Tíminn - 03.07.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.07.1983, Blaðsíða 13
SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ1983 13 seMorf Andrúmsloftiö í Altstadt, gamla miö- bænum, er engu líkt. Freyöandi bjór- inn streymir úr tunnum, stórsteikur eftir allra þjóða meðhöndlan eru fram- reiddar jafnt innan sem utan dyra og tónlistin, söngurinn og hláturinn gefur hverri göngugötunni af annarri ein- stakan blæ - líkt og þú sért staddur í smáþorpi þar sem haldið er upp á stórhátíð! Á Königsallee taka svo við glæstar versl- anir með nýjustu vörur og eftir spenn- andi innkaup er tilvalið að ganga með- fram Rín eða leggjast í sólbað á gras- flötunum stóru við fljótsbakkann. Það gildir fjölskrúðugu stemmningu, söfnum eða Rínarhéruðin alltaf svarið. einu hvort þú leitar að þýsku götulífi, miðalda- glæsilegum verslunum, ert í skemmtiferð um fögru; Dusseldorf er Og frábær staðsetning borgarinnar gefur tilefni til ökuferðar um Rínardal- inn þar sem þú heimsækir Köln, Essen, Duisburg eða Bonn eða þú siglir á skemmtifleyi upp ána á vit kastala og fornra ævintýra. DUSSELDORF „þorps" borgin óborganlega Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Lágmúla 7, slmi 84477 STORGLÆSILEG ÁSERIFENDA- GETRAUN! Núdrögumvið 15. júlí. HÚSTJALD OG ALLAN VIÐLEGUÚTBÚNAÐ að verðraæti 35.000 kr. Frá SPORTVAL Laugavegi 116. ■ fv/| \ ■ "Wfjp| S ' '' W f/M S * sm ímm \ f| t \ V> mm ■ 3 9 , r.y\....... i;a,í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.