Tíminn - 13.11.1983, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR U. NÓVEMBER 1983
7
BýrðþúíGÓÐRIíbúð?
Sennilega þarftu aö hugsa þig um áður
en þú svarar. Þú veist hve stór hún er og
hve dýr, hvort hún er ný eða gömul, en
hefur sjálfsagt aldrei hugleitt í alvöru
hvort hún er góð.
Þú veist hins vegar áreiðanlega hvort þú
ekur góðum bíl.
Á íslandi eru bílar gjarnan metnir eftir
gæðum, en húsnæði eftirstærð, aldri og
staðsetningu.
Við hjá ösp setjum hins vegar GÆÐIN
ofar öllu. Við leggjum höfuðáherslu á
góða hönnun, styrk, sparneytni og lítið
viðhald í framleiðslu einingahúsa okkar.
í innkaupum eru þau ekki ódýrustu
einingahúsin á markaðinum. En
eiginleikar þeirra tryggja að þau standast
tímans tönn betur og verða því ódýrari
og ódýrari með hverju árinu.
Þeir sem hafa látið iðnaðarmenn annast
kostnáðarsama viðgerðir á húsnæði sínu
vita að góð ending skiptir öllu máli. Það
vita sömuleiðis viðskiptavinir bílaverk-
stæðanna.
Verðhugmynd:
Tilbúið 138 m2 einbýlishús, án innréttinga: 1.012.797,-
Afgreiðslufrestur:
3 man.
Afhendist:
a) Fokhelt
b) Með lottklæðningu og einangrun
c) Með milliveggjum og hljóðeinangrun
d) Eða fullklárað með öllum innréttingum
Viðbæiur:
Bílskúrar, dyraskyggni, skjólveggir, sorpgeymslur o.fl.
Sveigjanleiki:
Fjöldi teikninga, möguleikar á breytingum á þeim, t.d. á gluggum
og mllliveggjum.
Sérteiknum einingahús fyrir þá sem þess óska.
Söluaðili í Reykjavík: Kaupþing hf., Húsi verslunarinnar. - Sími 86988 *
Aspar-hús
Ef gæðin skipta þig máli
Stykkishólmi Símar: 93-8225 og 93-8307
EFNI: ÁLAFOSS-TWEED
600 GR. KR. 247,80.
Fjölskyldu’festival”
í Ölfusborgum
helgina 25.-27. november
Samvinnuferðir-Landsýn, Alþýðuorlof og ASÍ efna til spennandi
skemmtiferðar fyrir alla fjölskylduna síðustu helgina í nóvember.
Vönduð gistiaðstaða
Ferðin hefst síðdegis á föstudegi og lýkur á sunnudagskvöldi. Gist er
í ölfusborgum, þar sem allt ertilreiðuaðskapaljúfaogeftirminnilega
helgi í faðmi fjölskyldu og vina.
Fjölbreytt dagskrá
Meðal fjölmargra skemmtilegra dagskráratriða eru pylsupartí, kvöld-
vökur, gönguferðir, jólaföndur, allir mögulegir og ómögulegir leikir,
sögustundir, mikið af dansi og söng, og spennandi uppákomur þar sem
keppt er um glæsileg ferðaverðlaun. Og svo er auðvitað ógleymanlegt
út af fyrir sig að drífa alla fjölskylduna í „sumarbústaðinn" í lok
nóvember!
Verð aðeins kr. 250 fyrir fullorðna og aðeins kr. 150 fyrir börn 5 til 13
ára og frítt fyrir yngri en 4 ára.
Nestíspakkinn innifalinn
Við gefum hverri fjölskyldu fjölbreyttan nestispakka - svona til öryggis!
Tekið er við pöntunum og nánari upplýsingar veittar á aðalskrifstofu
Samvinnuferða-Landsýnar.
Óvenjutegasta fjölskyldu„festival“ sem sögur fara af hér á landi. «
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899