Tíminn - 03.07.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.07.1983, Blaðsíða 19
■ Ingibjörg, Emily, Helga og Maja eru nær daglegir gestir í tívolíinu. Af hvcrju? „Það er bara svo skemmtilegt!“ þær hafa af tívolíinu: „Það er bara svo skemmtilegt." En þær koma alitaf fyrsta klukkutímann eftir að opnað er því að þá er ókeypis inn. Á leiðinni út stöldruðum við aðeins við hjá Láru í hinum veitingaskúrnum - hún vildi ekki láta mynda sig-sem sagði að það væri greinilegt að fólk væri orðið þreytt á því að bíða eftir góða veðrinu. Nú væru heilu fjölskyldurnar bara farnar að koma í regnstökkum, tilbúnar í hvaðá veður sem er. En hún sagði að skemmtilegast hefði verið á 17. júní, þá var veðrið svo gott og sannkallað tívolí- stuð á mannskapnum! — sbj. ■ Páll Magnús Pálsson nýstiginn úr kolkrabbanum. Hann var rétt að byrja hringfcrð sína um tívolíið svo við trufluð- um hann ekki lengi. 19 LJt^opmmfiatxr Útveggjaklœðiimg fyrir íslenskar aöstœður Œótrúlega hagstœöu verðí! [Cavlei ^Ka.xV^ Hina stílhreinu Plagan Populár útveggja- klæðningu fáið þið hjá okkur. Hentar bæði nýbyggingum og gömlum húsum, t.d. ef auka þarf einangrun þeirra. Veggklæðning í hæsta gæðaflokki. Lítið inn og kynnið ykkur kosti Plagan Populár veggklæðningarinnar. BYGGINGAVORUVERSLUIM KÓPAVOGS BYKO TIMBURSALAN SKEMMUVEGI 2 SÍMI:41000 GABI RAFMAGNS- KYNDINGAR VERÐLÆKKUN sem byggist á stöðugu gengi. 18 kw rafhitaketill kostaði fyrir gengisfellingu kr. 21.000.00 hann ætti því að hækka i 23.000.00 kr. í dag. Við ætlum að lækka verðið niður i 19.400.00 19.400.00 eða um 3.600.00 kr. og aðra katla lækkum við sambærilega. Þetta gerum við með þeim hætti að safna saman 15 pöntunum og ná þannig magnafslætti. Þeir, sem hafa áhuga á að vera með í dæminu, eða kynna sér málið frekar, hringi í síma 77 6 90, eða kvöldsíma 8 52 17. Geymið auglýsinguna og segið nágrönnum ykkar frá henni. ORION ■ Borghildur, Anna Kristín og Sigurbjörg. Þær mæðgumar komu vel að heiman búnar og stelpunum fannst ofsa gaman,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.