Tíminn - 24.10.1982, Blaðsíða 14
14
SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982
Globus(
LAGMÚLI 5. SIMI 81555
Loftræstikerfi
fyrir gripahús
GOTT
LOFT - AUKIN
ARÐSEMI
Nú er rétti tíminn
til að panta.
Flestar gerðir
fyrirliggjandi.
Bændur í
Rangárvallahreppi
og nágrenni
Veturgamalt mertryppi tapaöist úr girðingu á
Stóra Hofi í sumar. Litur: Brúnn eöa verðandi
steingrár. Mark: Biti aftan hægra og biti fr. vinstra.
Vinsamlegast hringið í s. 24753 eða 66326.
Trompspilin komin aftur
.Módbme
TRAUIilWAGEK
NATO
undlhrewaoen
%. %Z?2JZ /UEU
ÚHWtkti :
aeí aærw
Póstsendum ■■ ■ w rk m
Allt fyrir safnarann ÍÍJ3 l¥l3QI13 Sif
__________________________________________________
Svör við spurningaleik
1. Þetta er auðvitað blessaður kött- 6. Hús þetta hvsir nú
urinn.
2. Jóhannes páfi númer 23.
3. Nicaragua.
4. Mmmmmmaggi Kjartans!
5. Var þetta ekki árið ’58?
Borgarbókasafnið.
7. William Faulkner.
8. Þó ekki hveiti?
9. Hannes Pétursson.
10. Það er græni liturinn.
Sjálfstætt fólk
les Þjóóviljann
Enda óþarfi að aðrir segi þér hvernig við erum.
I Þjóðviljanum finnur þú fréttir, fréttaskýringar og greinar eftir
góðan hóp manna um verkalýðsmál og vinstristefnu, um
skóla og jafnréttismál, um stóriðju og bókmenntir, um stór-
veldapólitík og íþróttir, um skák og kvikmyndir, um alvörumál
oggamanmál.
Þú kynnist öðrum viðhorfum en þeim sem ráða ferðinni í
hinum blöðunum.
Þú hefur oft litið í Þjóðviljann - því ekki að kaupa hann?
Þjóðfélagið fær óholla slagsíðu án vinstri dagblaðs.
VINNUM GEGN SLAGSÍÐUNNI- BJÓDDU ÞJÓÐVILJANUM í BÆINN