Tíminn - 15.11.1986, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.11.1986, Blaðsíða 1
0 STOFNAÐUR1917 limirm SPJALDHAGI aílar uppJýsingar á einum staó SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 - 261. TBL. 70. ÁRG. '•',5 fý í STUTTU MÍLI... SJÓNVARPSFRÉTTIR ríkisútvarpsins munu veröa færöar 1 aftur til klukkan átta frá og meö 1. 1 desember. Þetta var samþykkt á fundi I !! útvarpsráðs í aær og er ástæöan fyrir I flutningpum niöurstaöa könnunar sem |: Félagsvísindastofnun Háskólans J geröi fyrir Ríkisútvarpiö. í könnuninni 1 kom fram aö um 25% áhorfenda vildu ![:; halda núverandi útsendingartíma en 1 um 70% vildu fá aftur gamla útsend- ingartímann. FRAMKVÆMDANEFND I um launamál kvenna hélt ráöstefnu á : dögunum og var þar skorað á samtök I launafólks og atvinnurekenda aö vinna aö því af heilum hug aö tryggja konum J mannsæmandi laun fyrir dagvinnu í I komandi samningum. Nýútkomin könnun Kjararannsóknarnefndar og f ■ könnun Norrænna bankamanna staö- SJ festir þaö launamisrétti sem konur búa : viö í dag. Á ráðstefnunni var bent á 1 nauðsyn þess að endurmat fari nú 1 fram hiö fyrsta á störfum kvenna þar I sem ábyrgö á vægi ábyrgðar á lífi og I limum veröi lagt aö jöfnu við vægi § ábyrgöar á fjármunum og tækjum. j■■ STARFSFÓLKI hraöfrysti 1 Íhússins í Keflavík hefur öllu veriö sagt uþp störfum. Uppsagnirnar taka gildi 1. desember en vinna hefst aftur i Sfrystihúsinu í janúar. Ástæða upp- sagnanna er sú aö aflakvótinn er búinn. Starfsfólk frystihússins er um | eitt hundraö. ■ || GREENPEACE samtökin . Ihöfðu uppi mótmæli við opnun nor- rænu myndlistarsýningarinnar í Ton- halle í Dusseidorf í lok október. Voru | samtökin aö mótmæla hvalveiöum ís- lendinga og Norömanna. 2 stórum if uppblásnum hvölum auk pappakassa meö áletruninni „frosiö hvalkjöt frá íslandi flutt út til Japans“ og á boröa stóð „hvaladráparar" en honum haföi ij veriö komiö fyrir milli íslenska og il norska fánans. 1 HELGI GÍSLASSON myndhöggvari hefur opnað sýningu í 1 Dusseldorf í Galerie Vömel og stendur i sýningin til 29. nóvember n.k.. Sýning- 1 Íarsalur þessi er einn af þekktustu | sýningarsölum borgarinnar. Á sýning- ij unni eru bronsmyndirog nokkrarteikn- 1 ingar. TVEIR suður-afrískir hermenn og 39 skæruliöar létu lífið í árás stjórnar- hers Namibíu, undir stjórn Suöur-Afr- íku, á skæruliöabúðir í sunnanverðri Angólu. I tilkynningu stjórnarhersins voru Þjóðarsamtök Suö-vestur Afríku, sem berjast fyrir sjálfstæöi lands síns J frá Suður- Afríku, sögö hafa þjálfað skæruliða í þessum búðum. I CORAZON AQUINO for seti Filippseyja er nú komin heim frá opinberri heimsókn í Japan. Heima fyrir biðu hennar mörg vandamál eftir morðiö á verkalýðsforingjanum Rol- ando Olalia fyrr i vikunni. Mótmæli á strætum úti vegna morðsins voru fjölmenn, hótað var allsherjarverkfalli og samningaviöræöur við skæruliða kommúnista sigldu í strand. KRUMMI ------- „Þetta gerum við líka á Hrafnaþingum — stingum saman nefjum. “ Hvalbátum bjargað Starfsnienn Köfunarstöðvar- innar vinna nú aft þvi að ná hvalbátunum tveiin upp af hafnarbotninum vift Ægisgarft. í gær var verift aft þéttu skipift og koma fyrir dælubúnafti til aft dæla úr skipunum. Heljar- mikill prammi var kominn á svæftift en á honum var krani eins ogsést á myndinni. Tilboði Köfunarstöðvarinnar um aft ná skipunum upp var tekift fyrr í vikunni en þaft hljóftafti upp á rétt rúma milljón króna. Hjálparstofnun kirkjunnar: Allt starfsfólkið sagði upp stórfum — Stjórnarformaður sagði af sér Á fratnkvæmdanefndarfundi Hjálparstofnunar kirkjunnar sagði formaður stjórnar, Erling Aspelund af sér og hefur því látið af störfum. Framkvæmdastjóri stofnunar- innar, Guðmundur Einarsson sagði upp störfum með þeirri ósk að verða leystur frá störfum svo fljótt sem auðið yrði og allt fast starfslið Hjálparstofnunar sagði einnig upp störfum sínum. Fram- kvæmdanefndin mun ekki gefa kost á sér við kjör sem fram mun fara eftir áramót en hún óskaði eftir því að starfsliðið ynni upp- sagnarfrest sinn sem eru þrfr mánuðir. Að sögn Guðmundar Einars- sonar koma þessar uppsagnir og afsögn í framhaldi af þeirri um- ræðu sem hefur verið í þjóðfélág- inu. Það hafi verið álit stjórnar- innar að hvorki starfsfólk né framkvæmdastjóri ætti að láta af störfum - „en hins vegar nýtum við rétt okkar til að segja upp störfum vegna þess að við erum á þeirri skoðun að til þess að Hjálp- arstofnun kirkjunnar megi endur- heimta traust almennings þá þurfi að skipta hér um áhöfn." Aðspurður sagði Guðmundur það sína skoðun að trúnaðar- brestur sá sem nú hefði orðið, væri tilkominn vegna einhliða umfjöllunar á einstaka þáttum sem gagnrýndir hafa verið í starfi Hjálparstofnunar. Þessir þættir hefðu orðið svo yfirþyrmandi að það starf sem stofnunin hafi unn- ið á undanförnum árum hafi fallið í skuggann. Ekki hefur verið tekin ákvörð- un um hvernig fer með þær safnanir sem nú hafa verið í gangi en uppsagnarfrestur þess starfs- liðs sem nú lætur af störfum verður notaður til að leita að öðru starfsliði. ABS Flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins: Þorsteinn gefur krötum langt nef - varðandi stjórnarsamstarf og segir að forða verði vinstra slysi eftir kosningar Flokksráðsfundur Sjálfstæðis- flokksins hófst í Reykjavík í gær. Meginefni fundarins eru þau við- fangsefni sem varða mismunandi aðstöðu manna í þéttbýli og dreif- býli. I yfirlitsræðu Þorsteins Pálssonar formanns Sjálfstæðisflokksins kom fram að næstu kosningar ntunu snúast urn árangur núverandi stjórnarsamstarfs og hvort árangur ríkisstjórnarinnar í efnahagsmál- um yrði varanlegur vcruleiki cöa aðeins stundarfyrirbrigði. „Með nýrri vinstri stjórn myndu allar dyr opnast fyrir verðbólguglundroða á nýjan leik,“ sagði Þorsteinn. Það andaöi .mjög köldu í garð Alþýðuflokksins í ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins og virðist hug- myndin unt nýja „viðreisnarstjórn" ekki eiga fulltingi á þeim bæ. Sagði hann Alþýðuflokkinn nt.a. knýja á um þreíöldun eignaskatta. „Nái Alþýðuflokkurinn fylgi frá Sjálf- stæðisflokknum, er viðbúið að það verði túlkað sent krafa um að þetta meginstefnumál flokksins (þre- földun eignaskatta) verði gert að veruleika nteð myndun nýrrar vinstri stjórnar." Um leið og Þorsteinn lagði áhcrslu á að Sjálfstæðisflokkurinn yrði að beita öllu sínu afli til að koma í veg fyrir nýja vinstri stjórn, forða „vinstra slysi" í íslensku stjórnarsamstarfi, þá sagði hann að Alþýðuflokkurinn væri líklegri en ekki til að lilaupa í fang Alþýðu- bandalagsins eins og Hannibal Valdimarsson gerði 1971. Unt fjárlagahallann sagði Þor- steinn.að nauðsynlcgt hefði vcrið að fórna tímabundið markmiðinu um hallalausan ríkisrekstur til að ná öðrum mikilvægari efnahagsleg- um áformum. Staðhæfing stjórnar- andstöðunnar um að hallinn á fjárlögum væri mesti efnahags - vandi þjóðarinnarværi fjarstæða, heldur væri hann.einmitt lykillinn að þeirri jtjóðarsátt sem gerð var um kjarasamningana. Þá sagði lormaðurinn að tillögur um virðisaukaskatt væru á lokastigi og vakti jafnframt athygli á því að eftir að efnahagsráðgjafi ríkis- stjórnarinnar (Jón Sigurðsson) hafi gengist inn á íramboð fyrirAljiýðu- tlokkinn, þá hafi sá flokkur snúið við blaðinu og lýst yfir stuðningi við virðisaukaskattinn. Varðandi bankamál ítrekaði Þorsteinn nauðsyn þess að sameina Útvegsbanka, Iðnaðarbanka og Verslunarbanka í öflugan einka- banka og Sjálfstæðisflokkurinn mætti hvcrgi hvika frá þcirri af- stöðu. „Ríkisstjórnin verðurþegar í stað að taka af skariö. Það er fullkomlega ábyrgðarjaust, að láta þessi mál velkjast áfram án ákvörð- unar,” sagði Þorsteinn ennfremur ,og stillti þar með Framsóknar- flokknum upp við vegg í málinu. -ÞÆÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.