Tíminn - 27.11.1983, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.11.1983, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1983 3 •1« KOMATSU Hjólaskóflur í öll verk Við getum nú afgreitt af lager KOMATSUí Belgíu margar mismunandi gerðir af hjólaskóflum með örskömmum fyrirvara. Fjölmargar gerðir og stærðir af skóflum, mismunandi dekk og annar aukabúnaður fáanlegur. Fullkomin varahluta- og viðhaldsþjónusta. Hafið samband við sölumann véladeildar, sem veitirfúslega allar nánari upplýsingar. KOMATSU á íslandi BÍLABORG HF Véladeild Smiöshöföa 23. Sími: 81299 EGILL. VILHJALMSSON HF Smidjuvegi 4, Kópavogi, s. 77200 og 77202 SÉRTILBOÐ 4X4 WILLYS CJ 20 (CHEROKEE) AMC EAGLE WILLYS CJC 7 „Barnagaman", úrvalssögur frá ýmsum löndum Iðunn hefur gefið út bókina Bamagaman - Spennandi sögur. Bók þessi sem er norsk að uppruna er hin fyrsta á íslensku í flokki úrvalsefni handa börnum. Einar Bragi þýddi bókina sem út er gefin í samvinnu við Cappelens Forlag í Noregi. Bókin er prýdd fjölda mynda eftir norska myndlistarmenn, margar þeirra í litum. í bókinni Barnagaman eru tíu sögur og sjálfstæðir sögukaflar. Margt af efninu til- heyrir klassískum skemmtibókmenntum, annað er eftir seinni tíma höfunda. Efnið er sem hér segir: Undrin í vitaskipinu, saga eftir Max Lundgren; kafteinninn, úr Gulleyjunni eftir Robert Louis Stevenson; Gúllíver kem- ur til Risalands eftir Jonathan Swift; Eyjan með beinagrindunum þremur eftir George G. Toudouze; Drengurinn sem fór út í heim til að læra að hræðast, ævintýri skráð af Grimmsbræðrum; Dauði Mólíns riddara, svissnesk þjóðsaga; Fílastingur konungs, úr Frumskógabókinni eftir Rudyard Kipling; 1 stórhríðinni eftir Leif Hamre; Búálfur- inn á Töreby eftir Seimu Lagerlöf og Silli og svarta hryssan eftir Cecil Bödker. - fformála er kveðið svo að orði m.a. að þessar úrvals- sögur segi frá „áhættusömum atburðum handan við grámósku hversdagslífsins, sem gefa hugmyndafluginu byr undir vængi.“ Fyrirhugað er að gefa út á næstunni fleiri bindi í safni þessu Barnagaman er 160 blaðsíður. Prentrún annaðist setningu. MF200 og 600 - Vandaður búnaður- hagstættverð Enn á ný kemur MF meö endurbættar vélar. Nýju 200 og 600 línurnar hafa vakiö veröskuld- aða athygli fyrir góöan búnaö og vandaðan frágang. Til á lager. Ýmsar stærðir frá 47 til 93 h.p. með eöa án framdrifs. Hafið samband. MF vélar sem staðist hafa ströngustu kröfur í áratugi. Kaupfélögin og Z>Aó£fa/Lve£a/t A/ Suðurlandsbraut 32. Simi 86500. Jóla og Nýársferðir Kanaríeyjar - Tenerife - Fögur sólskinsparadís Brottför 14. des., 21. des., 28. des., 17., 24., eða 31 dagur. (Fá sæti laus). Töfrar austurlanda Thailand - Bangkok - baðstrandabærinn Pattaya, - Hong Kong. Brottför 18. des. 19 eða 25 dagar. (Fá sæti laus). Aðrar ferðir okkar: Kanaríeyjar. Brottför alla föstudaga 17, 24, eða 31 dagar, eða lengur. 2 dagar í London á heimleiðinni án aukakostnaðar, eða aðeins Kanaríeyjar, án Lundúnadvalar. Thailand - Bangkok, Pattaya - Kong Kong - Kína Brottför 20. jan. og 8. des. 19 eða 25 dagar. Flugferðir — Sólarflug Vesturgata 17, símar 10661, 15331 og 22100.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.