Tíminn - 24.10.1982, Page 5

Tíminn - 24.10.1982, Page 5
SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982 ■ Andatrúarhreyfingin er eitt kyn- legasta fyrirbærið í menningarsögu íslendinga á tuttugustu öld. Við fjölluð- um um upphafsár andatrúar í síðasta Helgar-Tíma og víkjum nú að einkenni- legum athöfnum andatrúarmanna á fjórða áratugnum. Það sem einkum setur svip sinn á þetta tímabil og mun óþekkt erlendis er umstang með jarðn- eskar leifar löngu látinna manna vegna fyrirmæla á andafundum. Fyrsti flutn- ingur af slíku tagi mun hafa átt sér stað árið 1934. Tildrögin voru þau að kona ein í Reykjavík sem skrifaði ósjálfráða skrift hafði samkvæmt eigin frásógn margsinnis fengið óskir frá Agnesi Magnúsdóttur og Friðrik Sigurðssyni sem árið 1828 höfðu í sameiningu framið morð, verið tekin af lífi og dysjuð utan kirkjugarðs. Sökuhjúin vildu að „reynt yrði að milda málstað þeirra, sérstaklega Agnesar, og hafa áhrif á almennings- álitið í þá átt, að vekja samúð með þeim og skilning á öllum málavöxtum." Að fengnu leyfi Jóns Helgasonar biskups voru bein þeirra grafin upp og jarðsett í kirkjugarðinum á Tjörn á Vatnsnesi hinn 17. júní. Framkvæmdi þá athöfn sóknarpresturinn þar séra Sigurður Jóhannesson. Nokkrum dögum síðar komu allmargir menn saman á afbrota- staðnum, hinum fornu brunarústum á Illugastöðum, og báðu fyrir sálum þessara morðingja og brennuvarga. Enn kyndugri atburður af sama tagi gerðist árið 1937 þegar frægur draugur úr þjóðsögu, Miklabæjar-Sólveig . var grafin upp og endurgrafin í vígðum reit eftir beiðni andafundar í Reykjavík. Vinnukona styttir sér aldur Sólveig nokkur, vinnukona á Miklabæ í Skagafirði, hafði árið 1778 stytt sér aldur vegna ástar á prestinum á staðnum, séra Oddi Gíslasyni, sem ekki virðist hafa endurgoldið tilfmningar PJOÐVILJINN UÓÐVIUINN «*!«««« % U> Kft. ’ lltlDtit, Kio&r Oljfeinwrjt •Unl 2270. trreíítí* «r U«g»v«e, rtœt Kwnar ftt »11* tfcm*, oem* otAnartHK*. A«trtJ<*nri*M k rtíKrtk o? o«K»*not kr. 2,u< vrxfW&ar á Undina kr, 1,25 l»u*«»6ia 10 aur* •*tniftj» ÖetgMKmar, 27, «lmt 4200. klallið, ríkis- rnarmeirihlut- og Nýja Dag- t>ið. m, i lvkmn úr hópi verfcti h<ú: : fx'ít t pJstaða. ríki$~ na v diMítfó ‘>:h.i !»eirri. sem nú 'A'v i hmu'-m. Minrn hluti marinnar, Haraldrj* ndsson. bcfir genjríf) &d Díu'.shrúnar, sem eink- í !«irrá fttaría. setn ekk: ú íre&L Himvegar fúri hhvtí ríkisatjúrnat- < til )í<* víð Claessen nu.veitendaféte^ ts!an<te« n'<v> m-ðié em «iyrkasta íomvœkrruííi, í>o-íít er Iten.iíinn ..VMUUksun kaíi' ; - i i m;í!iii« *>£ nrínn* vir » t ? nokkoo u < hiur • ttala cz í*jéöverja. í áh uum. sera aJmerm- ;í> fujltt kunn. { 'Reiri hh\i& riktsstjóní- Nýja dagblaöio fer á * 5W.*r tíl þe&j aö ííkýra : K»marinnar tii máísms :; yíir skoúuís * vvrkamannannaj ■v.vfir |?ar múte á hlut- |fe ísrtjúrnarineír í hl utans 1. vera aur»vik-d deltux |> &ó 1 a.ra áð géirast aú- Endursrcttranir IVýtt líf að færast i kirlijulegt líf á Íslandi. Monmyn er í feraku minni, ad hhfud moréjnf janna Friðrika pg Agnesar ftxndrsl i Vatnsdafe- Mhimfyrir nefekrix.m «ium eftir tilvísun midife i Keykjavík, en Agnes hafði talait gegn urú mlö- »1 |x?nna osr bdh'ö irra ai) láta grnfa höftiöíh í vígdunt reít. öíú an vorr. hofuð hmröingjo.rma grafin vpp-o%' jar<feu»£in. meö mikiiii viöhofn á Díneeyrum. iSírian jmfa entl urgreftranir legiö niöri um skeid, en í ár virö- íot m>:>sr vera íu> lifna yfir heíir. ntidtyn á ný, Hafa nú ýmsir, aö- altega norðienskir andar, bírst hjá miðlí seníekki viU láta naím síns getíöbér í Reykjavtk, ög eru j iill erindi {.icirra á einn veg. Peir cru, orðnir leitkr á aö láta beín sí.n Ikryja f>ar sem þáíivoru graf- in i fyrstu t>£ vilja skifta um IcrueUtð. Flestir cru andarnir gltvpantenji. myrtir raenn, morö* imrjar eöa anntó óiánsfólk, Pektr asta veran sem hcfír látiö til sín hcyra tíejtn unt rcykvíska raidil- inn er hinn alkunni skasrfirski drausrur Míklabæjar-Solvoig, sem eins og þjööeivfir -herma, var triin vÖJd aö hvarfi líéra Odds frá M íklabu: á lh. óld. I>aó A ssiírt nö Soíveig |hafi fyr- i í fári ú fíér 0» í veríd jöröuö uiai i kirkjtígarös i Miklnhay en seínfta heftr Mikiabæíar>kirkjug,mHtr stækkaö. svo hún var Ibngu kom in inn i hann. Um legstaö henr- minnísst aö bTaöiÖ hcnti rétti- lejra á hina gífeHegu hrakkun útevara á súktsta ári, i»aö pari « r herir miinn um e k k i boriö sara- an. Aftur á inótá héfír hún gcng- íö 5jésr,m kygum á Míklabæ mi hutt á annað hundrað «r. Nú á dogumun kraföist Sol- J » r&w<tktir teifa r $«%>'< )$&? hm'nar i kirkju. veiff þess getm ran miöi! |ænnan hcr í Reykjavik, a<) hún yröi grafin uppng flutt úr Miklabæj- ar-kirkjugaröi yfir f Glaurabatj- arkirkjr.yarð. var orðin þreytt á nð ligrtrja i Miklabæ. Annar aiidi kom gecn t«n saraa raidit hcr í Reykjavik. sagöiut veia kcrlíag gönraj úr Norðurlandi, og lægju hein stn graíin fjórar álnír í bröu umiir hínni svokdlluðu hlá«: stofir- á Re.vníslaö, vill nú láta grafa síg epp og flytja bein i>in í ijzríæmn kirkju^arö, Af öðrujn onriura. sem kvaö vera orönir órrilcgir, má nefna F,ng- lcnriimra |)á, scm SkagFiröingar rirápu á sínura tíma meö hrylli- ; legum hætti og dysjuöu á Mann- j pvi meiraen rneöal hrjógtheiUndi í ska»5ahó!í. Kvaö nú vera oröínin ^ ti! hcsa aö 14t& stika rbkscmd ftá sér fam. Frarrvsóknarflokkminin og navmclríhlurinn hefir got'; mikitl átroðninjjur af beim hjá raiöltóra. hcr í ba nmn. Iíeimta nú Engtendinífar þcssir að lát. grafa nigt ftpp, rnann fyrír rnann, ou flytja sig víésvegar uro lnrul iö, á ýmsa kírkjtgarða sem hoir ' tilncfna. Bciðmn'* hesftum ratin verða mit eins fijúti o$? kostor cr. og .niun hafa fcngíst hiö naoösyníe$ga leyfí biftkups oj? landtraknís tH u{ipi?raftanna. Fyrsta endnr- trreftrunin hefir þog.Tr farið fram. MiktebrejárSoJvc.a var «ta niufttsíðostu i grai'in upp og fh'-tt nö Criaumbm og jarö- si-njrin har að viðstóddu fjot rrenni úr héraöinu. Öcra I^árus Arnórsson á Miklahra framdi at- hofnína. Ekki var viéistöúdum Icyft aö ftkoða i kistuna, en sagt var aö innlak hennar hafðt vcríö mcstmegmis n-old, en |m fyllyrtu sumir aö fundrit JrefÖi annar læriegguy Miklabæjar-Solvritfar og jafnvel einnij? ein tonn úr henni. og hcfði Jwsau verið kamío fyrir í kisnvnni. Kistan var skrýdri blómv.jndum iir föjtrum íslenskvm túnblónuua og jarðar- förin fór hiö hcsta fram með víð- eiírandi hátfðldk og alvön-svip. Say:t er uö cnduríDeftrrn kert* insrarinnar frá Reynbtaðm? En% tenáinttaana frá Mannskaðahól raura' vcröa látin fara frara eins fljött <é feoshtr veröur &» Af u>anhéraðsmörtni*<n var líaiidór Kiljan Laxneas við- fiaririur enduxgreftVun Mikla- bæjar-Snlveigrar I Glaujmbic. Hann hefir góiJfúslcga látiö l>jéð- vi!jam\m i tc Ijésraynd þá er hann tók af jþvf er kista hennar var borin f kirkju. h'fl'- r<\*úí hafá ... ■ - núaii| |f ttJ.anr\ f Uateir':: mr, tflföh vnfié Ar.mg Ixtd sarf það i' ■.> «<> bladiíf Daffsbrúnarverkfailið A’. fífl iiiakkyr.'f ir ff> ðþrt þörf á a. . blað La> aokkuð £ | : vemtaféla i. mnmtfélii, eig« aðft ■mctiintrti'. mnhi'crjirf- ■ Frásögn Halldórs Laxness (ómerkt) af endurgreftrunum andatrúarmanna í Þjóðviljanum 24. júlí 1937. Med grein hans fylgir mynd sem Halldór tók sjálfur og sýnir jarðneskar leifar Sólveigar bornar í kirkju. Annar þáttur af íslenskri andatrú: þetta duga og aldrei skyldi hann vísari verða, hvað orðið hefði um síra Odd. Þar með hefði hún lagt á sig hendur og ætlað að skera sig á háls með stórri sveðju, og kenndi hann enn sársaukans, er hann vaknaði. Eftir það hætti Þorstein þeim ásetningi sínum að grafast eftir, hvar prestur væri niður kominn. Lítið hefur borið á Sólveigu síðan. Þó hafði síra Gísli, sem síðast var prestur að Reynistaðarklaustri (1829- 1851), sonur síra Odds, sagt frá því að fyrstu nóttina, sem hann svaf hjá konu sinni, hefði Sóiveig ásótt sig ákaflega, svo hann hefði þurft að hafa sig allan við að verjast henni, en hann var heljar- menni til burða sem faðir hans. Aðrar sögur hafa ekki farið af Sólveigu." Solveig jörðuð í vígðri mold Rúmri hálfri annarri öid eftir að Sólveig vinnukona stytti sér aldur gerðust þeir atburðir á andafundi í Reykjavík, „að vera sem tjáði sig vera Sólveigu, og þó öliu fremur verur er báru hag hennar fyrir brjósti" gerðu vart við sig. Var þess beiðst að bein hennar yrðu flutt og jarðsungin að venjulegum hætti í Glaumbæ. Andatrúarmenn voru um þetta leyti mjög öflugir innan kirkjunnar hér á landi, og við þessum tilmælum var orðið. Sunnudaginn 11. júlí 1937 var grafin í kirkjugarðinum í Glaumbæ kista sem sögð var geyma jarðneskar leifar Miklabæjar-Sólveigar. Séra Lárus Arn- órsson að Miklabæ flutti guðsþjónustu á báðum kirkjum, Miklabæ og Glaumbæ, og jafnframt fyrirbæn fyrir Sólveigu. Margt manna var viðstatt á báðum stöðunum, og í hópi utanhéraðsmanna var Halldór Laxness rithöfundur. Gagnrýni Halldórs Laxness Halldór sagði frá athöfninni að Draugur 1 ir þjóðsögu grafinn í vígðri mold Umstang með jarðneskar leifar löngu látinna manna er eitt forvitnilegasta uppátæki andatruarmanna á fjórða áratugnum hennar. Fyrir þetta afbrot sitt var Sólveig dysjuð utan kirkjugarðs og án yfirsöngs. Átta árum síðar hvarf séra Oddur á leið heim til sín frá næsta bæ og mynduðust þjóðsögur um hvarf hans. Hjátrúarfullt fólk táldi að þar hefði afturganga Sólveigar heitinnar verið að verki. Hvarf séra Odds varð Einari skáldi Benediktssyni einnig að yrkisefni. „Menn segja að hvarfmu vaidi/ draugur er mann hafi dregið og hest/ í dysina - og báðum haldi“ segir þar. Þjóðsagan af Miklabæjar- Solveigu í þjóðsögum Jóns Árnasonar er sagan af Miklabæjar-Solveigu rakin á svofelld- an hátt: „Stúlka ein, er Solveig hét, var hjá síra Oddi Gíslasyni á Miklabæ. Hvort sem prestur hefur þá verið milli kvenna eða verið búinn að missa konu stna, er óvíst, en hitt er víst, að stúlka þessi lagðist á hugi við prest, og vildi umfram allt, að hann ætti sig, en prestur vildi ekki. Af þessu varð stúlkan sturluð og sat um að sálga sér, er henni gafst færi á. Kona ein svaf hjá henni á næturnar, sem Guðlaug hét Björnsdóttir, systir síra Snorra á Húsafelli, til að verja henni að fara ofan, en á daginn höfðu allir heimamenn gát á henni. Eitt kvöld í ljósaskiptunum komst Solveig þó ofan og stökk þegar út í tóftarbrot, er var á túninu. Vinnumaður var hjá presti, er Þorsteinn hét. Hann var ötull og ófyrirleitinn. Hann varð var við Sol- veigu, er hún hljóp úr b ænum, og veitti henni þegar eftirför. En svo var hún handfljót, að hún var búin að skera sig á háls í tóftinni, er hann kom að. Þá er sagt, að Þorsteini hafi orðið að orði, er hann sá hvemig blóðið fossaði óstöðv- andi úr hálsinum á henni: „Þar tók andskotinn við henni.“ Sólveig svaraði því engu, en svo mikið skildi hann af því, sem hún sagði, að hún bað hann að skila til prests að grafa sig í kirkjugarði. Eftir það blæddi henni út, svo hún dó. Þorsteinn sagði tíðindin heim og bar presti kveðju hennar og bæn um legstað í kirkjugarði. Prestur ieitaði til þess leyfis hjá yfirboðurum sínum en fékk afsvar, þar eð hún hefði farið sér sjálf. Á meðan þessu fór fram, stóð lík Sólveigar uppi. En nóttina eftir að prestur hafði fengið afsvarið, dreymdi hann, að Sólveig kæmi til sín og segði: „Fyrst þú vilt ekki unna mér legs í vígðri mold, skaltu ekki njóta þar legs heldur.“ Var hún þá með reiðisvip miklum, þegar hún vasaði burt. Eftir þetta var lík Sólveigar dysjað utan kirkjugarðs og án yfirsöngs. En skömmu síðar fór að bera á því, að hún ásótti síra Odd, þegar hann var einn á ferð, hvort sem hann reið á annexíuna að Silfrúnarstöðum eða annað. Þetta varð mjög héraðs- fleygt, svo hver maður gjörði sér að skyldu að fylgja honum heim, einkum ef hann var seint á ferð eða einn. Einu sinni reið síra Oddur á annexíu sína, en aðrir segja að Víðivöllum, og leið svo dagurinn, að hann kom ekki. Heima- menn voru óhræddir um hann, af því þeir vissu, að presti var ávallt fylgt, ef hann var seint á ferð. Það var og í þetta skipti, að presti var fylgt heim að túninu á Miklabæ. Annars var vant að skilja ekki við hann, fyrr en hann var kominn á fund heimamanna. Þá sagði hann við fylgdarmanninn, að hann þyrfti nú ekki að fara lengra, því nú mundi hann komast klakklaust heim, og þar skildi fylgdarmaður við prest, eftir því sem hann sagði síðan sjálfur frá. Um kvöldið á vökunni heyrðu heimamenn á Miklabæ, að'komið var við bæjarhurðina, en af því þeim þótti nokkuð undarlega barið, fóru þeir ekki til dyra. Síðan heyrðu þeir, að komið var upp á baðstofuna í mesta snatri, en áður en sá fékk ráðrúm til að guða, sem upp kom, var hann dreginn ofan aftur, eins og tekið hefði verið aftan í hann eða í fæturna á honum. Jafnframt þóttust menn þá heyra hljóð nokkurt. Síðast, er komið var út um kvöldið, sáu menn, að hestur prestsins stóð á hlaðinu, og var keyrið hans og vettlingarnir undir sessunni í hnakkn- um. Varð mönnum nú mjög órótt af þessu öllu, því menn sáu, að prestur hafði komið heim, en var nú allur horfinn. Var þá farið að leita að honum og spurt eftir honum á öllum bæjum, sem líkindi þóttu, að hann hefði að komið, og fékkst þá sú fregn, að honum hefði verið fylgt heim að túngarðinum um kvöldið, en hanri ekki viljað fylgdina lengur. Eftir það var gjörður mann- söfnuður og hans leitað í marga daga samfleytt. En allt kom það fyrir ekki. Síðan var leitinni hætt, og töldu flestir það víst, að Sólveig mundi hafa efnt orð sín og séð svo fyrir, að hann fengi ekki leg í kirkjugarði, og að hún mundi hafa haft hann með sér í dys sína, en þó var þar aldrei leitað. Þegar ailri leit var hætt, ásetti Þorsteinn vinnumaðurprest, sér að hætta ekki fyrr en hann yrði þess vísari, hvað orðið hefði um húsbónda sinn. Þorsteinn þessi svaf í rúmi rétt á móti konu þeirri, er sofið hafði hjá Sólveigu, og var hún bæði skýr og skyggn. Þorsteinn tekur sig til eitt kvöld, safnar saman fötum og ýmsu, sem var af prestinum, leggur það undir höfuð sér og ætlar að vita, hvort sig dreymi hann ekki en biður Guðlaugu að liggja vakandi í rúmi sínu um nóttina og vekja sig ekki, þó hann láti illa í svefni, en taka eftir því, sern fyrir hana beri. Þar með lét liann loga ljós hjá sér. Leggjast þau svo bæði fyrir. Guðlaug verður þess vör, að Þorsteinn getur með engu móti sofnað framan af nóttinni, en þó fer svo um síðir, að svefninn sigrar hann. Hún sér þá, að litlu seinna kemur Sólveig og heldur á einhverju í hendinni, sem hún sá ekki glöggt, hvað var. Gengur hún inn á gólfið og að skör fyrir framan rúm Þorsteins, því götupallur var í baðstof- unni, og grúfir yfir hann og sér, að hún myndar til á hálsinum á Þorsteini, eins og hún vildi bregða á barkann á honum. í því fer Þorsteinn að láta illa í svefninum og brýzt um á hæl og hnakka í rúminu. Þykir henni þá, að svo búið megi ekki lengur standa, fer því ofan og vekur Þorstein, en vofa Sólveigar hopar fyrir henni og fékk ekki staðizt augnaráð hennar. En það sér Guðlaug, að rauð rák var á hálsinum á Þorsteini, þar sem Sólveig hafði myndað til skurðarins. Síðan spyr hún Þorstein, hvað hann hafi dreymt. Hann sagði, að sér hefði þótt Sólveig koma til sín og segja, að ekki skyldi sér Glaumbæ í ómerktri grein i' Þjóðvilj jn- um 24. júlí, og er mikill hæðnisbragur á frásögn hans, enda hafði hann um langt skeið verið einn ötulasti og skarpasti gagnrýnandi andatrúarhégiljunnar hér á landi. Hann skrifar m.a. „Ekki var viðstöddum leyft að skoða í kistuna, en sagt var að inntak hennar hefði verið mestmegnis mold, en þó fullyrtu sumir að fundist hefði annar lærleggur Mikla- bæjar-Sólveigar, og jafnvel einnig ein tönn úr henni, og hefði þessu verið komið fyrir í kistunni.“ Halldór segir ennfremur að fleiri draugar eða andar hafi kvatt sér hljóðs á miðilsfundunum og óskað eftir nýjum legustað. „Flestir eru andarnir glæpa- menn, myrtir menn, morðingjar eða annað ólánsfólk." Af órólegum öndum hinum meginn grafar nefnir hann „Engleridinga þá, sem Skagfirðingar drápu á sínum tíma með hryllilegum hætti og dysjuðu á Mannskaðarhóli. Kvað nú vera orðinn mikill átroðningur af þeim hjá miðlum hér í bænum. Heimta nú Englendingar þessir að láta grafa sig upp, mann fyrri mann, og flytja sig víðsvegar um landið, á ýmsa kirkjustaði sem þeir tilnefna.“ Endurgreftranir andatrúarmanna urðu Halldóri síðan yrkisefni í sögunni af Ljósvíkingnum Ólafi Kárasyni. Hin skoplega frásögn hans af endurgreftri Satan og Mósa í kirkjugarðinum í Sviðinsvík er bein tilvísun til umstangs- ins með jarðneskar leifar Friðriks og Agnesar 1934. En at Miklabæjar-Sólveigu, aðal- persónu þessarar samantektar, eru ekki fleiri sögur - að sinni. - GM.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.