Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.12.2008, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 12.12.2008, Qupperneq 84
 12. desember 2008 FÖSTUDAGUR60 EKKI MISSA AF 20.00 Hollywoodland STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.00 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 20.15 Útsvar ! SJÓNVARPIÐ 20.50 Wipeout STÖÐ 2 21.00 The Bachelor SKJÁREINN STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 15.45 Káta maskínan (e) 16.15 Leiðarljós 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.15 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnir hennar (62:65) 17.37 Músahús Mikka (34:55) 18.00 Ljóta Betty (Ugly Betty II) (32:41) 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Að þessu sinni takast á lið Hafnarfjarðar og Hornafjarðar. Sigmar Guð- mundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þætt- inum. Dómari og spurningahöfundur er Ól- afur Bjarni Guðnason. 21.15 Trúmennska (Entrusted) Bresk bíómynd frá 2003. Kona sem hefur hjálpað gyðingum að flýja frá Frakklandi felur syni sínum ungum hættulegt verkefni áður en hún deyr. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand- auer, Thomas Sangster, Claire Keim og Gi- ovanna Mezzogiorno. 22.50 Úr dagbók slökkviliðsins Mynd í léttum dúr um brunavarnir heimilanna. 23.05 Taggart - Fyrirmyndarfólk (Tagg- art - The Best and the Brightest) Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknarlögreglu- menn í Glasgow fást við snúið sakamál. Að- alhlutverk: Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. 00.15 Makleg málagjöld (Raid) Finnsk spennumynd frá 2003. (e) 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.05 Buena Vista Social Club 10.00 Búi og Símon 12.00 An Inconvenient Truth 14.00 Buena Vista Social Club 16.00 Búi og Símon 18.00 An Inconvenient Truth 20.00 Hollywoodland Kvikmynd sem segir frá því þegar leikarinn George Reeves, þá þekktastur fyrir leik sinn sem Superman, féll sviplega frá. 22.05 The Murder of Princess Diana 00.00 Into the Blue 02.00 Everbody‘s Doing It 04.00 The Murder of Princess Diana 06.00 Night at the Museum 18.10 Utan vallar með Vodafone Um- ræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 Sport fá til sín góða gesti. 19.00 Gillette World Sport 2008 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 19.30 NFL deildin. NFL Gameday Hver umferð í NFL deildinni skoðuð í bak og fyrir. Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar við- ureignirnar og spá í spilin. 20.00 Spænski boltinn. La Liga Re- port Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. 20.30 Meistaradeild Evrópu Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. 21.00 Ultimate Fighter Þáttaröð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC. 21.45 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 22.30 Main Event Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum. 23.15 NBA Action Öll bestu tilþrif vikunn- ar í NBA körfuboltanum. 23.45 NBA - Bestu leikirnir LA Lakers - Boston Celtics, 1987. 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Bolton og Chelsea. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Blackburn og Liverpool. 20.50 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 Premier League Preview 2008/09 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. Farið yfir viðureignir helgar- innar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.50 PL Classic Matches Everton - Man United, 03/04. Hápunktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 PL Classic Matches Tottenham - Leicester, 03/04. 22.50 Premier League Preview 2008/09 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. Farið yfir viðureignir helgar- innar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 23.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Newcastle og Stoke. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (14:15) (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 17.35 Vörutorg 18.35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 19.20 Friday Night Lights (13:15) (e) 20.10 Charmed (13:22) Bandarískir þætt- ir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar örlaga- nornir. Phoebe leigir sér íbúð og ætlar að flytja að heiman og Paige er að íhuga að hefja sambúð með Henry. En systurnar neiðast til að búa saman þegar djöfull rænir þeim, minnkar þær og heldur þeim sem föngum í lítilli eftirlíkingu af húsinu þeirra. 21.00 The Bachelor (2:10) Það eru 15 dömur eftir og sjö þeirra fara saman á stefnumót við piparsveininn. Ein þeirra fær rós áður en kvöldið er liðið en önnur er flutt á sjúkrahús eftir slys. Síðan er partí í strand- húsi fyrir þær átta stúlkur sem eftir eru og þar fækkar ein þeirra fötum fyrir piparsvein- inn. Dugar það til að fá rós? 21.50 The Contender (4:10) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem leitað er að næstu stórstjörnu í hnefaleikaheimin- um. Efnilegir boxarar mæta til leiks og berj- ast þar til aðeins einn stendur uppi sem sig- urvegari. 22.50 In Plain Sight (12:12) (e) 23.40 America’s Funniest Home Vid- eos (31:42) (e) 00.05 Dinner Rush 01.50 Jay Leno (e) 02.40 Jay Leno (e) 03.30 Vörutorg 04.30 Óstöðvandi tónlist 07.00 Kalli litli kanína og vinir 07.25 Jesús og Jósefína (12:24) 07.50 Galdrabókin (12:24) 08.00 Lalli 08.05 Ruff‘s Patch 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (212:300) 10.15 Las Vegas (13:19) 10.55 America‘s Got Talent (7:12) 12.00 Numbers 12.45 Neighbours 13.10 Forboðin fegurð (87:114) 13.55 Forboðin fegurð (88:114) 14.40 Meistarinn (11:15) 15.30 Bestu Strákarnir (21:50) 15.55 A.T.O.M. 16.18 Camp Lazlo 16.38 Bratz 17.03 Nornafélagið 17.23 Galdrabókin (12:24) 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.35 The Simpsons (19:25) 20.00 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur spjallþáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. Hann fær góða viðmæl- endur í heimsókn og auk þess verður boðið upp á tónlistaratriði og ýmsar uppákomur. 20.50 Wipeout (6:11) Hörkuspenn- andi og bráðskemmtilegur raunveruleikaþátt- ur þar sem 24 manneskjur hefja keppni um 50.000 þúsund dollara. Keppendur þurfa að ganga í gegnum ýmsar þrautir og allt í kappi við tímann. 21.40 National Lampoon‘s Christmas Vacation 23.15 Half Nelson 01.00 Monkeybone 02.30 Locusts. The 8th Plague 03.55 Porn Star. The Legend of Ron Jeremy 05.15 The Simpsons (19:25) 05.40 Fréttir og Ísland í dag > Alyssa Milano „Ég hef farið á stefnumót með sætum mömmustrákum, tónlistar- mönnum, listamönnum – eða með öðrum orðum: fullt af atvinnulaus- um draumóramönnum.“ Milano fer með hlutverk örlaganorn- arinnar Phoebe Halliwell í þættinum Charmed sem sýndur er á Skjá einum í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Sjónvarpið hefur öðlast nýja merkingu í kreppunni. Eða réttara sagt hefur fótboltinn öðlast nýja merkingu í kreppunni. Hann er orðinn meira heldur en ágætis afþreying, hann er orðinn eitt helsta athvarfið frá kreppunni. Tilvalinn flótti frá öllum þessum hörmungarfréttum af krónunni, Landsbankanum, Glitni og Kaupþing. Nema náttúrlega þegar West Ham er að keppa. Þá slekk ég. Þriðjudags- og miðvikudagskvöld eru heilög. Sömuleiðis laugardagseftirmiðdegið eða sunnudagshádegið. Þá kemur maður sér notalega fyrir, með nýbakaða skonsu og mjólk og horfir á knattpyrnukappana leika listir sínar. Gleymir stund og stað. Meistaradeildarkvöldin eru náttúrlega ein- stök. Maður gæti legið í dvala fyrir framan imbakassann framundir nótt. En maður lætur sér nægja einn leik og meistaradeildarmörkin. Sama á við um enska; Liverpool-leikir og svo ekki söguna meir. Meistaradeildarmörk Stöðvar 2 Sport eru hreinasta afbragð. Ég átti lengi vel erfitt með að sætta mig við gestina. Tómas Ingi Tómasson var full yfirlýsingagjarn í fyrstu en hefur náð sér á strik. Skýtur oft föstum skotum að þáttastjórnendum ef þeir fara langt út fyrir viðfangsefni sitt. Sama á við um Rúnar Kristinsson og Heimi Guðjónsson; maður á ekki erfitt með að ímynda sér þá sem yfirvegaða miðjumenn í ljósi frammistöðunnar fyrir framan sjónvarpsvélarnar. Hið sama verður hins vegar ekki sagt um 4-4-2; endapunkt hverrar umferðar í ensku úrvalsdeildinni. Því miður virðast þeir Guðni Bergs og Heimir Karls hafa misst flugið. Og þegar Hemmi Gunn mætir á svæðið endar þátturinn oft inni í lokuðum búningsklefa sem enginn annar en þeir þrír hafa aðgang að. Þetta himinn og haf sem hefur myndast milli meistaradeildarmarkanna og 4-4-2 er þó auðvelt að brúa; hafa þann síðarnefnda á ögn fagmannlegri nótunum. Og sleppa einkahúm- ornum. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON ER MISSÁTTUR Af meistaradeild og fjórum fjórum tveim EINKABRANDARAR Guðni Bergs og Heimir Karls hafa misst flugið. Þeir gætu þó hæglega náð fyrri hæðum með því að sleppa einkahúmornum. Komdu í heimsóknwww.kringlan.is | Sími 517 9000 Opið til 22 öll kvöld til jóla Gulur, rauður, grænn og jafnvel blár jólastemning og allar gjafirnar í ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.