Tíminn - 03.07.1983, Blaðsíða 21
/ 2 3 V- 4> 6 7 & 9 /O )/ /2 /3 /7 /C /(, V/UAJ.
/. KARPOV % 'k 'lz 'k k 'k 'k k / 'k D l 'k / 1 1 k’/z
2. TUKMAKOV 'k % 1 'k 'k 1 k 'k / 0 k 'k 1 0 1 'k 9
3. VAC.AN7AN 'k 0 % 'k 0 'k 'k 0 k 1 1 1 'k 1 l 'k S'/z
f VOLU&AEVSKV 'k 'k 'k % 'k 0 0 l 1 1 k 'k 'k 'k 'k 1 Z/z
5. &ALASJ0V 'k 'k 1 'k m 0 k 'k 0 / 0 'k 'k l / 'k g
b. NIALANJU K 'k 0 ’k 1 1 m 'k 0 'k 0 1 / 'k 'k 0 k Y/z
7- Petkosjan 'k k 'k 1 'k k % 'k 0 'k k / 0 'k 'k 'k T/z
8. PSATN/S 'k 'k l 0 k i k n 0 0 'k k 'k 'k k 1 Tk
9. RO/AAN i SO/N 0 0 'k 0 1 k 1 1 m ( 'k k 0 'k 0 1 V/z
/e. Assamov 'k / 0 0 0 i 'k l 0 % l k 'k k 0 'k 1
//• ASMAJPAKA SJVÍLÍ 1 k 0 'k l 0 'k 'k ’k 0 m 'k 'k 'k 'k 'lz Y
12. BKUÍ AVSK i 0 'k 0 'k k 0 0 k 'k k k m k 1 1 1 Y
/3. fza-zuvajev 'k 0 'k 'k k 'k / 'k 1 'k k k m 'k 0 0 Y
/f G ELLEUZ 0 1 0 'k 0 'k 'k 'k k k k 0 'k % 1 'k 6/z
/s. ÖUSUPO V 0 0 0 'k 0 1 'k 'k 1 1 k 0 i 0 % 'k b'/z
/í. LE./ZNER 0 'k 'k 0 k 'k k 0 0 'Jl 'k 0 i k k m S/z
Skákþing Sovétríkjanna:
Enn er Karpov
fremstur allra
Byrjana-
fræði
og fram-
kvæmd
hennar
■ Besti leikur svarts?
í hinu greinagóða fréttablaði sem
gefið er út af Jan Löfberg og Jan
Malinovsky, birtast ekki einungis
allar skákirnar úr landsliðsflokki,
Frá Kúbu
■ Rádio-Rebelde mótinu á Hav-
ana, var skipt í tvo flokka, en ekki á
hinn venjulega máta, stórmeistarar
og meistarar. Flokkarnir tveir voru
svipaðir að styrkleika og þrír stór-
meistarar í hvorum. Einmitt það sem
til þarf í stórmeistaratitil! Enginn
náði þeim áfanga þó, eins og menn
geta gengið úr skugga um (stórmeist-
araáfangi var 10 af 13) Roman Hern-
andez vann annan flokkinn með 8 V4
v. á undan Zapata, Kolumbíu, Oc-
hoa, Spáni, Diaz og Vileta 7 !ó
Garcia Palermo, Argentína og Zaits-
ev, Sovétríkjunum. Zaitsev og Cul-
liermo Garcia brugðust vonum
manna. Hinn flokkinn vann Spán-
verjinn Rivas með 9 v. Nogeiras fékk
8 V4, Vera, Silvano Garcia og Argent-
ínumaðurinn Braga 7 lh o.s.frv.
Braga verður útnefndur alþjóðlegur
meistari. Eftirfarandi skák er frá
síðarnefnda flokknum, þar sem sögu-
hetjurnar fengu 50%. Hinn fínlegi
Frey hefur verið talið mikið efni
mörg undanfarin ár...
heldur einnig nokkrar frá hinum
flokkunum. Sérhver sem hræðist
byrjanakunnáttu andstæðingsins,
hlýtur að njóta eftirfarandi:
Sigfred From : Aage Sinkbæk
Kóngsindversk vörn.
I. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4
d6 5. f4 0-0 6. Be2 c5 (Frá 1920 hefur
þetta verið þekkt sem besta svarið
gegn fjögurrapeðaárásinni. Þetta
skiptir máli, því svartur hefur góða
samvisku, þar til hann skyndilega
lendir út í nokkru sem hann ekki
þekkir.) 7. d5 e6 8. Rf3 exd5 9. e5I?
(Hvöss sóknarleið, sem m.a. hefur
verið notuð 'af þýska byrjanafræð-
ingnum Gunderam. Hann eruppfull-
ur af hugmyndum, en á stórmeistara-
gráðu er ekki hægt að treysta rann-
sóknum hans.) 9.. dxe510. fxe5 Rg4
II. Bg5 f6 12. exf6 Bxf6 13. Bxf6
Dxf614. Rxd5. (Þetta er stöðumynd-
in. Hér segir Skinbæk: „Samkvæmt
áliti Gunderam drepur svartur nú á
b2 og tapar. Sem betur fer hafði ég
ekki lesið bókina hans. “14..Dd6!(Ef
manni af meistaragráðu yrði sýnd
þessi staða í nokkrar mínútur, hlyti
hann að finna þennan leik. Hvítur
getur ekki hrókerað vegna Hxf3, og
getur ekki rekið riddarann burt með
h3, vegna Dg3t. Vissulega hefur
hvítur þó enn jafna stöðu, t.d. með
15. Re3. En Fromerbjartsýnismaður
úr hófi fram, og ánægður með riddar-
ann sinn á d5.) 15. Dd2 Rc6 16. Hgl
(Fórnar peði, til að fá að hróka.) 16.
. Rxh2 17. 0-0-0 Rxf3 18. Bxf3 Rd4
19. Dh6 HI7 20. Hg-el Be6 21. b3(?)
Ha-f8 22. Hhl De5 23. Hd-el Dg7
24. Be4? (Nú gefst svörtum færi á að
ljúka þessu með flugeldasýningu.)
24. . Rxb3t 25. axb3 Dalt 26. Bdl
Da3t 27. Kdl (Öðrum kóngsleikjum
er svarað með Hf2.) 27. . Bg4t 28.
He2 Bxe2t 29. Kd2 (Eða 29. Kxe2
Db2t) 29. . Db2t 30. Bc2 Dd4t 31.
Kel Df2t 32. Kd2 Bxc4t. Hvítur
gafst upp.
Frias : Frey
Klassiskt drottningarbragð.
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Bg5
Be7 5. Rc3 0-0 6. e3 Rb-d7 7. Hcl c6
8. a3 a6 9. Bd3 (í hálfa öld hafa menn
oft staðið í þessu „leikjastríði" með
leikjum eins og h3 sem er þó heldur
gagnlítill, eða Dc2. Hugmyndin var
að hvítur vildi ekki tapa leik með
biskupnum, Bfl átti að drepa peðið
á c4 í einu stökki. Meistarinn frá
Chile er ánægður með að hafa fengið
tækifæri á Ba2 og hættir leikjastríð-
inu.) 9.. dxc410. Bxc4 b5 11. Ba2 c5
12. 0-0 Bb7 13. De2!? (í skák milli
Poiugaevsky : Portisch 1973, kom
upp Iík staða, aðeins h6 og Bh4
breyttu myndinni lítillega. Hvítur
lék 13. dxc5, án þess að ná nokkru
fram.) 13.. cxd414. exd4 Rb6? (Best
er trúlega He8) 15. Re5 Rf-d5 16.
Bxe7 Rxc3? (Betra var Dxe7). 17.
Hxc3 Dxe7 18. Bbl!
(Svarta kóngnum er fremur illa skýlt,
og hrókurinn á 3. reitaröð skal
nýttur, áður en svartur getur náð
fram kaupum með Hc8). 18. . Ha-
c8?? 19. Bxh7t! Svartur gafst upp
vegna 19. . Kxh7 20. Dh5f Kg8 21.
Hh3. Ekki dugði heldur 18. . h6 19.
Dc2. Það mátti þó reyna g6 eða f5
■ Úrslit á Skákþingi Sovétríkjanna
sýndi, að enn er heimsmeistarinn
fremstur allra. Frá því að Karpov vann
titilinn árið 1975, hefur hann sýnt ótví-
ræða yfirburði, og sigrað á flestum þeim
skákmótum sem hann hefur tekið þátt í.
Sumum kann e.t.v. að finnast, að þetta
sé einmitt það sem heimsmeistarar eiga
að gera, sigra í öllum þeim keppnum
sem þeir taka þátt í. En fyrirrennurum
Karpovs gekk mjög misjafnlega að sanna
yfirburðina eftir að heimsmeistaratign-
inni var náð, og Botvinnik lét eitt sinn
svo um mælt, að heimsmeistarinn væri
fremstur jafningja.
Á skákþingi Sovétríkjanna í ár, féllu
tvær skærar stjörnur út þegar í mótsbyrj-
un. Til stóð að Kasparov tefldi, en hann
var veikur rétt fyrir mótið, svo enn verða
skákunnendur að bíða uppgjörs hans og
Karpovs um sinn. Tal tefldi 4 fyrstu
umferðirnar, gerði jafntefli við Vagani-
an, Pertrosian og Razuaev, en tapaði
fyrir Geller. Þá varð hann veikur og
hætti. Karpov byrjaði fremur illa og
tapaði snemma móts fyrir nýliða á
mótinu, Asmajparasvjvili. En tapið
stælti baráttuhuginn, og t kjölfarið sigldu
vinningsskákirgegn Romanisjin, Beljav-
sky, Geller, Jusupov og Lerner. Það er
eftirtektarvert, að gegn 10 efstu
mönnum mótsins, fær Karpov 50% vinn-
ingshlutfall, og 4Vi v. gegn 5 neðstu
mönnum, nægði til sigurs. Jafntefli á
mótinu voru mörg, 57.5%, þó Romanisj-
in og Jusupov hristu upp í þessu með því
að gera aðeins 5 jafntefli hvor. Hættuieg-
asti keppinautur Karpovs var Polugaev-
sky. Þegar tvær umferðir voru eftir, átti
hann góða möguleika á efsta sætinu, en
taugaspennan lék þennan snjalla skák-
mann grátt. Polug-
aevsky hefur aðeins einu sinni orðið
Sovétmeistari, og þá með M. Tal. Nýlið-
inn Malanjuk, langstigalægsti maður
mótsins með 2460 stig, náði athygl-
isverðu sæti og sigraði m.a. Polugaevsky
og Beljavsky. En lítum nú á sigurskák
heimsmeistarans gegn aðstoðarmanni
hans í heimsmeistarakeppnum undan-
farin ár.
Hvítúr: Karpov
Svartur: Geller
Spánski leikurinn.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0-0 8.
d3 (Eftir 8. c3 gæti svartur brugðið sér
yfir í Marshall-árásina, en þar er Geller
manna fróðastur.)
8. . Bb7 9. Rb-d2 h6 (Geller hefur
áður beitt svipaðri uppbyggingu en hug-
myndin er að leika He8, Bf8 og síðan
d5.)
10. Rfl He8 11. Re3 BI8 12. Bd2 (12.
. Ra5 lá í loftinu, en gekk ekki á meðan
peðið á e5 var óvaldað.) 12.. d6 13. a4
Rd7 (Svartur heldur sig við d6-d5 áætl-
unina, en áður þarf hann að leika nokkra
stirðbusalega riddaraleiki.) 14. c3
. f619. d4 exd4 20. Rxh6t gxh6 21. Bh7t
Kh8 22. Dg6 með vinnandi sókn.) 19.
Bxf4 exf4 20. Rg-e5 Bd6 21. d4 Bxe5 22.
Rxe5 Dg5 23. f3 Ha-d8 24. axb5 axb5 25.
Ha7 Bd5 26. Hxc7 Ra6 27. Ha7 Rc5 28.
Bh7t (Loksins kemur þessi skák sem
svo lengi hefur legið í loftinu.) 28.. Kf8
(Ekki 28. . Kh8 29. Hxf7.) 29. b4 Ra4
30. Dd3 Bc4 (Valdar peðið og settur á
drottninguna. Hörkuleikur? Nei, bi-
skupinn er yfirhlaðinn störfum og þess
geldur svartur.)
31. Dxc4! Gefið. Eftir 31. . bxc4 er
svartur snyrtilega mát 32. Hxf7 mát.
Bent Larsen,
stórmeistari skrifar
um skak
ORION
Jóhann Óra Sigurjónsson v
skrifar um skák
Ættarmót i
Skagafirði
■ Afkomendur Hólmfríðar Guð-
mundsdóttur og Eiríks Eiríkssonar,
sem bjuggu á Skatastöðum í Austurdal
í Skagafirði 1856 til 1890, ætla að
hittast að Steinsstaðaskóla í Tungu-
sveit helgina 15.-17. júlí í sumar. Þar
er mjög góð aðstaða til mannfunda.
Gert er ráð fyrir að fólk komi sem
flest til leiks á föstudagskvöld og verða
gestir þá ávarpaðir en síðan skemmta
menn sér við samræður, söng og dans
eitthvað fram eftir kvöldi. Á laugardag
er þess vænst, að þorri gesta fari fram
í Skatastaði. Mótinu verður síðan
slitið á sunnudag með guðsþjónustu í
Reykjakirkju.-
Þótt sitthvað verði gert til að létta
mönnum lundina er þó ekki síst ætlast
til að hver skemmti öðrum.
Enda þótt niðjar Skatastaðahjóna
séu dreifðir um allt land vekur athygli
hve margir þeirra hafa haldið tryggð
við Skagafjörð og eru búsettir þar.
Þeir, sem hugsa sér að taka þátt í
fagnaði þessum, geta snúið sér til sr.
Jóns Bjarmans, sími 91-45036, Sindra
Sigurjónssonar, sími 91-33470, Skúla
B. Steinþórssonar, sími 91-41173 og
Magnúsar H. Gíslasonar, sími 91-
17743.