Tíminn - 15.11.1986, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.11.1986, Blaðsíða 13
Umboðsmenn Tímans: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Anna Jóna Ármannsdóttir Suðurbrautú 651141 Garðabær Anna Jóna Ármannsdóttir Suðurbraut 8 651141 Keflavik GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-2883 Sandgerði HjaltiGuðjónsson Hlíðargötu 22 92-7782 Garður Benedikt Viggósson Eyjaholti 16 92-7217 Njarðvik Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-3826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-1261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-7740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu24 93-8410 Grundarfjörður Þórunn Kristinsdóttir Grundargötu 43 Ólafsvík GuðnýH.Árnadóttir Grundarbraut24 93-6131 Rif Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-6629 ísafjörður JensMarkússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktstdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Súðavik Heiðar Guðbrandsson Neðri-Grund 94-4954 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi2 94-7673 Patreksfjörður NannaSörladóttir Aðalstræti 37 94-1234 Bildudalur ToneSolbakk Tjarnarbraut 1 94-2268 Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut5 95-3132 Hvammstangi Baldur Jessen Kirkjuvegi 95-1368 Blonduos Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlið 13 95-5311 Siglufjörður Friðfinna Símonardóttir Aðalgötu21 96-71208 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson 96-25016 Dalvík BrynjarFriðleifsson Ásvegi 9 96-61214 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir HrannarbyggðS 96-62308 Húsavik ÆvarÁkason Garðarsbraut45 96-41853 Kópasker Þóra Hjördís Pétursdóttir Duqauqerði 9 96-52156 Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður VeigurSveinsson Lónabraut21 97-3122 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Seyðisfjörður SigriðurK. Júlíusdóttir Botnahlið28 97-2365 Reyðarfjörður MarínóSigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-4119 Eskifjörður Harpa Rún Gunnarsdóttir Steinholtsveg 1 97-6316 Fáskrúðsfjörður JóhannaEiriksdóttir Hliðargötu8 97-5239 Stöðvarfjörður Stefán Magnússon Undralandi 97-5839 Djúpivogur RúnarSigurðsson Garði 97-8820 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttjr Smárabraut13 97-8255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317 Hveragerði Erna Valdimarsdóttir Heiðarbrún32 99-4194 Þorlákshöfn Guðrún Eggertsdóttir Básahrauni 7 99-3961 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu28 99-3198 Stokkseyri SteinarHjaltason Heiðarbrún22 99-3483 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttír Sólheimum 99-8172 Vík PéturHalldórsson Sunnubraut5 99-7124 Vestmannaeyjar Ásdís Gísladóttír Bústaðabraut7 98-2419 12 Tíminn Laugardagur 15. nóvember 1986 Laugardagur 15. nóvember 1986 Effco þurrkan læknar ekki kvef En það er óneitanlega gott að snýta sér í hana heimilisstörfin, sem áður virtust óyfirstíganleg, að skemmtilegum leik. Óhreinindin bókstaflega leggja á flótta þegar Effco þurrkan er á lofti. Hún er svo stór og mjúk og særir nebbann ekki neitt. Svo þegar kvefið er batnað getur þú notað afganginn af rúllunni til annarra hluta, eins og t.d. til að þrífa bílinn, bátinn, sumarbústaðinn og svo getur þú að sjálfsögðu notað hana til algengustu heimilisstarfa. bað er eitthvað annað að þrífa með Effco þurrkunni. Hún gerir Effco-þurrkan fæst á betri bensínstöðvum oa verslunum. Helldsala Höggdeyfir — EFFCO fffifto-punKan ^ ími 73233 OLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu-og plötugerö • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN dddda hf. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI45000 ÍÞRÓTTIR Shotokan meistaramótið: Meistararnir töpuðu Shotokan meistaramótið var hald- ið í íþróttahúsi Hagaskólasíðastliðið fimmtudagskvöld. Keppendur á mótinu voru frá 5 fclögum en Kar- atefélagið Þórshamar (KFP) vann flesta sigra. Meistararnir frá því fyrra náðu ekki að halda titlum sínum í ncinni grein en úrslit urðu sem hcr segir: Kata unglinga: 1. Magnús F. Gudlaugsson KFÞ.......10,8 (Niju Shiho) 2. Magnús Eyjólfsson KDG...........10,5 (Jitte) 3. Jóhann Rafnsson KFÞ.............10,3 (Heian Nidan) Kata kvenna: 1. Ingibjörg Júliusd. KFÞ .........11,1 (Jitte) 2. Kristín Einarsdóttir KDG........11,0 (Jion) 3. Elín Eva Grímsdóttir KFÞ .......10,8 (Jion) Kata karla: 1. Sigþór H. Magnússon KFÞ.........11,3 (Niju Shiho) 2. Svanur Eyþórsson KFÞ............11,2 (Jitte) 3. Asmundur ísak Jónsson KFÞ ......10,8 . (Niju Shiho) Hópkata: 1. Sigþór H. Markússon KFÞ Svanur Eyþórsson KFÞ ...........11,5 Asmundur isak Jónsson KFÞ (Niju Shiho) 2. Helgi Jónsson KDG Kristín Einarsdóttir KDG . . . . Magnús Eyjólfsson KDG (Heia Nidan) 3. Elín Eva Grímsdóttir KFÞ Sigrún Gudmundsdóttir KFÞ Ingibjörg Júlíusdótir KFÞ Kumite (frjóls bardagi): Kvennaflokkur: 1. Elín Eva Grímsdóttir KFÞ 2. Sigrún Guðmundsdóttir KFÞ 3. Kristín Einarsdóttir KDG Karlaflokkur: 1. Magnús Blöndal KFÞ 2. Ævar Þorsteinsson UBK 3. Einar Karlsson UBK Sveitakeppni: 1. Matthías Friðriksson UBK Ævar Þorsteinsson UBK Einar Karlsson UBK 2. Sigþór Markússon A-KFÞ Svanur Eyþórsson A-KFÞ • Ásmundur í. Jónsson A-KFÞ 3. Hilmar Gunnarsson B-KFÞ Örn Gunnarsson B-KFÞ Magnús Blöndal B-KFÞ . 10,8 , 10,6 Eins og sjá má á Tímamyndum Sverris skorti ekki einbeitinguna hjá keppendum á Shotokan meistaramótinu á fimmtudagskvöldið Víkingur-St. Ottmar annað kvöld: Enn einn tvísýnn Evrópu leikur hjá Víkingsliðinu Guðmundur Guðmundsson fyrirliði Víkinga Víkingur og svissneska liðið St. Ottmar leika í 2. umferð Evröpu- keppninnar í handknattleik í Laug- ardalshöll annað kvöld. Víkingar léku gegn færeyska liðinu Vest- manna í I. umferð og sigruðu 16-12 í fyrri lciknum cn gerðu jafntefli 26-26 í þeim síðari. Báðir leikirnir fóru fram í Færeyjum. St. Ottmar mætti Herchi frá Hollandi í 1. um- ferð og sigraði 24-16 í fyrri lciknum en tapuði síðan heimaleik sínum 22-23. Þessi leikur liðanna er fyrsti Evr- ópuleikurinn hér á landi á þessu ári, Víkingur, Valur og Stjarnan léku öll báða leiki sína í 1. umferð úti. Ekki er vafi á að viðureign liðanna verður spennandi, bæði liðin hafa svipaða sögu að baki, þau hafa á undanförn- um árum verið stórlið í sínum heima- löndum en ganga nú í gegnum. tímabil uppbyggingar. St. Ottmar komst í úrslit í Evrópukeppninni árið 1981 en tapaði þar fyrir ung- vcrska liðinu Honved. Víkingarhafa unnið marga góða sigra í Evrópu- kcppninni gegnum árin. komust í undanúrslit árið 1985 og stórlið eins og Barcelona, Dukla Prag og Tat- abanya hafa mátt láta í minni pok- ann í Laugardalshöll. Víkingar eru staðráðnir í að svo fari einnig fyrir St. Ottmar á niorgun. St. Ottmar cr þckktasta félagslið Sviss. það hcfur orðið svissncskur meistari 7 sinnum frá því árið 1971 og var eitt af sterkustu félagsliðunt Evrópu á árunum 1981-1984. Þá voru sjö fastir landsliðsmenn Sviss í liðinu. Þekktasti leikmaður St. Ottmar í dag er hornamaðurinn Peter Jehle sem hafði viðurnefnið draugurinn á Heimsmeistaramótinu í Sviss, hann komst í ótrúleg færi. f liðinu er cinnig júgóslavneskur landsliðsmaður, vinstrihandarskytt- an Envcr Koso. Einnig er ungur svissneskur landsliðsmaður í liðinu. Elcx Ebi. Víkingsliðið gengur cins og fyrr sagði í gcngum breytingatímabil og er iiðið uppbyggt af ungunt leik- ntönnum ásamt þcim Guðmundi Guðmundssyni. Kristjáni Sigmunds- syni og Hilmari Sigurgíslasyni sem hafa mikla leikreynslu að baki. Leikurinn verður 33. Evrópuleik- ur Víkinga, þeir hafa sigrað í 16 leikjum, gert 2 jafntefli og tapað 14 sinnum. Astæða er til að hvetja fólk til að mæta í Höllina og styðja Víkinga til sigurs þvf Evrópuleikir þeirra hafa alla jafnan verið bráð- skemmtilegir á að horfa. Forsala á leikinn verður í dag kl. 10-16 í Víkingsheimilinu og á morgun frá kl. 18:00 íLaugardalshöll. Leikurinn hefst kl. 20:15. íþróttir helgarinnar: Mikið að gerast Mikið verður um að vera í íþróttasviðinu hér innanlands um helgina og ber þar hæst Norðurlanda- mót badmintonmanna og Evrópuleik Víkinga. En lítum á það sem er að gerast: Badminton: Norðurlandamót fullorðinna hefst í Laug- ardalshöll í dag kl. 9.00 og verður keppt þar í dag og á morgun. Úrsiitaleikir hefjast á morgun kl. 14:00. Handknattlcikur: Víkingur og svissneska liðið St. Ottmar kcppa í 2. umferð Evrópumótsins og hefst leikurinn í Laugardalshöll kl. 20.15. í 1. deikl kvenna keppa FH og Fram í Hafnarfirði annaðkvöld kl. 20:00. Sund: 2. deildarkeppnin í sundi hófst í Sundhöll Hafnarfjarðar í gærkvöldi, keppni verður fram haldið kl. 14:00 f dag og á sama tíma á morgun. Meðal keppcnda eru Eðvarð Pór Eðvarðsson úr Njarðvík og Ragnheiður Runólfsdóttir frá Akranesi. Körfuknattleikur: Valur og Fram keppa t' úrvalsdeild- inni annaðkvöld kl. 20:00 í Seljaskóla og lýkur þar með7.umfcrð. í 1. deild kvenna keppa KRog UMFN íHagaskóla kl. 14:00á morgun. í 1. deild karla er einn lcikur, Þór og Breiðablik keppa á Akureyri í dag kl. 14.00. Blak: Þrír leikir verða í Hagaskóla í dag, Þróttur og ÍS keppa í 1. deild kvenna kl. 14:00, Þróttur og HK í 1. dcild karla kl. 15:15 og Fram og Þróttur N. í sömu deild kl. 16:30. Knattspyrna: Lið Háskólans og Fjölbrautaskólans í Breiðholti leika til úrslita í karlaflokki í Framhalds- skólamótinu á gervigrasinu f Laugardal í dag kl. 17:00 en úrslitaleikurinn í kvennaflokki verður á sama stað í dag kl. 11:30. Þar leika til úrslita Verkmenntaskólinn á Akureyri og Fjölbrautaskóiinn á Akureyri. FrjáLsar íþróttir: Laugarvatnshlaupið, eitt af víð- avangshlaupum í stigakeppni vetrarins verður þreytt á Laugarvatni í dag kl. 14:00. Keppt er í flokkum 17 ára og eldri, 13-16 ára og 12 ára og yngri bæði í karla og kvennaflokki. Hiaupið er öllum opið. FLYTJUM Verið velkomin í nýtt húsnæði okkar að ÁRMÚIA7 SÍMI: 681040 Glitnir hf NEVHÐNAÐARBANKINN-SLEIPNER Nýtt og öflugt fyrirtæki á íslenskum fjármagnsmarkaði. Hátt lán eftir skamman tíma Ef þú aetlar að standa í stórræðum eftir nokkra mánuði skaltu byrja strax að ieggja inn á Sparilánsreikning í Landsbankanum. Sparnaðurinn leiðir sjálfkrafa til lántöku og þannig færðu verulega fjárhæð til umráða á fáeinum mánuðum. Lánið nemur allt að tvöfaldri sparnaðarupphæðinni og endurgreiðslutíminn er allt að helmingi lengri en sparnaðartíminn. Einfalt mál, ömgg ávöxtun Þú kemur og stofnar reikning, ákveður mánaðarlega sparnaðar- upphæð og hversu lengi þú ætlar að spara. Þú færð hærri ávöxtun en á bankabók og þegar sparnaðinum lýkur færðu lánið fyrirhafnarlaust. Sparilán Landsbankans. Lán þeirra sem hugsa fram í tímann. Sparnaður þinn eftir 3 mánuði 6 mánuði 9 mánuði 12 mánuði 18 mánuði 24 mánuði Mánaðarleg innborgun 14.000 14.000 14.000 14.000 14.000 14.000 42.000 84.000 126.000 168.000 252.000 336.000 Landsbankinn lánar þér 42.000 84.000 157.500 252.000 441.000 672.000 Ráðstöfunarfé þitt* 83.850 169.299 286.924 426.430 Mánaðarleg endurgreiðsla 14.356 14.628 18.628 22.770 709.459 1.038.561 19.390 18.774 Þú endur*"1"' Lanc 6m, 9 mánc 12mánuð 27 mánuðum 48 mánuðum L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Taflan hér að ofan sýnir dæmi um þær fjárhæðir sem þú færð til ráðstöfunar. Miðað er við gildandi hámarksupphæðir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.