Tíminn - 15.11.1986, Page 15

Tíminn - 15.11.1986, Page 15
Laugardagur 15. nóvember 1986 Tíminn 15 Framsoknarflokkurinn: Framboðslisti í Reykjavík Prófkjör Framsóknarflokksins í Rcykjavík fcr fram dagana 29.-30. nóvember nk. cn frestur til að til- kynna um framboð rann út þann 5. nóvcntbcr sl. Þcir scm mega kjósa í prófkjörinu cru allir þcir scm vcrða orðnir 18 ára á næsta ári og ciga löghcimili í Reykjavík og cru annað tvcggja, fclagar í flokknum cða cru ckki meðlimir í öðrum stjórnmála- flokki og hafa undirritað scrstaka yfirlýsingu vegna prófkjörsins. Formlcga cr ckki gert ráð fyrir að frambjóðendur bjóði sig fram í ákvcðin sæti cn frambjóðendum cr vitaskuld í sjálfsvald sctt að lýsa því yfir að þcir stcl'ni á eitthvað ákvcðið sæti. í gær höfðu um 320 manns undir- ritað yfirlýsingu vegna prófkjörsins og unt 40 nýir fclagar bæst í flokkinn i tengslum við það. Frambjóðendur cru þessir: Finnbogi Marínósson, verslunarstjóri Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur Helgi S. Guðmundsson, markaðsfulltrúi Valdimar K. Jónsson, prófessor Ásta R. Jóhannesdóttir, dagskrárgerðarmaður Finnur Ingólfsson, aðstoðarmaður sjávarútvegsráð- herra Haraldur Óláfsson, alþingismaður Sigríður Hjartar, lyfjafræðingur Þór Jakobsson veðurfræðingur Vaktþjónusta heimilislækna Frá og með 15. nóvember n.k. tekur Læknavaktin sf. við rekstri sameiginlegrar vitjunarþjónustu læknavaktarinn- ar í Reykjavík, Kópavogi og á Seltjarnarnesi. Samtímis fellur niður göngudeildarþjónusta heimilislækna, sem áður var í húsnæði Landspítalans. Læknavaktin mun frá þeim degi sameina upplýsinga-, vitjana- og móttökuþjónustu í húsnæöi Heilsuverndarstöövarinnar viö Barónsstíg, þar sem tannlæknaþjónustan var áður. Allar nánari upplýsingar veröa veittar af hjúkrunarfræöingum og læknum vaktarinnar í síma 21230, frá kl. 17.00 - 08.00 virka daga, en allan sólarhringinn á helgi- og stórhátíðardögum. Læknavaktin sf. Sjúkrasamlag Reykjavíkur FRAMSÓKNARVIST verður spiluð sunnudaginn 16. nóvember kl. 14.00 að Hótel Hofi. Góð verðlaun. Sigrún Magnúsdóttir borgar- fulltrúi flytur ávarp í kaffihléi. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Reykjavíkur. 686300 Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐAFERÐ! Perkins Viðurkenndir varahlutir Haastett várð ^Perkins POWERPART BUNADARDEILD ARMULA3 REYKJAVIK SIMI 38900

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.