Tíminn - 13.11.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.11.1983, Blaðsíða 16
SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 16 bridge I umsjón: Guðmundur Sv. Hermannsson Sviðsljósinu beint að hálitaopnunum ■ í þessum þriðja þætti verða teknar ▲ 1. 2. I dæmi 4 er opnað á 1 spaða og svarað A 64 - 1. 2. fyrir hálitaopnanirnar, 1 hjarta og 1 * oo D75 A84 1 grandi. Ef opnari segir 2 lauf segir V AD853 * K6 A84 spaði. Eins og kom fram í fyrsta þætt- V G6 ,874 svarhendi 2 tígla og lýsir með því þessari O AG6 ^ 74 KD86 inum lofa þessar opnanir 5-lit og 11-15 O K864 KG65 hendi. * K83 O AD5 AK863 punktum. Með jafnlanga háliti er opnað K965 974 Svarið er einnig 1 grand með hendi 5 * AKD953 5 á 1 spaða og hjartað síðan sagt á eftir. Svör við þessum opnunum eru í aðalatriðum svipuð og við tígulopnun: 1 spaði við 1 hjarta lofar 7 hápunktum og 4-lit, svör á 2 laufum og 2 tíglum lofa 10-11 punktum og 4-lit og 2 hjörtu yfir 1 spaða lofa 11 punktum og 5-lit. Einfaldar og tvöfaldar hækkanir (1 S-2 S og 1 S-3 S) hafa verið ræddar áður í fyrsta þættinum. Nýr litur á 3. sagnstigi er krafa og lofar góðum lit og er krafa í geim og svar á 2 gröndum og 3 gröndum eru svipuð og eftir tígulopnun. Það sem er ólíkast er svar á 1 grandi. það er nokkurskonar biðsögn og er notað á ýmsar tegundir handa. Svar á 1 grandi Eftir opnun á 1 hjarta er svarað 1 grandi á þessar hendur. Ef opnari segir 2 lauf eða 2 tígla segir svarhendi 2 hjörtu og hefur þannig gefið þessar hendur til kynna. Ef svarhendi passar niður 2 lauf eða 2 tígla opnara er hann venjulega með 4-5-lit í litnum og lítið í opnunarlitnum. Ef svarhendi hækkar 2 lauf eða 2 tígla í þrjá lofar hún a.m.k. 5-lit og einhverju af spilum t.d.: 3- ♦ 5 K754 0 D10753 * A85 Eftir sagnirnar 1 S-1 Gr. 2 T, hækkar ef opnari segir 1 spaða. Við næstu sögn opnara segir svarhendi 3 lauf og sýnir þannig þessa hendi. Jafnskiptar 10-11 punkta hendur með 3-litarstuðning Svarhendi sýnir þessar hendur með því að stökkva í opnunarlitnum eftir aðra sögn opnara: 6. A D64 s? A985 0 K85 * D63 Eftir opnun á 1 hjarta og svar á 2 laufum getur opnari stutt í 3 lauf með sæmilegri samvisku en 2 tíglar er betri sögn þar sem hún gefur til kynna að grandstöðvari sé ekki fyrir hendi í spaða. Ef opnari stekkur í nýjum lit er hann að sýna góð spil og tvo langa liti. Ef opnari stekkur í opnunarlitnum er hann að sýna góðan lit og góð spil svipað og eftir svari á 1 grandi. 3 grönd opnara sýna hámark og jafna skiptingu með stoppurum í ósögðum litum. Frakari sagnir svarhandar Svipað og eftir tígulopnunina getur Á hendi 1 er stokkið í 3 lauf eftir opnun á 1 hjarta og síðan sögð 3 grönd við svari opnara. Á hendi 2 er stokkið í 3 tígla eftir opnun á 1 hjarta og hjartað síðan stutt. 3. * AK63 V 64 0 A8 * KDG95 Með þessa hendi verður að svara hjartaopnun með 2 laufum þar sem laufliturinn er ekki nógu góður. Við svari opnara getur svarhendi sagt 2 spaða sem er krafa í geim. Þessi sögn er krafa um einn sagnhring og er aðallega notuð á þrjár tegundir handa: 1. Jafnskiptar hendur með 8-11 punkta án stuðnings við opnunarlitinn. 2. Veik spil með langan lit sem ekki er hægt að svara á öðru sagnstigi. 3. 10-11 punkta jafnskiptar hendur með 3-litarstuðning við opnunarlit. Hendinni er síðan lýst nánar í næstu sögn. Sagnir opnara við 1 grandi Sagnhafi segir frá fjórlit til hliðar ef hann er til en með S-3-3-2 skiptingu og lítil spil segir hann betri láglit: 1. 2. 3. *; KG954 K10752 AK64 ^ A73 AG63 AD754 O D42 A3 D4 * K8 G5 63 Ef opnað er á 1 spaða á hendi 1 og svarhendi segir 1 grand verður opnari að segja 2 tígla, betri láglit. Á hendi 2 segir opnari 2 hjörtu við 1 grandi og á hendi 3 segir opnari 2 spaða. 2 spaðar lofa þó góðum spilum og ef spaðaliturinn væri til dæmis KGxx í stað AKxx verður opnari að finna aðra sögn, 2 tígla eða 2 hjörtu. Með 6-lit í opnunarlitnum eða góðan 5-lit segir opnari litinn aftur: 4. 5. A 6 AKD109 V KG10863 K87 0 A97 843 + K74 62 Á hendi 4 segir opnari 2 hjörtu og á hendi 5 segir opnari 2 spaða. Með góðan 6-7 lit og góð spil getur opnari stokkið í opnunarlitnum. 6. * KG109763 V AD8 0 KG6 * 4 Eftir opnun á 1 spaða og svar á 1 grandi stekkur opnari í 3 spaða. Með sterka tvílita hendi stekkur opn- ari í hinum litnum: 7. 8. * 6 AK872 V ADG1085 A8 O ADG107 5 * 6 K8432 Á hendi 7 er stokkið í 3 tígla eftir grandsvar á 1 hjarta. Á hendi 8 aftur á móti er laufliturinn lélegur og þó punkt- arnir séu 14 er rangt að stökkva í 3 lauf. Því verður opnari að segja 2 lauf og segja síðan laufið aftur ef tækifæri gefst. Með góð spil, góðan lit og jafna hendi segir opnari 2 grönd. 9. * AKD854 v D42 0 A5 + 96 Frekari sagnir svarhandar 1. Ef svarhendi er með 8-11 punkta jafnskipta hendi getur hún sýnt það með næstu sögn: 10. 103 KDG1075 A93 A4 Tvöfalt stökk svarhandar Þessar sagnir sýna einspil eða eyðu í sögðum lit og lofar góðum stuðning við opnunarlitinn, punktum: með u.þ.b. 10-12 4. 5. A A864 A9742 ^ A532 - O 4 D65 * DG102 K632 Ef opnað er á 1 spaða getur svarhendi stokkið í 4 tígla með hendi 4 og 4 hjörtu með hendi 5. Þessar sagnir bjóða upp á slemmu ef opnari telur að stuttliturinn komi vel við hann. Stokkið í geim í mörgum tilfellum eru þessar sagnir hindrunarkenndar en svarhendi getur stokkið í beint í geim ef mjög ólíklegt er að slemma sé fyrir hendi: * A8753 KD85 ^ 6 DG4 O KG74 A2 * 842 9843 Hendi 6 er of veik til að svara 1 spaða með 4 hjörtum og því er rétt að stökkva strax í 4 spaða. Á hendi 7 hljóta 4 spaðar að vera besti lokasamningurinn eftir opnun á 1 spaða og þar sem slemma er ólíklegt er óþarfi að flækja málin. Þetta verður að duga um hálitaopnan- ir. f næsta þætti verður tekin fyrri opnun á 1 grandi. Lausn á spilaþraut 2. Norður S. K3 H.AKD6 T. 1073 L.K652 Vestur Austur S.D64 S.A73 H.752 H.G1083 T. KG5 T.986 L. D1083 Suður S. G10982 H.94 T. AD42 L.A9 L.G74 Suður spilar 3 grönd og vestur spilar út laufaþristi. Spurt var hvernig suður geti unnið 3 grönd örugglega ef laufið liggur 4-3. Það er auðvitað nauðsynlegt að fría spaðann en ef suður tekur fyrsta slag heima á laufás og spilar spaðagosa og ‘hleypir honum tekur austur á ás og spilar tígli og þar með er innkoma suðurs farin. Lausnin er að taka fyrsta slaginn á kónginn í borði og spila spaðakóng. Nú getur vörnin ekki hrellt sagnhafa eins og lesendur geta athugað. ■ Suður spilar 4 spaða og vestur spilar út hjarta fimminu, fjórða hæsta. Hvernig getur suður best tryggt sér 10 slagi? svarhendi í 3 tíglayneð þessi spil. Með jafnskipta 10-11 punkta setur svarhendi 2 grönd við svari opnara og skorar þannig á opnara í 3 grönd ef hann á hámarksopnun. Veik spil með langan lit Svarhendi segir frá þessum spilum með því að segja litinn sinn eftir svar opnara. Opnari er yfirleitt skyldúgur til að segja pass: 4. 5. ♦ K65 7 O DG10872 83 * 954 KDG8642 Eftir 1 S -1 Gr, 2 T, stekkur svarhendi í 3 spaða með þessi spil. Ef opnari hefði sagt 2 lauf kemur til greina að segja 2 grönd í stað 3ja spaða. Svör á 2 laufum, tíglum og hjörtum er krafa í 2 grönd eins og eftir tígulopnun. Opnari segir eins eðlilega á spilin sín og kostur er. Með 6-lit eða góðan 5-lit segir hann opnunarlitinn aftur og með lág- mark og stöðvara í ósögðum litum segir hann 2 grönd. Nýr litur á öðru sagnstigi þarf þó ekki að vera litur: svarhendi takmarkað sig eftir að hafa svarað á öðru sagnstigi með því að segja 2 grönd eða segja litinn sinn aftur. En aðrar sagnir hennar eru krafa í geim eða slemmu. Þannig er þessi sagnröð krafa: 1 H - 2 L; 2 Gr - 3 H, og lofar góðum stuðningi við opnunarlitinn og lauflit til hliðar. Þessi sagnaröð er sterkari en 1 H - 2 L; 2 Gr -4 H. Stökk svarhandar Ef svarhendi stekkur eftir opnun í nýjum lit lofar hún annað hvort sterkum lit eða góðum lit og góðum trompstuðn- ing og a.m.k. 16 puntkum. Sagnir opnara eftir önnur svör Spilaþraut nr. 3 - Suður spilar 4 spada

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.