. 9-16.
Takmarkað magn! Básamottur kr. 7990-
Nótuð plastborð og rimar í fjárhúsgólf.
S. 565 1048 & www.johannhelgi.is
Tvöfaldur amerískur ísskápur með
klakaskammtara. 2 ára gamall. Aðeins
35 þús. S. 899 1299.
STRÓR bílskúrsala á Norðurstíg. Opið
frá 12-17 í dag 11 desember og næstu
daga.
Ljósakrossar á leiði til sölu 12v-24v-
32v. Áratuga reynsla. Uppl. í síma 898
3206.
Gefins
Óska eftir ísskáp og þvottavél gefins,
má vera bilað. Uppl. í s. 896 8568.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa CD, DVD diska og
vínil hljómplötur. Uppl. í s. 698 8629.
Átt þú svigskíði til sölu?
Óska eftir góðum skíðum á góðu verði!
Skíði: 110-115 cm, 130-135cm og 170-
175cm Skíðaskór: nr. 33, 36 & 45. S.
770 1080 / herdisg@torg.is
Kaupum gamalt gull og silfur. Sími
865 1246.
Heimilistæki
Ef einhver á sjónvarp í geymslu og gæti
lánað ellilífeyrisþega það til 3jan. Þá
væri það vel þegið. Einnig til sölu lítið
notuð saumavél. kostar ný 60þ. fæst á
25þ. S. 899 4766.
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!
Kassagítarar: 1/4 stærð kr.6.900 1/2
stærð kr. 8.900 Full stærð kr.12.900
Gítarpakkar: 3/4 kr. 12.900 4/4 kr.
15.900 Rafmagnsgítarpakkar frá
kr. 29.900 Hljómborð frá kr. 15.900
Trommusett kr. 59.900 með öllu.
Gítarinn Stórhöfða 27. S. 552 2125
www.gitarinn.is
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Tölvur
Er tölvan biluð?
Kem í heimahús og leysi málið. Kvöld
og helgarþjónusta. Áralöng reynsla,
100% ánægja. Magnús 695-2095
Bækur
Munið að setja ljóða- og myndabókina
,,Litir & ljóð úr Breiðdal“ í jólapakkann
sem og í annars staðar. Í skammd-
eginu yljar hún sálinni og umvefur
hana hlýju. Mynd úr bókinni fylgir.
MÁNABERGSÚTGÁFAN
Til bygginga
Til sölu vatnsrör 1 ¼ galv. 3500 - 4000
lengdarmetrar Selst í einu lagi á góðu
verði Upplýsingar í síma 660 8000.
Til sölu Spónaplötur 19mm. 120 x 300
cm. Nótaðar gólfplötur 22mm. 90 x
200 cm. Mikið magn á góðu verði.
Upplýsingar í símum 659 0555 og 660
6090. E-mail orn@vidarhus.is
Krossviður, timbur, dokar og fl. til sölu.
S: 840-7273 og á www.ulfurinn.is
Verslun
Þjónusta