Tíminn - 25.07.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.07.1982, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1982. 11 Það nýjasto kemur fyrst frá FELLA Allar FELLA heyþyríurnar eru með öryggisbogum sem verja véfína skemmdum 1) Nýr búnaður sem skekkir vélina til beggja hliða, sem gerir henni kleift að kasta heyinu bæði frá skurðum og girðingum. 2) Burðarás vélarinnar er úr öflugum en köntuðum stálprófil, sem aðeins þekkist i hinum nýju FELLA heyþyrlum. 3) Allar legur í FELLA hey- þyrlum eru innsmurðar lok- aðar kúlulegur, sem gera daglega hirðu einfalda og og eykur endingu 4) Liðamót vélanna eru einföld og traust og færsla úr flutnings og vinnustöðu er leikur einn. 5) Gir og öxlar eru boltaðir með utanáliggjandi bolt- um sem gera viðhald einfalt og þægilegt. 6) Fella TH. 520. Heyþyrlan hefur aðeins eina gerð teina. Verð á FELLA heyþyrlunum sérlega hagstætt. Greiðsluskilmálar Hafið samband við sölumann AFKÖST — GÆÐI — ENDING GlObUSP ^^^^^LAGMÚLl 5, SlMI 81555 NÝR SIÍLLNÝR FRÁGANGUR Ekki bara venjulegur pallbíll né venjulegur tveggja drifa bí|l. SUBARU 4WD MV er einmitt þessi alhliða bíll sem þú hef ur verið að leita að. Innréttingin er eins og þær gerast bestar í f jölskyldubílum — allt er gert til að þægindin séu sem mest og öll stjórntæki sem best. Til viðbótar því er stórt og aðgengilegt vörurými. ÞÆGILEG INNRÉTTING Stillanleg sæti — á alla vegu — ný hönnun sem miðast við fullkominn stuðning við likamann og draga úr þreytu við akstur. En það er ekki allt. Stór loftræstirist, blástur á hliðarrúður og fullkomin hringrás loftsins um bilinn hjálpast að við að gera bilinn ótrúlega vistlegan i hvernig veðri sem er. HENTUGT MÆLABORÐ Djúpbólstrað mælaborð SUBARU 4WD MV er hannað með það fyrir aug- um, að ökumaöurinn hafi fulla yfirsýn um það og eigi auðvelt með að ná til allra stjórntækja. Stórir og greinilegir mælar, skermur sem sýnir helstu ör- yggisatriði og gott fyrirkomulag á öll- um rofum gera aksturinn þægilegan og öruggan. TVÖFALT DR/F FWD — 4WD HI — 4WD L0 — skipting milli drifa i hvaða gir sem er, á hvaða hraða sem er. Veljið það drif sem hentar hverjum aðstæðum fyrir sig: I LO kemst hann upp hvaða brekku sem er, i HI er aksturinn hljóðlaus og hagkvæmur, °g tjórhjóladriliö gefur enn betri aksturseiginleika. Skiptið i LO til að komast yf- ír toríærur og i HI til aö þjóta yfir snjóbreiður, sand og leðju, eða til að aka i hálku. H Ingvar Helgason Sýningarsalurinn v/ Rauöageröi Sími33560

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.