Tíminn - 28.11.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.11.1987, Blaðsíða 1
Slæmahliðin áglasnosti Gorbatsjovs • Blaðsíða 14. Sprengja ib. Islendingartilbúnir sprakk íandlitið f •* að eyða milljónum í á15árapilti w uaogj \ HÉ V... »1 ýmiskonarhappaþrista • BlaðsíöaS. • Blaösíða 6. Kratar krefjast nú nýrrar fiskveiðistefnu þvert ofan í stjórnarsáttmálann: Hann segir aðeins til um endurskoðun Kratar, með Sighvat Björgvinsson í broddi fyikingar, krefjast nú nýrrar fisk- veiðistefnu þvert ofan í það sem stjórn- arflokkarnir komu sér saman um við gerð stjórnarsáttmálans. Stjórnarsátt- málinn segir tii um endurskoðun fisk- veiðistefnunnar, en hinsvegar segir for- maður Sighvats og annarra krata, í við- tali við okkur í dag, að í stjórnarsáttmál- anum segi að móta skuli nýja fiskveiði- stefnu. i því eintaki af sáttmálanum sem við á Tímanum eigum, er hvergi minnst á nýja fiskveiðistefnu heidur segir sátt- málinn til um endurskoðun hennar. Halldór Ásgrímsson upplýsti okkur um það að í stjórnarmyndunarviðræðum hefði það verið krafa kratanna að koma inn orðinu „nýja“ en þeir urðu að beygja sig undir orðalagið „endurskoðun fisk- veiðistefnunnar“. • Blaösíbaö. Jón Baldvin Hannibalsson Halldór Ásgrímsson Engin rós er án þyrna... GULLBOK NÝIR VEXTIR 1.DESEMBER 35,7% Ávöxtun # / ■ aan TRAUSTUR BANKI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.