Tíminn - 24.10.1982, Page 18
18
!li iJt !lí!f<
SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1982
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi:
RARIK-82040 Aflspennar.
Opnunardagur: Þriðjudagur 30. nóvember 1982,m kl. 14:00.
RARIK-82045 Stauraspennar.
Opnunardagur: Þriðjudagur 30. nóvember 1982, kl. 14:00
RARIK-82046 Rafbúnaður I dreifistöðvar.
Opnunardagur: Þriðjudagur 16. nóvember 1982, kl. 14:00.
RARIK-82049 Vír fyrir háspennulínur.
Opnunardagur: Þriðjudagur 23. nóvember 1982, kl. 14:00.
RARIK-82050 Götugreiniskápar ásamt tengibúnaði.
Opnunardagur: Fimmtudagur 18. nóvember 1982, kl. 14:00.
RARIK-82051 Afl- og stýristrengir.
Opnunardagur: Fimmtudagur 2. desember 1982 kl, 14:00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi
118, 105 Reykjavík fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð á sama
stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins,
Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö þriðjudegi 26. október
1982, og kostar kr. 25, - hvert eintak.
Reykjavík 21. október 1982
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Byggung Kópavogi
Lausar til endurúthlutunar eru íbúðir í 7.
byggingaráfanga við Álfatún.
Þeir félagsmenn sem áhuga hafa á að sækja um
þessar íbúðir fá nánari upplýsingar á skrifstof-
unni Hamraborg 1, Kópavogi.
Stjórnin.
Laus staða
Byggingarfulltrúinn í Reykjavík óskar eftir að ráða
nú þegar tæknifræðing með reynslu á sviði
byggingartækni. Laun samkvæmt kjarasamningi
Reykjavíkurborgar.
Umsóknir sendist til skrifstofu byggingarfulltrúa,
Skúlatúni 2, fyrir 1. nóvember n.k.
Æskilegt að upplýsingar um fyrri störf ásamt
prófskírteini fylgi.
Byggingarfulltrúinn í Reykjavík.
Til leigu JCB
traktorsgrafa með framdrifi.
Er til leigu alla daga vikunnar sími 14113.
Til sölu
á Skagaströnd er til sölu hæð ásamt risi. Lítil
útborgun og góðir greiðsluskilmálar.
Upplýsingar í síma 95-4779.
Raflagnir
Fyrsta flokks
þjónusta
Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við
eða breyta raflögnum, minnir Samvirki
á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja,
sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar.
SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 441566
Lausar stöður
við iðntækni-
stofnun íslands
FRAMKVÆMDASTJÓRI TÆKNIDEILDAR
Raunvísindamenntun ásamt stjórnunarreynslu áskilin. Reynsla í
ráðgjafastörfum eða iðnrekstri æskileg.
DEILDARSTJÓRI MÁLMTÆKNIDEILDAR
Menntun: Vélaverkfræði eða véltæknifræði. Starfsreynsla í
málmiðnaði eða við ráðgjafastörf æskileg.
Rowenta
MT
AL
ÆTA.
Stór og sterk ryk- og vatnssuga.
Hentar vel á verkstæói fyrir gróf-
ari hreinsun, í bílskúrinn eóa jafn-
vel í gripahús. Fáanlegir eru alls-
konar fylgihlutir m.a. til kembing-
ar á hestum og hundum. 27 Itr.
rykbelgur leikur léttilega á fimm
mjúkum hjólum, þyngd 13,7 kg.
3400 kr
Hlaðrúm úr furu í viðarlit
og brúnbæsuðu. Áhersla er
lögð á vandaða lökkun.
Stærðir: 65x161 cmog75Xi90 cm.
Sendum gegn póstkröfu.
Furuhúsið hf.,
Suðurlandsbraut 30,
sími 86605.
VÉLAVERKFRÆÐINGUR / VÉLTÆKNIFRÆÐINGUR
VIÐ MÁLMTÆKNIDEILD
Reynsla á sviði vinnslu- og rekstrartækni í málmiönaði æskileg.
SKRIFSTOFUSTJÓRI AÐALSKRIFSTOFU
Reynsla í fjármála- og starfsmannastjórn ásamt áætlanagerð
æskileg og menntun á sviði stjórnunar eöa viðskipta.
BÓKAVÖRÐUR TÆKNIBÓKASAFNS
Menntun: Bókasafnsfræði. Starfsreynsla æskileg.
Ofangreind störf eru fjölbreytt og veita áhugasömu fólki svigrúm til
frumkvæðis og náinna kynna af innlendum iðnaði og alþjóölegri
tækniþróun.
Umsóknarfrestur er til 15. nóv. nk. Umsóknir með upplýsingum um
æviatriði, menntunar- og starfsferil skulu sendar forstjóra
Iðntæknistofnunar íslands, Skipholti 37, 105 Reykjavík, sem veitir
nánari upplýsingar.
Iðntæknistofnun íslands.
Til sölu
Bronco sport árgerð 1976
8 cyl. sjálfskiptur. Aflstýri og bremsur.
Ekinn 95 þús. km. Ný bretti. Nýjar hliðar.
Nýsprautaður. Breið dekk. Verð 165 þús.
Upplýsingar í síma 91-53537.
Rafdeild
JL-hússins
auglýsir:
Nýkomið
Loftljós í barnaherbergi 10 geröir.
Svefnherbergisljós,
Bastljós,
Þýsk útiljós,
íslenskir og hollenskir
standlampaskermar.
Baö og eldhússkúplar 25 gerðir.
Kúluborölampar margar geröir.
Hollenskir og þýskir kastarar og standlampar.
Eigum fyrirliggjandi mjög gott úrval af perum.
Stóraukiö urval rafbúnaöar.
C rulegb liaqslæö r
qreiðsluskilmalar a
flestum voruflokkum Alll
móur i ?0"„ utborqun oq
lanslimi alll að
4 manuðum
Ath.
að Rafdeild er á 2. hæð
i J. L. húsinu.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121
Rafdeild
Sími 10600