Tíminn - 13.11.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.11.1983, Blaðsíða 19
SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 19 „Betsy“ Hitalakið er sannkallaö töfrateppi, þó er þaö ekki rafmagnsteppi og heldur ekki skinnteppi, en líkist þó hvorutveggja. Að áferö eins og skinn og hitar eins og rafmagnsteppi. Gott fyrir kulsækna Hentar í alla svefnstaöi bæöi til sjós og lands. Stærð: 70x150 cm. Má þvo við allt aö 90 gráöu hita. Verð kr. 540.- Póstsendum. HOF INGÖLFSSTRÆTI 1 Sími16764 HVADERAD GERAST? Er búið að loka fólksbílaverkstæði Sambandsins Svarið er bæði já og nei. í næstu viku sinnum við bara neyðarviðgerðum Ástæðan? Hún er sú, að við erum alltaf að reyna að gera betur í þjónustu við þig. Þess vegna er starfsfólk okkar sífellt að auka þekkingu sína og kunnáttu. 14.-18. nóv. verður allt starfslið fólksbílaverkstæðisins á námskeiði. Mánudaginn 21. nóv. opnum við svo aftur eins og venju- lega. Og þá vitum við ennþá meira en áður um bílinn þinn. AUKIN ÞEKKING - BETRI VIÐGERÐARÞJÓNUSTA. BIFREIDADEILD SAMBANDSINS FOLKSBILAVERKSTÆÐl HOFÐABAKKA 9 SIMI 85539 GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM Ótal möguleikar með túpupennum með kúluoddi. Yfir hundrað litir. Þvottekta og með tveggja ára ábyrgð. Hringið og biðjið um ókeypis litmyndalista Seljum ennfremur allskyns föndurvörur s.s.: Filt, bast, glerliti, plastbökur og margt, margtfleira. Sendum í póstkröfu. . Verslumn Föndurstofan Hafnargötu 68a Keflavík s: 92-2738 Olympia compact Rafeindaritvél í takt við tímann Hraði, nákvœmni og ýtrasta nýtni á skrifstofurými. Vél fyrir þá sem gera kröfur um afköst og hagkvœmni ekki síður en heilsusamlegan og hljóðlátan vinnustað. Prenthjólið skilar áferðarfallegri og hreinni skrift. Leiðréttingarminnið hefur 46 stafi. Pappírsfœrslu og dálkasetningu er stjórnað án pess að fasra hendur af lyklaborði. Endurstaðsetning, leturpétting og ýmsar leturgerðir. KJARAIM ARMULI 22 - REYKJAViK - SÍMI 83022 Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, 100 % ullarteppi Lengi má prýóa fallegt heimili komið TEPPABÚÐIM sjón er OG SKODIÐ Sl'ÐUMÚLA 31 - REYKJAVÍK - SÍMI 84850 SÖGil RÍKARI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.