Tíminn - 13.11.1983, Blaðsíða 22

Tíminn - 13.11.1983, Blaðsíða 22
SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 ALLT Á SÍNUM STAÐ Stálhillurnar sem smella saman. Það tekur aðeins 2 mínútur fyrir þig að setja saman hiliurekka, síðan raðar þú hillum í eftir þörfum og ert ennþá fljót- ari. í hverja hillu getur þú látið 200 kg. eða 400 kg. Ef þú þarft að breyta millibili eða bæta við hillum þá er það gert á sama hátt, þær smella úr og í. SVO AUÐVELT, ENGIR BOLTAR Einnig getur þú skift hillunum í mis- munandi stór hólf eftir þörfum. Svo má setja á hillurekkana hliðar og bak. Ef þú bætir við hurðum þá ertu kominn með skáp sem þú getur læst. SVONA EINFALT ER HILLUKERFI Hringdu eða líttu inn, við látum þig hafa litprentaða bæklinga. -K /p. VÉLAVERSLUN Grensásvegur 12, 108 Reykjavík, s. 91 85840 Atlas snjódekk Stærð 600x12 P155/80D13 155R13 175R14 165R15 A78x13 B78x13 C78x14 E78x14 C78x15 P175/80R13 P195/75R14 P205/75R14 P205/75R15 Verð m/sölusk. 2.072 2.038 2.397 2.846 3.139 2.629 2.673 3.112 3.291 3.753 2.848 3.549 3.711 3.980 Atlas jeppadekk 700x15 700x16 750x16 800x16,5 4.935 6.020 7.390 3.707 BIFREIDADEILD SAMBANDSINS HÖFÐABAKKA 9-SÍMI 83490 HJOLBARÐASALA nflD GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM nútíminni 7 ■ Blaðamaöur NME tímaritsins rakst nýlega á gamla þungarokksbrýn- ið Ozzy Osbourne í Holloway Sanator- ium þar sem verið var að smyrja fleiri pundum af gelín búðingi á smetti hans vegna upptöku á video-klisju sem sýna á í kjölfar útkomu nýrrar smáskífu kappans „Bark At The Moon" eða Gelt að tunglinu. Raunar gat blm þess í upphafi að síðasti þekkti dvalarmaður Holloway hafi verið Spike Miiligan þannig að ■ Sætur.. ■ sætari... OZZY ULFUR Ozzy væri endinn á röð breskra geggj- ara sem heiðrað hafa þennan sóma stað á síðustu árum. Við grípum niður t' viðtalið. v Hvað er að gerast í þessu videói? „Petta verður fullt af fjöri, er svona nokkurs konar Hammer hryllingshlut- ur. Mér virðist sem allir séu að gcra einhverja Bowie-hluti í videoum núna, með sleipa hárgreiðslu og róleg, mjög róleg augnlit í myndavélina, þú veist, en ég heid að þetta þurfi ákveðnari söguþráð. Þetta -er um gæja sem er orðinn brjálaður og hann sér þenna varúlf sem enginn annar sér. Hann er svona geðklofinn" segir kappinn. Hvað hefur orðið um þungarokk síðan „Paranoid11? „Pað er enginn frumleiki í þessu lengur. Pegar við byrjuðum (Black Sabbath) höfðum við smáboðskap fram að færa, við vorum mjög pólitísk- ir en allir gefa skít í þetta núoröið. Þetta er bara komum sama og bang bang bang... Fyrstu'þrjár Ip plötur Sabbath voru mjög mikilvægar, ekki bara í mínu lífi heldur einnig fjölda annarra einkum í Bandaríkjunum, lög eins og „War Pig" þegar verið var að kalla aíla í herinn. Vandamálið var að ég varð þreyttur á að vera sjúkur og aumur, ég varð hluti af ímynd minni og endaði sem geðsjúkur. Nú vill ég bara vcrða svoldið brjálaður með þessu og skemmta mér.,.“. Nútíminn efar ekki að Ozzy sé svoldið brjálaður í videóinu, ef marka má þessar myndir sem teknar voru af sköpuninni. •FRI sætastur...? UR ERLENDU POPPPRESSUNNI: • Til tafarlausrar birtingar. Tilvitnun í rokkarann Billy Idol: „EF þú situr hér allann daginn og talar um framtíð- ina, muntu aldrei skapa hana...“ • Pönkdrottningin Nina Hagen hefur fært krakkann sinn Cosma í stíl við eigið útlit, hár Cosmu hefur verið sett upp í „dreadlock" greiðslu og málað bleikt, með dayglo... • Plata New Order, Blue Monday, er nú sú langlífasta á breska listanum stðan Boney M „Rivers of Babylon/ Bfown Girl in the Ring“ áttu heiðurinn fyrir 7 árum síðan. Platan hefur verið 32 vikur í röð á listanum og ekki útlit fyrir að hún fari neitt í hveíli. Salan stefnir ímálfa milljón eintaka, sem er met fyrir 12 tommu 45. sn. Það kemur því engum á óvart að aðrir hafi athugað uppskrift þeirra að þessum frama og er „eldhúsið" í þeim efnum orðið nokkuð aðþrengt. Sam- kvæmt JAWS í Sounds tekur þar mesta plássið fjall eitt mikið sem gengur undir nafninu Divine, Karl/ Kona en lag hans/hennar „Love React- ion" er sláandi líkt Blue Monday. Gott ef íslendingar áttu ekki kóst á að sjá hann/hana í Bíóbæ fyrir nokkru. Og hvað er verið að gera í þessu sambandi, tja útgefendur New Ordcr hafa sent mjög kurtcist bréf til útgefanda Divine og spurt hvað í helvíti gangi á... í ljós hefur komið að lagahöfundur „Love Reaction" er Bobby nokkur„Orlando sem komst í sviðsljósið fyrir nokkru er hann stal lagi The Humán League ■ Grace Jones, vinkona okkar ís- lendinga, lenti í smávægilegum vand- ræðum er hún ætlaði til Kanada um daginn. Tollverðir þar lögðu nefnilega hald á gaddaarmband hennar þar sem þeir sögðu það flokkast undir „hulíð vopn“, hvað sem það á nú annars að þýða... „Don’t you want me?“ fyrir nokkrum árum, hugrakkur maður. í millitíðinni hefur talsmaður N.O. sagt að strákarnir séu alls eklýi sárir yfir þessy, þvert á móti taki þeir þetta sem hrós. Lesendur tímaritsins The Face vita þar að auki, samkvæmt nýlegu viðtali við N.O. að þeir sjálfir eru ekki alveg yfir það hafnir að stela eins og einni hugmynd eða tveim... • Yoko Ono og vinir héldu upp á átta ára afmæli Sean Lennon fyrir utan Dakota bygginguna í New York í sfðustu viku í minningu um John heitinn Lennon sem orðið hefði 43 ára sama dag. Um 75 aðdáendur gamla bítilsins mættu... • Bette Midler sem nú er á ferðalagi um Bandaríkin til að kynna nýju bókina sína The Saga of Baby Divine, segist vera hætt eiturlyfja notkun og taka það rólega í áfengisdrykkjunni þessa dagana...„Ég er mjög heilbrigð þessa dagana" fullvissar hún okkur um....Ég er eins og forðum, ^g sýp en helli því ekki niður“. Og eiturlyfin? „Ég er þegar geggjuð. Eg þarf þau ekki til að ýta mér fram af brúninni...“ • Við munum berjast við þá í loftinu, við munum berjast við þá á ströndun- um, við munum berjast við þá á klósettunum... Iðjulausir og með ekk- ert áhugavert í sjónmáli ákváðu fali- hlífahermaðurinn John Oates og vinur hans að draga Steve Strange út af klósettinu í Camden Place. Þegar þeir sáu „þennan furðulega hlut í svartri skikkju og með silki-topphatt" ákváðu þeir að hann væri í einhverjum slæm- um málum...„Við tók^m hann og leituðum á honum eins og við gerðum á Notður Irlandi” og uppgvötuðu það sem er almennt þekkt sem „dularfullt efni“.. Færðu hann á Albany lögreglu- stöðina þar sem hann var grillaður í tvo tíma. Lögreglan hefur enn ekki gert upp við sig hvort þeir eigi að „bösta“ hann eða ekki... BYGGT Á NME OG SOUNDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.