Tíminn - 27.11.1983, Blaðsíða 28

Tíminn - 27.11.1983, Blaðsíða 28
FISHER Hl Fl SYSTEM 350 . -------- 2x25 sínusvött. 5 banda grafískur tóniafnari „Auto-lo- ★ MAGNARI: Udness“ * UTVARP: ★ PLOTUSPILARI: * SEGULBAND: * HATALARAR: ★ SKAPUR: FM-LW-MW. Ljósadíóður fyrirfínstillingu á útvarpsstöðv- um. Stereo/Mono skiptir fyrir FM bylgjuna. Hálfsjálfvirkur. Reimdrifinn með „synchronous AC“ raf- mótor. Beinn tónarmur með stillingar fyrir nálaþunga og hliðar- rásum. Lyfta fyrir tónarm. „Metal“, „Crom“ og „Normal“ stillingar, „Dolby Nr.“ Snertitakkar, hraðspólun, „Record mute“ stilling. Frábærir „3way“ hátalarar 75 sínusvött. Pottþéttur hljóm- ur og vandaður frágangur. Glæsilegur svartur viðarskápur með glerhurð og glerloki. Hilla fyrir segulbandsspolur og grindur fyrir hljómplötur. Fisher Hi Fi System 350 er frábært sett, hvort sem litið er á tæknihliðina eða útlitið. Vegna velheppn- aðrar hönnunar er verðið mun lægra en menn búast við. Hljómtækjasettið SYSTEM 350 hefur alla hluti aðskilda, plötuspilara, magnara með tónjafnara, útvarp, segul- band en þannig eru tóngæðin frá Fisher tryggð. FISHER Verðið gleður alla Aðeins kr. 24.950,- stg, •to LAGMULA 7 REYKJAVIK-SIMI 85333 SJÓNVARPSBÚDIN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.