Tíminn - 30.10.1983, Qupperneq 25

Tíminn - 30.10.1983, Qupperneq 25
SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1983 25 Munið bestu varahlutaþjónustuna Storkostleg verðlækkun á Lada ’83 árg. Lada 2105 Safír kr. 161.500 Lækkun kr. 26.400 Verð nú______kr. 135.100 Lán kr. 68.000 Þér greiðið kr. 67.100 Söludeildin er opin laugardag og sunnudag kl. 13-17 Lada 21023 kr. 176.800 Lækkun kr. 33.100 Verönú kr. 143.700~ Lán kr. 72.000 Þér greiðið kr. 71.700 Auglýsing frá Framleiðsluráði landbúnaðarins um endurgreiðslu áburðarverðs. Þeir framleiðendur nautgripa, sauðfjárafurða og kartaflna sem hafa staðgreitt áburð á sl. sumri og framleiðendur utan lögbýla sem höfðu meirihluta tekna sinna á sl. ári af framleiðslu áðurtalinna afurða, skulu senda Framleiðsluráði landbúnaðarins umsókn um endurgreiðslu á hluta áburðarverðs sbr. ákvörðun ríkisstjórnarinnar við verðlagningu búvara 1. október sl. Umsóknir verða aö berast Framleiðsluráði landbúnaðarins fyrir 15. nóvember nk. Þeir framleiöendur á lögbýlum sem keypt hafa áburð sinn hjá kaupfélagi, verslun eða fyrir milligöngu búnaðarfélags, þurfa ekki aö senda umsókn um endurgreiðslu áburðar. Reykjavík, 25. október 1983 Framleiðsluráð landbúnaðarins Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 31. okt. 1983 kl. 8.30 e.h. að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Lagabreyting 3. Kjaramál 4. Önnur mál Mætið vel og stundvíslega Stjórn Félags járniðnaðarmanna Reyrhúsgögn í fjölbreyttu úrvali Hagstætt verö Góöir greiðsluskilmálar Nýkomin belgísk rúm úr kirsuberjaviði Opið laugardaga Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.