Tíminn - 03.07.1983, Síða 3

Tíminn - 03.07.1983, Síða 3
SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 1983 bridge önnur umferð Bikar- keppninn- ar hafin ■ Nú hefur verið dregið í aðra umferð Bikarkeppni Bridgesambandsins. 16 sveitir eru eftir og ein stórsveit fallin: sveit Jóns Hjaltasonar tapaði fyrir sveit Karls Sigurhjartarsonar með 8 impa mun í fyrstu umferðinni. í annarri um- ferð er enginn leikur sem getur kallast stórleikur: Brynjólfur Gestsson, Self. - Runólfur Pálsson Rvík. Karl Sigurhjartarson, Rvík - Vilhjálmur l‘. Pálsson Self. Asgeir Sigurbjörnsson Sigluf. - Tryggvi Gíslason Rvík. Olafur Lárusson Rvík. - Sigmundur Stefánsson Rvík. Valgarð Blöndal Self. - Þórarinn Sigþórsson Rvík. Stefán Vilhjálmsson Akure. - Gestur Jónsson Rvík. Arni Gudmundsson Rvík. - Einar Svansson Sauðárk. Hrannar Erlingsson Self. - Sævar Þorbjörnsson Self. Selfyssingarnir eiga allir erfiða leiki fyrir höndum. Líklega verður það hlut- verk Siglfirðinga að halda uppi merki landsbyggðarinnar í annarri umferðinni en Bræðrasveitin hefur staðið sig mjög vel í vetur og er til alls líkleg. Umferðinni á að vera lokið fyrir 21. ágúst. Þetta hlé er vegna þess að í haust verða undanúrslitin og úrslitin haldin um sömu helgi í stað hins venjulega mánaðar millibils. Fyrirliðar heima sveita eru minntir á að skila úrslitum til bridgesambandsins og eins eru þær sveit- ir sem eiga eftir að greiða keppnisgjaldið beðnar um að gera skil hið fyrsta. Sumarbridge ■ Enn er ekkert lát á aðsókn í Sumar- bridge. S.l. fimmtudag mættu 60 pör til leiks og var spilað í 5 riðlum. Úrslit urðu þessi: A) Guðrún Bergsdóttir- Inga Bernburg Steinunn Snorradóttir - Þorgerður Þórarinsd. Gerður ísberg - Sigurþór Jónsson Árni Pálsson - Guðinundía Guðmundsdóttir B) Ester Jakobsdóttir - Guðmundur Pétursson 178 Björn Theódórsson - Valgerður Kristjónsdóttir 177 Kristin Þórðardóttir - Jón Pálsson 173 Viktor Björnsson - Bjarni Ásmundsson 171 C) Gísli Steingrímsson - Sigurður Stcingrímsson 140 Gylfi Baldursson - Sigurður B. Þorsteinsson 139 Björn Halldórsson - Jón Úlfljótsson 121 D) Ragnar Magnússon - Svavar Bjornsson 126 Hrólfur Hjaltason - Jónas P. Erlingsson 120 Ólafur Ingvarsson - Sigurður Mar 117 E) Júlíus Snorrason - Sigurður Sigurjónsson 124 Hulda Hjálmarsdóttir - Þórarinn Eldrupsson 120 Friðrik Guðmundsson - Hreiiín Hreinsson 119 Og eftir 5 kvöld í Sumarbridge er staða efstu manna: Guðmundur Pétursson 9 stig Sigtryggur Sigurðsson 8,5 stig Esther Jakobsdóttir 8 stig Gylfi Baldursson 8 stig Siguröur B. Þorsteinsson 8 stig Hrólfur Hjaltason 8 stig Jórias P. Erlingsson 8 stig Spilað verður að venju nk. fimmtudag í Domus, og hefst spilamennska um hálf sjö (í A-riðli...) en í síðasta lagi kl. 19.30. Allir velkomnir. 270 268 260 236 □ D BIIIUAIS YINIIIN G LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5 Sýndir verða: Bankaborgaðir DATSUN CHERRY — sá ódýrasti miðað við útlit og gæði. DATSUN SUNNY — Fallegur og rennilegur DATSUN CABSTAR — vörubifreið OG TRABANT.. Komdu bara ogskoðaðu þá Tökum allar gerðir eldri bíla upp í nýja Verið velkomin og auðvitað verður heitt á könnunni INGVAR HELGASON HF ■ Sími 33560 SÝNINGARSALURINN / RAUÐAGERÐI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.