Tíminn - 27.11.1983, Blaðsíða 24

Tíminn - 27.11.1983, Blaðsíða 24
24 SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1983 bridge umsjón: Guðmundur Sv. Hermannsson Hornreka Nákvæmnis- laufsins heimsótt Opnun á 2 laufum og svör við henni við hann; sagt nýjan lit með hámark og hliðarlit; eða hækkað lit svarhandar. 1. ♦ KD9764 0 K865 + 54 2. 4»G54 <?ADG75 0 DG5 + 54 ■ Þar sem opnun á 1 laufi í Precision- kerfinu er gervisögn verður að opna á 2 laufum til að sýna lauflit. Það er auðvitað ókostur að þurfa að hefja sagnir á öðru sagnstigi og því hefur verið reynt að afmarka 2 ja laufa opnunina með því að nota ýmsar aðrar sagnir undir hendur með lauflit. Fyrr í þessum þáttum hefur vcrið farið yfir opnanir á 1 tígli og 1 grandi en þær eru oft notaðar á hendur með lauflit. f næsta þætti verður svo farið yfir opnun á 2 tíglum sem léttir enn frekar á 2ja laufa opnuninni. Þegar allt þetta hefur verið skorið í burtu stendur eftir að opnað er á 2 laufum með 5-lit í laufi og 4-lit í hálit, nema með skiptinguna 4-3-1-5 eða 4-4-0- 5 og einspil eða eyðu í tígli: þá eropnað á 2 tíglum; einnig með a.m.k. 6-lit í laufi og 5-lit í hálit; og að síðustu með einlita hendi og a.m.k. 6-lit í laufi. 1. 2. 3. + 62 + A4 + AD4 ý? AKG4 3 <? K642 0 K5 0 ADG6 0 5 + D8753 + K76432 + A8542 Einhvernveginn reiknar maður með að laufliturinn sc þokkalegur þegar opn- að er á 2 laufum. Þó hendi I uppfylli skiptingarskilyrðin; 4-litur í hálit og 5-litur í laufi, er laufliturinn ansi klénn. Það er því bctra að opna á 1 tígli eða jafnvel 1 hjarta. f sjálfu sér er í lagi að opna á 2 laufum á hendi 2. Það er þó alls ekki rangt að opna á 1 tígli og segja síðan laufið á cftir, en slíkar sagnir lofa 9 spilum í laufi og tígli. Hendi númcr þrjú fellur síðan undir opnun á 2 tíglum, en farið verður yfir þá opnun í næsta þætti. Þessar hendur myndu falla undir opn- un á 2 laufum: 7. 8. ♦ KD + AG6 5 G4 0 D1087 0 54 + AK9765 + ADG1043 Eftir 2L-2T segir opnari 2 grönd á hendi 7 og 3 lauf á hendi 8. Svarhendi ustu eftir 2L-2T. En opnari getur átt þannig spil að þær eigi ekki við. Ef opnari segir 3 tígla við 2 tíglum er hann að lýsa hámarksopnun og væntan- lega 4-6 í tígli og laufi. geti stokkið í 3 grönd við 2 tíglum og sýnt með því þéttan 7-lit í laufi og hliðarfyrir- stöðu. Þetta er þó sjaldgæf sögn og eins stökk í 4 lauf, sem sýnir sterk spil og góðan lauflit eins og t.d.: Spilaþrant númer 5. Snðnr spilar 6 grönd 4. 5. ♦ K5 * 74 V 83 <?AD85 0 K83 0 86 + ADG864 * AKG75 6. + AG643 <5>G7 0- + ADG752 Svör við 2 laufum Flest svörin eru eðlileg utan 2 tíglar. Þetta er biðsögn sem er svipaðs eðlis og stayman, 2 lauf, eftir opnun á 1 grandi. Hún er þannig krafa um einn sagnhring og biður opnara að segja frá 4-lit í hálit ef hann er til cn annars að lýsa hendinni betur. 2 tíglar er ekki geimkrafa en þróun sagna verður mjög svipuð og eftir staym- an. Svarhendi getur passað, skorað á opnara í geim eða krafið í geim með því að segja nýjan lit. Þar sern 2ja laufa opnunin er af- mörkuð getur opnari gefið nokkuð ná- kvæmar upplýsingar með fyrstu sögn sinni eftir 2 tígla.Hann segir 2 hjörtu eða 2 spaða með 4-lit í litnum. Við þessum sögnum getur svarhendi síðan sagt 2 ■ í fimmtu spilaþraut spilar suður 6 grönd og vestur spilar út spaðatíu. 12 slagir eru einganveginn öruggir en spurningin er: hver er besta og um leið öruggasta leiðin til að vinna spilið? grönd með jafna skiptingu og 11-12 getur nú spurt opnara hvar stoppararnir 9 10 11. punkta til að skora á opnara í 3 grönd. eru með því að segja 3 tígla. Opnari segir + D5 + 75 + 6 Svarhendi getur einnig sagt 3 lauf en sú frá þeim á eftirfarandi hátt: 4 v? 6 ADG sögn er svipaðs eðlis og hækkun í 2 Eftir 2 Gr-3T, segir opnari 3 hjörtu O KG76 O AK97 O 64 hjörtu eða spaða eftir hálitaopnun. Svar- hendi getur einnig skorað á opnara í hálitageim með því að hækka 2 hjörtu með stoppara í hjarta og tígli; 3 spaða með stoppara í tígli og spaða; og 3 grönd með stoppara í hjarta og spaða. Eftir + AG10842 + AKG872 + ADG10975 eða spaða í 3 hjörtu eða spaða. Hún getur stokkið í 4 lauf til að lýsa slemmu- þessar upplýsingar veit svarhendi hvort óhætt er að spila 3 grönd. Hendi 9 er ekki nógu sterk til að svara 3 tíglum þannig að opnari verður að Aðrar sagnir svarhand Á hendi 1 er rétt að svara 2 laufum með 2 spöðum þar sem hugsanlega má vinna 4 spaða. Ef opnari passar eru 2 spaðar líklega besti samningurinn. Hendi 2 er nokkuð snúin. Það er freistandi að segja 2 tígla og fylgja þeim eftir með 2 gröndum. En nákvæmasta sögnin er þó líklega 2 hjörtu: ef opnari á ekki inní hjartað er geim ólíklegt. Svar á 2 gröndum sýnir tígullit °g svipuð spil og 2 hjörtu og 2 spaðar. Það er að segja 8-11 punkta og er ekki krafa. Eins og áður hefur verið sagt er farið í gegnum 2 tígla með grandáskorun. Hækkun í 3 lauf er yfirleitt veik og til þess gerð að stela sagnrými frá andstæð- ingnum. Þannig er sagnröðin: 2L-3L veikari en 2L-2T, 2H-3L. Stökk í 4 lauf og 5 lauf eru einnig veikar sagnir og hindrun. Stökk í 3 tígla, 3 hjörtu og 3 spaða eru sterk og lofa góðum lit. Þetta eru sterkari sagnir en til dæmis: 2L-2T, 2S-3H, og bjóða uppá slemmu. Opnari segir frá fyrirstöðum ef hann vill kanna slemmumöguleika. Ef sagnirganga t.d.: 2L-3H, 3S, er opnari. ekki að segja frá nýjum lit, svarhendi er hvort eð er búin að neita hliðarlit með stökkinu í 3 hjörtu, heldur er opnari þarna að segja frá fyrirstöðu í spaða og samþykkja hjartað um leið. Stökk svarhandar í 3 grönd, 4 hjörtu og 4 spaða, eru eðlileg og um leið lokasagnir. Ég vona að þetta hafi varpað ein- hverju ljósi á 2ja laufa opnunina í Precision. f næsta þætti verðúr tekin fyrir opnun á 2 tíglum auk opnana á 2 hjörtum og 2 spöðum, og 2 gröndum. Þessar opnanir eru það takmarkaðar að þær ættu að komast fyrir í einum þætti. Að því loknu verður síðan tekist á við sterku laufopnunina. 'Svar við spilaþraut 4 f spilaþraut 4 átti suður að spila 3 grönd eftir að vestur spilaði út tígultvisti. Norður + KD1096 743 O G103 + D6 Vestur. Austur + 82 + A753 R2.KD96 <? 82 O D972 O 85 + 874 Suður + G4 V AG105 O AK64 + AG2 + K10953 áhuga. Og að síðustu getur svarhendi sagt nýjan lit, sem er krafa í geim og lofar góðum lit. Ef opnari á ekki 4-lit í hálit og þar af leiðandi 6-lit í laufi á hann um nokkrar sagnir að velja eftir 2 tígla. Mcð stoppara í tveim, hliöarlitum segir hann 2 grönd og með 1 stoppara í hliðarlit segir hann 3 lauf Eftir 3L-3T, segir opnari 3 hjörtu með stoppara í hjarta;, 3 spaða með stoppara í spaða; og 3 grönd með stoppara í tígli. Þannig myndi opnari segja 3 spaða á hendi 7 og 8. Ef svarhendi segir 3 tígla. Aðrar sagnir opnara Ofangreindar sagnir eru þær algeng- segja 3 lauf (spaðadrottningin önnur telst ekki vera grandstoppari). Á hendi 10 væri hinsvegar rétt að segja 3 tígla við 2 tíglum. Ef opnari stekkur í 3 hjörtu eða 3 spaða við 2 tíglum er hann að sýna hámark og í flestum tilfellum 5-lit í hálitnum og 6-lit í laufi. Sjá spil nr. 6. í kerfinu er gert ráð fyrir að opnari ar Aðrar sagnir svarhandar eru eðlilegar utan svar á 2 gröndum sem komið verður að rétt strax. Svar á 2 hjörtum og 2 spöðum lofar a.m.k. 5-lit í litnum, 8-11 punktum og er ekki krafa. Opnari getur auðvitað sagt áfram, og þá eðlijega: passað með lág- mark eða sagt 3 lauf ef sögnin kemur illa Það er freistandi að stinga upp tígul- gosa eða tíu í fyrsta slag en um leið er spilið orðið vonlaust. Þar með er inn- koman farin í blindum og sagnhafi fær aðeins einn spaðaslag ef austur geymir ásinn sinn þar til suður er búinn með spaðann. Rétta leiðin er því að láta lítið í blindum og taka slaginn heima á tígulás. Síðan er spaðagosa spilað og meiri spaða á kónginn ef austur gefur. Ef austur tekur nú á ásinn og spilar hjarta getur suður sett gosann og þá er sama hverju vestur spilar til baka. Suður kemst alltaf inní blindan með því að spila tígli á GIO og laufsvíningin gefur síðan 10. slaginn. Vörnin getur þó gert sagnhafa erfitt fyrir. Ef sagnhafi tekur fyrsta slaginn á ás heima og spilar spaðagosa og meiri spaða getur austur gefið aftur, og síðan í þriðja sinn þegar suður spilar spaða- drottningu. Sagnhafi getur nú hent hjarta heima, en hann á ekkert öruggt afkast í fjórða spaðann. En spilið er enn öruggt. Sagnhafi getur nú hætt við spaðann en spilað þess í stað tígulgosa og svínað og gefið vestri á tíguldrottn- ingu. Nú á sagnhafi 8 slagi og getur auðveldlega brotið þann níunda á lauf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.