Tíminn - 27.11.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 27.11.1983, Blaðsíða 19
SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1983 Alfa-Laval styrkurinn Sænska fyrirtækið Alfa-Laval AB, bauð árið 1980 að veita þeim sem vinna að mjólkurframleiðslu eða í mjólkuriðnaði, styrk einu sinni á ári næstu f imm ár. Styrknum skal varið til þess að afla aukinnar menntunar eða fræðsiu á þessu sviði. Upphæð styrksins er sænskar kr. 10.000.- hvert ár. Þeir sem til greina koma við úthlutun Alfa-Laval styrksins eru: 1. Búfræðikandidatar. 2. Mjólkurfræðingar. 3. Bændur, sem náð hafa athyglisverðum árangri í mjólkurframleiðslu. 4. Aðrir aðilar, sem vinna að verkefnum á sviði mjólkurframleiðslu og mjólkuriðnaðar, eða hyggjast afla sér menntunar á því sviði. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um fyrri störf, svo og hvernig styrkþegi hyggst nota styrkinn þurfa að berast undirrituðum fyrir 23. desember. Úthlutun verður tilkynnt 31. desember. Samband ísl. samvinnufélaga Véladeild, Ármúla 3, 105 Reykjavík. Simi 38900. Dráttarvélar hf. Suðurlandsbraut 32, 105 Reykjavík. Sími36500 Tapast hefur hestur Tapast hefur hestur frá Bræörabýli í Ölfusi. Steingrár, dökkt fax og tagl, mark: stíft og biti aftan hægra, sílt og biti framan vinstra. Upplýsingar í síma 91-46219. Canon Ódýrust á markaðnum Canon Ljósritar í þremur litum. Cation Cation Verð kr. 38.600.- Cation Pí§°cl® Enaar Personal Copier hreinsanireða stillingar Canon ipre-r- Canon Pte-igj/s®) Canon 'í’K-CGl/ga Ljósritar á þunnan og þykkan pappír 40-128 gr/m2 Minnsta afrit 49x85 mm t.d. nafnspjöld 8 Ijósrit á mínútu, báðum megin canon HePPile9 fyrir minni fyrirtæki, deildir stærri fyrir- iM/æ tækja, einstaklinga o.fl. Canon Shrifuélin hf Suðurlandsbraut 12 Simar 85277 & 85275 Bláalónið Gistihús við Svartsengi Blaalónið er 1. flokks hvíldarstaður við hið frá- bæra Bláa lón. Dvöl þar getur gert kraftaverk, og endurnýjað bæði sál og líkama. 1. flokks herbergi með baði og nuddsturtu; sjónvarp og vídeó á öllum herbergjum. Allar veitingar á lágu verði. Yndislegt útivistarsvæði í ná- grenninu tilvalið til gönguferða, og sund- sprettur í Bláa lóninu gerir öllum gott. Gisting aðeins: 1 nótt kr. 1000.-.......................fyrir 1 m/fullu fæði kr. 1600.-.................fyrir 1 m/fullu fæði kr. 2200.-.................fyrir 2 3 dagar m/fullu fæði kr. 4500.-.......fyrir 1 3 dagar m/fullu fæði kr. 6000.-.......fyrir 2 7 dagar m/fullu fæði kr. 10.000.-.....fyrir 1 7 dagar m/fullu fæði kr. 14.000.-.....fyrir 2 Skortir þig þrek? Skortir þig þor? Sæktu það í Bláalónið Bláalóniö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.