Tíminn - 13.11.1983, Blaðsíða 24

Tíminn - 13.11.1983, Blaðsíða 24
Kortsnoj Karpov ■ Kasparov Kortsnoj telur Karpov vera snjallastan ■ Nýlega lét Kortsnoj ljós sitt skína í blaðaviðtali, þar sem hann bar saman skákstíl og skákstyrk tveggja stigahæstu skákmanna heims, Karpovs og Kaspar- ovs. í viðtalinu kom fram sú skoðun Kortsnojs, að hann telur Karpovöflugri, og líkir Kasparov við hnefaleikara sem leggur allt upp úr einu góðu rothöggi. „Kasparov skapar stórkostlegar baráttu- skákir, en gangi hlutirnir ekki fyrir sig eins og hann æskir, og andstæðingurinn stendur af sér stóra höggið, er Kasparov veikur fyrir. Karpov er gífurlegur bar- áttujaxl, og hefur sýnt og sannað úthald sitt í löngum einvígjum. Enn hefur það ekki sýnt sig hvernig Kasparov farnist í löngu erfiðu einvígi." Arangur Karpovs á nýloknu móti í Tilburg, Hollandi, hefur enn á ný sýnt heimsmeistarann „fremstan í flokki jafn- ingja“. Hann virðist geta hleypt í sig þcirri hörku sem þarf til að vinna stórmótin. Karpov hefur nýlega gengið í gegnum erfitt tímabil í einkalífi sínu. Eiginkonan skildi viö hann, og gifti sig strax aftur, lækni nokkrum. Með henni fylgdi þriggja ára gamall sonur hennar og Karpovs, og þessi reynsla hlýtur að hafa haft neikvæð áhrif á taflmennskuna. Þegar Karpov tapaði í 1. umferð fyrir alls óþekktum skákmanni á skákmótinu í Hanover sl. haust, þóttust menn sjá veiklcikamerki á taflmennsku Karpovs. En eins og svo oft áður, tók hann sér tak, og stóð í mótslok uppi sem sigurvegari með 11 vinninga af 15 mögulegum. Næstur varð landi hans Georgadze með 10 1/2 v., þá Balasov Sovétríkjunum 10 v. Torre Filipseyjum 9 v. Ostermaier 8 1/2 v. Kavalek, Bandaríkjunum og Pfleger, V-Þýskalandi 7 1/2. Eftir tapið í 1 umferðinni skellti Karpov heldur betur á skeið, og vann hverja skákina eftir aðra. Hér kemur ein þeirra: Hvítur: H. Bustina V-Þýskaland Svartur: Karpov, Sovétríkjunum Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d3 d6 6. f4 e6 7. Rf3 Rg-e7 8. 0-0 0-0 9. Be3 Rd4 (Lykilleikur í lokaða afbrigð- inu. Svartur tryggir tök sín á d4.) 10. Hbl b6! 11. Re2 (Ef 11. Rxd4 cxd4 12. e5 Hb8 13. Bxe5 Rf5 14. Bf2 dxe5 og svartur hefur unnið peðið aftur með góðri stöðu.) 11. . Rxf3t 12. Bxf3 Bb7 13. c3 Dd7 14. g4 f5 (Annar lykilleikur í þessu afbrigði. Hvítur má ekki fá að leika f5 sjálfur, því.þá yrði svörtum vörnin erfið.) 15. Rg3 Ha-e8 16. Db3? (Þangað hefur drottningin lítið að gera. Betra var 16. exf5 exf5 17. g5.) 16.. Kh8 17. Hb-el e5 18. gxf5 gxf5 19. Bh5 Rg6! (Ef nú 20. Rxf5 Hxf5 21. exf5 Dxf5 með vinnandi sókn.) 20. exf5 exf4 21. Bxg6 Dc6! 22. Re4 abcdefgh 22. . Hxe4! 23. f6 (Eða 23. dxe4 Dxe4 og hvítur ver ekki mát.) 23. . Hxe3 24. fxg7t Kxg7 25. Be4 d5 26. Bhl Dg6t 27. Kf2 Dh5 og hvítur gafst upp. Ef 28. Hglt Kh8 29. Hg2 Df3t 30. Kgl Hxel mát. Jóhann Örn Sigurjónsson, 0 skrifar um skák Um 100 ánægðir bændur hérlendis geta nú þegar vitnað um ágæti GUNDERSTED mykjudælunnar og dreifarans. Við bjóðum upp á 16 útfærslur af dælum. Með afkastagetu 9-12 m‘ á mín. frá kr. 40-73 þús. . .... ,, . Leitið upplysmga Mykjudreifarar 4-22 þúsund lítrar I—■ frá kr. 80. þús. iPll^Jl “U| | Gooir greiosluskilmalar 220 hafnarfjörður SKÚTAHRAUNI 1Sc - SlMI 81-5493S 220 HAFNARFJORÐUR ■ í flókinni stöðu getur reynst erfitt að velja á milli ýmissa góðra leiða. Gæli maður sín ekki geta leynst óvæntar hættur í stöðunni, einmitt í þeirri leið sem valin er. Sú varð reyndin hjá hvítum í þessari skák frá mótinu í Banja Luka, en þar urðu efstir Hulak, Speelman og Adorian. Vukic:Huluk. 1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 e6 6. g3 Db6 7. Rb3 d5!? 8. cxd5 Rxd5 9. Rxd5 exd5 10. Bg2 (10. Dxd5 Be6 11. De4 Bb4t gefur svörtum gott tafl fyrir peðið. Því að hætta nokkru? D-peðið er veikt.) 10. Bb4tll-Bd2 a5!? 12. 0-0 Bxd2 13. Dxd2 a4 14! Rcl 0-0 15. Rd3 d4 16. Ha-cl (Hf-cl kom til álita.) 16.... Ha5!? 17. Hf-el (Ekki 17. Bxc6 bxc6 18. Hxc6? Dxc6 19. Dxa5 Bh3.) 17.... Bd7? 18. a3 He8 19. Hc4 Bg4 20. Rb4 Ha-e5 (Hæg- fara vörn býður ekki upp á mikla Seinni veik- ingin • b • 4 • • I 4 Hverju leikur hvítur? Hvíta drottningin hefur fengið augastað á e6. Sérhver riddarafærsla möguleika.) 21. Rxc6 Hxe2 22. Hxe2 Hxe2 (Nú á hvítur völina. 23. Db4?? Dxb4 24. Rb4 Helt 25. Bfl Bh3 gengur auðvitað ekki. 23. Dg5 er svarað kröftuglega með d3! Auk þess er 23.... Helt 24. Bfl Bh3 25. Re7t Kf8 26. Hc8t óljóst. 23. Ddl? d3 24. Dfl d2! er líka slæmt. 23. Dxd4 Hclt 24. Bfl Dxd4 25. Hxd4 h5! 26. Hxg4 ieiðir auðvitað ekki til vinnings, en með 26. Kg2! bxc6 27. Hxa4 kemst hvítur út í hagstætt afbrigði, og hefur góða vinningsmöguleika. Framhald- ið sem Vukic valdi getur vel gengið.) 23.Df4!? Helt 24. Bfl h5! (Eins og í afbrigðinu eftir 23. Dxd4 er þessi leikur mikilvægur. Biskupinn ervald- aður og kóngurinn fær loft. Nú virðist 25. Rb4 Bh3 26. Hcl líta vel út, en svartur leikur ekki svona, því hann á 25. Rb4 Db5! Rétt er því 25. Rxd4! Bh3 26. Hcl Hxcl 27. Dxcl Bxfl 28. Kxfl Dxd4 29. Dc8t Kh7 30. Dxb7 með vinningsmöguleikum í erfiðu drottningarendatafli.) 25. Db8t?? Kh7 26. Kg2 (Annað hvort gleymdi hann 26. Re7 Hxd7, eða ennig næsta leik svarts:) 26.... Db3! 27. Df4 Hxfl 28. Hxd4 Hel 29. Re5 Db5 30. Rd3 Hdl 31. Dd6 Bf6 Bf5 32. Re5 Dflt 33. Kf3 Hel 34. Dd5 f6 35. Rd3 De2t 36. Kg2 Be4t 37. Hxe4 Dxe4t 38. Dxe4 Hxe4 39. Kf3 f5 30. Rc5 Hc4 41. Rxb7 Hc2 Hvítur gafst upp. hótar Dxe6t, en þessu getur svartur auðveldlega varist. Hvar fær riddar- inn eitthvað til að bíta í? Staðan er frá alþjóðlega mótinu SK 41. Brinc -Clausen : Sten Clausen. (Slavnesk vörn.) 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rb-d7 7. Rxc4 e6 (Bókarleiðin er 7. . Dc7, en létt er það ekki á svart.) 8. g3 Bb4 9. Bg2 Rb6 19. Re5 Re4 11. Bxe4 (Ekki Db3 vegna Dxd4.) 11. ,Bxe4 12.13 Bg6? (Engin stórkostleg vitleysa, en 12. . f6 var miklu betra.) 13. a5! Rd5 14. Db3 Hb8 15. e4 Rxc3 16. bxc3 Bd6 (16. Bxa5 17. Hxa5 Dxa5 18. Rxc6 er hagstætt á hvítt, svo ekki sé minnst í 16. . Dxd4? 17. Dxb4 Dxe5 18. Bf4!) 17. Rc4 f6 (Betra varauðvitað 17.. Bc7 18. Ba3 b5.) 18. Ba3! Bc7 (Til álita kom 18. ,Be7.) 19. a6!!b5 (Eftir 19. ,bxa620. Da4 Dd7 21. Dxa6 fellur,peðið á a7. En af hverju leikur svartur peðinu fram úm tvo reiti? Þetta gefur hvítum c5-reitinn. Afbrigðið 19. . b620. Re5 Dc8 21. Db4' Bd8 22. Rc4 lítur hræðilega út, en eftir 22. . Dc7 getur svartur enn barist. Kannske er það í afbrigðinu 20. Re5 Dc8 21. Rxc6 Bxg3t 22. hxg3 Dxc6 23. d5 sem hann vill hafa c4-reitinn fyrir drottn- ingu sína. Brinc fer fram hjá þessu afbrigði, og einbeitir sér að mikilvæg- ari reitum.) 20. Ra5 Dd721. Rb7 BI7 22. Db4 Bh5 23. o-o K17 24. Dc5 g5 25. f4. Bb6 26. Dd6 Dxd6 27. Bxd6 Hb-g8 28. Ha2 g4 29. Bc5 Bxc5 (Jafngildir uppgjöf, en staðan var vonlaus.) 30. dxc5 Kg7 31. Hd2 (Hvítur ræður yfir einu opnu lín- unni.) 31. . Hf8 32 Hd6 e5 33. Hxc6 Hc8 34. Hd6 Hh-e8 35. Hd7t Kg8 36. Rd6 He-d8 37. Hxd8t Hxd8 38. fxe5 fxe5 39. Hf5 Bg6 40. Hxe5 Kf8 41. Kf2 Gefið. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skak

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.