Tíminn - 03.07.1983, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 1983
7
■ Það er vel við hæfi að sýna útlitið á lostætinu sem við fengum að snæða:
Laxafiðrildi, er nafn með rcntu, eins og sjá má á þessari mynd, en því miður nýtur
hún sín engan veginn í svart hvítu.
■ Innbakaði lambalærisvöðvinn var hreint lostæti.
■ Appelsínutangóinn er einfaldur en einkar Ijúffengur ábætir.
Tímaniyndir - G.E.
^oáiuha
örbylgjuofnar
kynnir algera tækninýjung i gerð örbylgjuofna.
ER 672 með DELTAWAVE SF
Tæknilega fullkomnasta og besta nýting
á örbylgjunum
ER672
EITAWAVEwerSF
puts microwaves to work
where you need them most
with Toshiba's exclusive
new SUPER STIRRER FAN
.
Spara tíma, orku og uppþvott
Verð frá kr. 11.535.- Vertu velkominn í hóp ánœgðra
örbylgjuofnseigenda frá TOSHIBA.
Abyrg
Einar Farestveit & Co. hf.
Bergstaðastræti 10A . Sími 16995
Þjónusta
Veitingahöllin býður upp á:
Breiðfjörð
tíl
heiðurs
Breiðfjörð
■ Oskar leggur gjörva hönd á loka-
undirbúning tlallarcocktailsins.
Tímamynd - G.E.
■ Untm... Hallarcocktail og Breið-
fjörð cru eitthvaðsem Drykkjarhornið
mælir óhrætt nteð. Það er Óskar Ár-
sælsson, þjónn í Veitingahöllinni sem
gefur okkur uppskriftina að helgar-
drykkjunum, enda cr viðurgerningur-
inn slíkur í Vcitingahöllinni. að við
sjáunt enga ástæðu til þess að hverfa
þaðan þótt við fáum okkur í glas.
Óskar hefur starfað í Veitingahöil-
inni síðan hún opnaði, en til þjóns
lærði hann á Hótel Loftleiðum, og
starfaði þar sl. 8 ár. v
Drykkirnir sem Óskar býður okkur
Guðjóni Ijósmyndara upp á eru annars
vegar Hallarcocktail, sem hann mælir
mcð fyrir mat og hins vegar Breiðfjörð,
Leifi Brciðfjörð myndlistarmanni til
heiðurs, en Leifur annaðist mynd-
skreytingu af sinni alkunnu smekkvísi
í Veitingahöllinni.
Hallarcocktail
3 cl Gin Beefeater
2 cl Dubonnet
1 cl Dom Benedictine
Hrært santan í ís. Borið fram í kampa-
vínsglasi. Skreytt með kirsuberi.
Breiðfjörd (long drink)
3 cl Baccurdi Rom
1 1/2 cl Southern Comfort
1 1/2 cl Cointreu
Safi úr 1/4 sítrónu
Hrist saman og fyllt upp með sprite.
Skreyting: Kirsuber, sítrónusneið og
sogrör.
Það skal játað að ég var orðin
ólöglega kát eftir að hafa prufað þessa
tvo öndvegisdrykki, en bragðlauka-
kerfið var í fullu lagi, þannig að ég leyfi
m2r að segja skál við þá sem 'ætla sér
að prófa guðaveigarnar.