Tíminn - 24.07.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.07.1983, Blaðsíða 13
SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ1983 ^J-W*""'* t. »~» ':' jhíbú ¦ »* x vl «._¦ S r^~^ V- . rs>, ¦'( , *««• . ¦¦¦-"" :"-"»"S»- íTívofi-^Sffistofaftesi-^m mávatí^hUo^,^. liom-' og ^TrT^f, et tekln oian a Vetrat««0«l«omsveiflB»D" itutB»i»»ro8a ^ í^tVet^»rinn vat F_»ííf_3SíSf_. ÞEGAR AMM UNG ... i_r-_*' *»»» fandarl _61- t,|___-u 3ð«_L k»_»' Helgar-Tíminn rif jar upp þá gömlu góðu daga þegar dansinn dunaði í mjoiKurstooinni, Vetrargarðinum, Breiðf irðingabúð, gamla Röðliog Listamannaskálanum --•_! ***». ; ¦ „Rúnturinn" sem unga fólkið í dentíð þekktí orðið harla vel. Þar reyndu ungu mennirnir að heilla stúlkumar og að sögn oft með góðum árangri. ¦ Þegar unga fólkið hleypur upp áður en bíómyndin í sjónvarpinu byrjar á föstudags- kvöldi eða laugardagskvöldi og segist ætla í „Sigtún" eða „Klúbbínn", má vera að þau pabbi og mamma skilji ekki í þessu óþoli og finnst ekkert sjálfsagðara en börnin „sitji nú einu sinni heíma." Minningarnar um Glaumbæ eru nefnilega teknar að fölna, eða sýnast svo sárasaklausar í endurminningunni samanborið víð ærustu og tálgildrur nútím- ans, - finnst þeim. Afi gamli kann að hafa komið í heimsókn með ömmu þetta kvöld en öllum finnst einhvern veginn að þau gömlu hafi nú aldrei sótt böll eða skröll, því þá hafi allt verið svo atburðalaust, bara ungmennafél- agsskemmtanir og tombólur. En hver veit nema þau afi og amma hafi fleira að minnast en margur heldur og sjái í anda yf ir gleraugun aftur til gamalla daga, þegar dansinn dunaði í Gúttó og Listamannaslcálanum og þau útveg- uðu sér barnapössun til þess að komast í fjörið í Mjólkurstöðinni, Vetrargarðinum eða Breiðfirðingabúð. Helgar-Tíminn rifjar upp sitthvað um þessa gömlu og glöðu daga og bregður upp svip- myndum frá skemmtistöðum sem margt ungt fólk veit ekki lengur að voru til og þar sem fólk naut lífsins ekki síður en nú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.