Tíminn - 25.07.1982, Blaðsíða 25

Tíminn - 25.07.1982, Blaðsíða 25
SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1982. 25 Dagvistarheimili - Störf Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir: 1. Fóstrum 2. Matráði 3. Aðstoðarfólki við uppeldisstörf til starfa á nýtt Dagvistarheimili sem tekur væntanlega til starfa í byrjun október n.k. Laun skv. kjarasamningi starfsmannafélags Kópavogs. Umsóknarfrestur til 16. ágúst n.k. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnuninni Digranesvegi 12, opnunartími frá kl. 9.30-12.00 og 13.00-15.00, og veitir Dagvistar- fulltrúi nánari upplýsingar um störfin, sími 41570. Félagsmálastjórinn í Kópavogi. Gröfur í til að sitia á /. v Póstsendum .eikfangahúsið kólavörðustlg 10. simi 1480'. 9 SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegnal 7RÍKISSPÍTALARNIR tw lausar stödur LANDSPÍTALINN Skurðstofuhjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild Landspítalans nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar, fóstrur og þroskaþjálfar óskast til starfa á Geðdeild Barnaspítala Hringsins við Dalbraut. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarstjóri deildarinnar í síma 84611. Reykjavík, 25. júlí 1982 RÍKISSPÍTALARNIR Mál: heildarbreidd, 2,98 Mál: heildarlengd, 2,25 Mál: dýnumál, 2,00 Mál: dýnubreidd, 1,70 Litur: Brúnbæsuð-Eikbrún Sendum að kostnaðarlausu á Stór- Reykjavíkursvæðið og vöruafgreiðslur. Greiðslukjör Sendum um allt land BÚSTOÐ KEFLAVÍK Sími: 92-3377 HER MRÐU PlÖTUNk- oglátt’anasnúast í LIST færðu plötur sem snúast. Pop — rokk — klassik — pönk — jass — nýbylgja — country — þjóðlög — disco — íslenskar og erlendar. Semsagt hjá okkur færðu allar þessar svörtu, kringlóttu með gatinu á, þú veist. Og ekki má gleyma límmiðunum sem fylgja með í kaupunum. Kíktu inn og hlustaðu á úrvalið, við erum líka með toppgræjur — Goodmans — SME — Revox — QUAD — Sendum í póstkröfu samdægurs. Hljómplötuverslunin USTi Hverfitónar Miðbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9 101 Reykjavík sími 22977

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.