Tíminn - 15.11.1986, Page 20

Tíminn - 15.11.1986, Page 20
20 Tíminn llllllllllllllllllllllilllll DAGBÓK Sigurður Orlygsson listmálari á vinnustofu sinni. Sigurður Órlygsson opnar sýningu á Kjarvalsstöðum f dag, laugard. 15. nóv. kl. 14.00 opnar stöðum. Sýningin er opin daglega kl. Sigurður Örlygsson sýningu á Kjarvals- 14.00-22.00 til 30. nóvember. Eitt af verkum Guðmundar Hjörgvinssonar á sýningunni Sýning Guðmundar Björgvins- sonar í Hlaðvarpanum Um þcssar mundir stendur yfir í Hlað- varpanum, Vcsturgötu 3. myndlistarsýn- ing Guðntundar Björgvinssnnar. Þar sýnir hann rúmlega 30 pastclteikn- ingar af tjástefnulegum (cxprcssionísk- um) toga. Viðfangscfnið er maðurinn og samskipti hans við sjálfan sig og náttúr- una. Þctta cr áttunda cinkasýning Guð- mundar í Rcykjavík, cn hann hcfur cinnig sýnt í Kaupmannahöfn og flestöll- um sjávarplássum fslands. Sýningin cr opin kl. 14.00-18.00 virka daga og kl. 14.00-21.00 um hclgar. Sýn- ingunni lýkur 23. nóvcmbcr. Egill Eðvarðsson. Egill Eðvarðsson sýnir í Gallerí Gangskör Egill Eðvarðsson opnar sýningu á nýj- um myndum í Gallerí Gangskör, Amt- mannsstíg 1, laugardaginn 15. nóvember kl. 14.00. Egill er flestum kunnur fyrir myndverk sín, en þá frekar þegar um er að ræða hreyfimyndir þ.e.a.s. kvikmynd- ir, - því frá því hann útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla íslands 1971 hefur hann helgað sig hverskonar kvik- Húnvetningafélagið í Reykjavík: Kaffisala og hlutavelta Húnvetningafélagið efnir til Kaffisölu (veisluborð) og meiriháttar hlutaveltu í félagsheimiíinu Skeifunni 17 í dag, laug- ardaginn 15. nóv. kl. 15.00. Húsið opnað kl. 14.30. Tekið á móti gjöfum (kökum og munum) frá kl. 10.00 í dag. Hlutavelta ■ kökusala Á morgun, sunnud. 16. nóv., heldur kór Breiðholtskirkju hlutaveltu og köku- sölu í húsi KFUM og K við Maríubakka og hefst hún kl. 15.00. Allir velunnarar kirkjunnar eru hvattir til að mæta. Allur ágóði rennur í orgelsjóð Breiðholts- kirkju. myndagerð sem upptökustjórnandi og leikstjóri (Keramik, Silfurtúnglið, Blóð- rautt sólarlag, Hvítir mávar, Húsið). En þrátt fyrir þetta hefur Egill alltaf haldið við málverkinu eða réttar sagt teikningunni og kemur hér fram með sfna 4. einkasýningu, - síðast sýndi hann 67 myndir með heitinu „Séð til, - og fleira fólk“ í Norræna húsinu 1982. Þessa sýningu kallar hann „íspinnar, - og fleira fólk“. Sýningin stendur til 1. desember og er ætluð fólki á öllum aldri. Sunnudagsferð Ferðafélags íslands Kl. 13 verður gengið á Vífilsfell (655 m). Ekið verður sem leið liggur í átt til Hellisheiðar, farið úr bílnum gegnt Jós- epsdal og tekur gangan um 3 klst. Verð kr. 350.00 Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Sunnudagsferð ÚTIVISTAR Á sunnudag kl. 13.00 fer Útivist í sunnudagsferð Helgadal - Reykjaborg - Hafravatn. Fjölbrcytt og auðvcld göngu- ferð t Mosfellssveitinni. Reykjaborg cr sérstæður og áberandi klettahöfði. Vcrð 4(K) kr. cn frítt fyrir börn meö fullorðnum. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni viö bénsínsölu. Tunglskinsganga á mánudagskvöld Gengið verður út á Hvaleyri ogskoðað- ur Rúnastcinninn og síðan haldið með ströndinni að Straumsvík. Fjörubál. Til- valdar feröir fyrir unga sem aldna. Sjáumst. Munið aðventuferðina i Þórs- mörk 28. nóv. Útivist, ferðafélag Jóhanna Bogadóttir við eitt verka sinna Jóhanna Bogadóttir í Norræna húsinu Jóhanna Bogadóttir opnar sýningu á málverkum og tcikningum í sýningarsöl- um Norræna hússins í dag, laugardaginn 15. nóvcmbcr kl. 14.00. Myndirnar eru unnar á s.l. tvcimur árum. Þetta er sjöunda einkasýning Jó- hönnu í Reykjavík, einnig hcfur hún sýnt á ýmsum stööum úti á landi og víða crlcndis, nú síðast í vor í Stokkhólmi. Jóhanna hefur jafnframt tckið þátt í mörgum samsýningum. Þar á meðal al- þjóðlcgum grafíksýningum hér heima og crlcndis. Myndir cftir hana cru í eigu ýmissa listasafna, t.d. Athcncum í Hcls- inki og Muscum of Modcrn Art í Ncw York. Sýningin stendur til 30. nóvember og vcröur opin daglega kl. 14.00-22.00. Sigrún Jónsdóttir í Kirkjumunum. Gallerí Kirkjumunir Kirkjustræti 9 Sigrún Jónsdóttir er með sýningu um þessar mundir í Kirkjumunum - verslun og gallerí - við Kirkjustræti. Þetta er afmælissýning vegna 20 ára afmælis fyrirtækisins. Þarna má sjá kirkjulist, marga gripi eftir Sigrúnu sjálfa og austurlenska list, en hún hefur ferðast mikið um Austurlönd og hvarvetna leitað uppi listmuni. Sýningin er opin að venjulegum versl- unartíma og mun standa fram undir jól. Verk eftir Ásu Ólafsdóttur: Nótt í Paradís 1986 Sýning á collageverkum og myndvefnaði í Gallerí HALLGERDI Ása Ólafsdóttir sýnir í Gallerí Hall- gcrði tvö myndofin vcrk og 19 collagc- myndir. Allt cru þctta myndir sem á symboliskan hátt scgja frá. Þær eru allar unnar á árinu 1986. Ása stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1969-1973 og fram- haldsnám viö Konstindustriskolan Götc- bergs Universitet 1976-1978. Hún hefur haldið sex einkasýningar: í Rcykjavik, Færcyjum og Svíþjóð og tekið þátt í mörgum hóp- og samsýningum allt frá árinu 1973. Verk cftir Ásu cru á söfnum í opinberri cigu. bæði í Svíþjóö, Reykjavík. ísafirði og Hafnarfirði. Sýningin verðuropin til 23. nóvcmber. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgi- daga kl. 10.00-11.00. Upplýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Laugardagur 15. nóvember 1986 lil^fiiiöSiöfiöfiiBi^^^fi Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 16. nóv. 1986 Árbæjarprestakall Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshvcrfi laugardaginn 15. nóv. kl. 11 árdegis. Sunnudag: Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árdegis. Guðsþjónusta í safnaðarheimil- inu kl. 14:00. Órganleikari Jón Mýrdal. Öllu eldra fólki í söfnuðinum sérstaklega boðið til guöþjónustunnar. Samvera með dagskrá og kaffiveitingar á vegum kven- félags Árbæjarsóknar eftir messu. Meðal dagskráratriða: Frú Margrét S. Einars- dóttir forstöðumaður flytur ræður og Guðmundur Jónssson óperusöngvari syngur cinsöng. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Áskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Búsfaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Elín Anna An- tonsdóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Mcssa kl. 14. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Bræðrafélagsfundur mánudags- kvöld. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudags- kvöld. Félagsstarf aldraðra verður laugar- dag 15. nóv. og verður Nessöfnuöur hcimsóttur. Félagsstarf aldraðra mið- vikudag 19. nóv. verður í Bústöðum. Sr. Óhtfur Skúlason. Digranesprestakall Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. II. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Laugardag 15. nóv.: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10:30. Egill og Ólafía. Sunnudag 16. nóv.: Messa kl. 11.01). Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14:00. Fermingarbörn flytja bænir og ritningar- texta. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 14.00. Gunnar Matthí- asson guðfræðingur prédikar. Félag fyrr- verandi sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja Laugardag: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Barna- guðsþjónusta - Kirkjuskóli kl. 11. Ragn- hciður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta ki. 14. Organleikari Guðný Margrét Magn- úsdóttir. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudag 17. nóv. kl. 20:30. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smábarna- söngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11:00. Messa kl. 14.00. Organleikari Árni Arinbjarnar- son. Kvöldmessa kl. 20:30. Altarisganga. Þorvaldur Halldórsson stjórnar söng. U.F.M.H. tekur þátt í messunni. Kaffi- sopi á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Messa kl. 11:00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Barnasamkoma er á sama tíma í safnaðar- heimilinu. Mcssa kl. 17:00. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag 18. nóv.: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn Mcssakl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Iláteigskirkja Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11.0. Sr. Arngrímur Jónsson. Mcssa kl. 14:00. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall Fjölskylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11 árdegis. Ncmcndur úr Tónlistarskóla Kópavogs lcika á flautur. Fundur foreldra fermingarbarna í safnað- arheimilinu Borgum miðvikudagskvöld 19. nóv. kl. 20:30. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund baranna kl. 11.00. Söngur-sögur-myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14.00. Prestur Sigurður Haukur Guðjónsson. Orgelleikari Jón Stefánsson. En eru ferm- ingarbörn og foreldrar þeirra hvattir til þess að mæta. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Laugardag 15. nóv.: Biblíulestur í umsjá dr. theol Sigurðar Steingrímssonar kl. 11 í safnaðarheimilinu. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Barnakórinn og kirkjukór syngja. Mánudag 17. nóv. Æskulýðsstarf kl. 18. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Beðið fyrir sjúkum. Altarisganga. Orgelleikur frá kl. 17:50. Sóknarprestur. Neskirkja Laugardag: Samvcrustund aldraðra kl. 15-17. Jafnaldrar úr Bústaðasókn koma í heimsókn. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 10. Munið kirkjubílinn. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðsstarf kl. 20:00 í umsjá Aðal- steins Thorarcnsen. Þriðjudag og fimmtudag. Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18:20. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. F'immtudag: Biblíulestur kl. 20:00. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljasókn Barnaguðsþjónusta í Seljaskólanum kl. 10:30. Barnaguðsþjónusta í Öldusels- skóla kl. 10:30. Guðsþjónusta í Öldusels- skólanum kl. 14:00. Þriðjudagur 18. nóv.: Fundur í æskulýðsfélaginu Sela kl. 20.00 í Tindaseli 3. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja Laugardag 15. nóv.: Laufabrauðsskurður í Mýrarhúsaskóla milli kl. 13 og 17. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- leikari Sighvatur Jónasson. Prestur Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi cftir messu. Mánudagskvöld kl. 20:30 - Opið hús fyrir unglingana. Sóknarprest- ur. Spilakvöld Átthagafélags Strandamanna Átthagafélag Strandamanna í Reykja- vík heldur spilakvöld í Dómus Medica í kvöld, laugard. 15. nóv., kl. 20.30. Fundur Kvennadeildar Skagfirðingafélagsins Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík heldur fund fyrir félagsmenn og gesti í Drangey, Síðumúla 35 á morgun sunnudag 16. nóv. kl. 14.00. Spilað verður bingó. Fundur Safnaðarfélags Ásprestakalls Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur fund í Safnaðarheimili Áskirkju við Vest- urbrún þriðjud. 18. nóv. kl. 20.30. Auk venjulegra fundarstarfa verður spiluð fé- lagsvist og borið fram kaffi. Stjórnin. Félagsfundur um stjörnufræði Almennur félagsfundur verður haldinn í Félagi raungreinakennara þriðjud. 18. nóv. kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Fundarefni: 1. Þorsteinn Sæmundsson heldur stutt erindi um sólmyrkvann í haust. 2. Umræður um stjörnufræði- kennslu í framhaldsskólum. Frummæl- andi er Einar Guðmundsson, 3. Kaffiveit- ingar. 4. Stjörnuskoðun, ef skyggni leyfir, en stór og góður stjörnusjónauki er í Valhúsaskóla. Stjómin. Basar Kvenfélag Hreyfils heldur basar og flóamarkað sunnudaginn 16. nóvember kl. 14.00 í Hreyfilshúsinu. Selt verður kaffi og kökur. Bemharður Wilkinsson flauta, Daði Kol- beinsson óbó, Hafsteinn Guðmundsson básúna, Einar Johannesson klarinett og Joseph Ognibene hom. „The Reykjavík Wind Quintet“ Mánudaginn 17. nóvember mun kanadíski blásarakvintettinn York Winds og Blásarakvintett Reykjavíkur halda sameiginlega tónleika á Kjarvalsstöðum kl. 20.30. York Winds hefur verið hér undanfarna daga með námskeið í Tónlist- arskólanum í Reykjavík og tónleika fyrir Tónlistarfélagið. Það er ekki oft að erlendum listamönn- um sem koma hér gefst tími og tækifæri að vinna með og halda tónleika með íslenskum listamönnum, en svo verður í þetta sinn. Á efnisskránni er Rondino eftir Beet- hoven, Serenade í Es-dúr eftir Mozart og Petite Suite eftir Gounod. Miðar verða til sölu við innganginn. 13. nóvember 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar.....40,670 40.790 Sterlingspund........57,8730 58,0440 Kanadadollar.........29,398 29,494 Dönsk króna.......... 5,3146 5,3303 Norsk króna.......... 5,4245 5,4405 Sænsk króna.......... 5,8405 5,8577 Finnskt mark......... 8,2178 8,2421 Franskur franki...... 6,1264 6,1445 Belgískur franki BEC .. 0,9640 0,9668 Svissneskur franki ..24,1508 24,2221 Hollensk gyllini.....17,7478 17,8002 Vestur-þýskt mark....20.0493 20.1085 ítölsk líra.......... 0,02897 0,02906 Austurriskur sch..... 2,8490 2,8574 Portúg. escudo....... 0,2716 0,2724 Spánskur peseti...... 0,2985 0,2994 Japanskt yen......... 0,25167 0,25241 írskt pund...........54,669 54,830 SDR (Sérstök dráttarr. ..48,7453 48,8894 Evrópumynt...........41,8088 41,9321 Belgískur fr. FIN BEL ..0,9595 0,9624

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.