Tíminn - 28.11.1987, Blaðsíða 22
22 Tíminn
Laugardagur 28. nóvember 1987
BÍÓ/LEIKHÚS
ÚTVARP/SJÓNVARP
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
eftir Barrle Keeffe
eftir Barrie Keeffe
Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson.
Lýsing: Lárus Björnsson.
Tónlisf: Kjartan Ólafsson.
Söngtextar: Karl Águst Úlfsson.
Leikmynd og búningar: Vignir
Jóhannsson.
Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikendur: Helgi Björnsson, Harald G.
Haraldsson, Inga Hildur Haraldsdóttir,
Guðmundur Ólafsson.
10. sýning sunnudaginn 29. nóv. kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
Miðvikudag 2. des. kl. 20.30
Laugardag 5. des. kl. 20.30
Föstudag 11. des. kl. 20.30
WÓDLEIKHÖSID
íslenski dansfiokkurinn:
FLAKSANÐiFALDAR
Kvennahjal
Höfundur og stjórnandi: Angela Linsen
og
A milli þagna
Höfundur og stjórnandi: Hlíf Svavarsdóttir
Lýsing: Sveinn Benediktsson
Búningar: Sigrún Úlfarsdóttir
Dansarar: Ásta Henriksdóttir, Birgitte
Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir,
Guðrún Pálsdóttir, Helena
Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Katrin
Hall, Lára Stefánsdóttir, María
Gísladóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir,
Sigrún Guðmundsdóttir.
I kvöld kl. 20.00. Síðasta sýning.
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson.
Sunnudag kl. 20.
Síðasta sýning á árinu.
Síðustu sýningar á stóra sviðinu fyrir jól
Söngleikurinn
Vesalingarnir
(Les Miserables)
Fmmsýning annan í jólum
Miðasala er hafin á 18 fyrstu sýningamar.
Laugardag kl. 20.
Föstudag 4. des. kl. 20.30
Laugardag 12. des. kl. 20.00
Síðustu sýningar fyrir jól
Faðirinn
eftir August Strindberg
Þýðing: Þórarinn Eldjárn
Lýsing Árni Baldvinsson. Leikmynd og
búningar Steinunn Þórarinsdóttir.
Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur:
Sigurður Karlsson, Ragnheiður
Arnardóttir, Guðrún Marinósdóttir,
Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson,
Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar
Hjálmarsson og Valdimar Örn
Flygenring.
I kvöld kl. 20.30. Aukasýning.
Allra siðasta sýning
LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7:
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Simonarson.
Idagkl. 17.00. Uppselt
í kvöld kl. 20.30 Uppselt
Sunnudag kl. 20.30. Uppselt.
Föstudag kl. 20.30. Uppselt.
Aðrar sýningar á Litla sviðinu:
I desember: 5. (tvær), 6., 11., 12. (tvær) og
13. Allar uppseldar
I janúar: 7., 9. (tvær), 10., 13., 15., 16.
(siðdegis), 17. (siðdegis), 21., 23. (tvær) og
24. (síðdegis).
Uppselt 7., 9., 15., 16. og 23. janúar.
Ath. Búningateikningar Sigrúnar
Úlfarsdóttur við listdansinn „Á milli
þagna“ eru til sýnis og sölu á Kristalssal.
Mlðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla daga
nema mánudaga kl. 13.15-20.00 Sími
11200.
Miðapantanir einnig í sima 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-
12.00 og 13-17.
Jólagjöfin í ár:
Gjafakort á Vesalingana
Visa Euro
Leikskemma L.R.
Meistaravöllum
ÞAR SEM
RÍS
Sýningar i Leikskemmu L.R. víð
Meistaravelli
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar.
I kvöld kl. 20. Uppselt.
Laugardag 28. nóv. kl. 20. Uppselt.
Þriðjudag 1. des. kl. 20.100. sýning.
Fimmtudag 3. des. kl. 20. Uppselt.
Föstudag 4. des. kl. 20. Uppselt.
Sunnudag 6. des. kl. 20
ATH.: Veitingahús á staðnum. Opið frá
kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í
sima 14640 eða i veitingahúsinu
Torfunni. Simi 13303.
Munið gjafakort Leikfélagsins.
Óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf.
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti
pöntunum á allar sýningar til 31. jan. ’88 í
sima 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá
kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega í miðasölunni í
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga,
sem leikið er. Sími 16620
Hinir vammlausu
(The untouchables)
Al Capone stjórnaði Chicago með valdi og
mútum. Enginn gat snert hann. Enginn gat
stöðvað hann... Þar til Eliot Ness og lítill
hópur manna sór að koma honum á kné.
Leikstjóri Brian De Palma (Scarface).
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Robert De
Niro, Sean Connery.
Sýndkl. 5.05,7.30 og 10
VERTU í TAKT VIÐ
Tímann
ÁSKRIFTASÍMI 68 63 00
Saiur A
Furðusögur
Ný æsispennandi og skemmtileg mynd í
þrem hlutum gerðum af Steven Spielberg,
hann leikstýrir einnig fyrsta hluta.
Ferðin: Er um flugliða sem festist í skottumi
flugvélar, turninn er staðsettur á botni
vélarinnar. Málin vandast þegar þarf að
nauðlenda vélinni með bilaðan hjólabúnað.
Múmíu faðir: Önnur múmían er leikari en
hin er múmian sem hann leikur. Leikstýrð
af: William Dear.
Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf
kemur of seint i skólann. Kennaranum likar
ekki framkoma stráks og hegnir honum. Oft
geldur líkur líkt. Leikstýrð af: Robert
Zemeckis. (Back To The Future).
Bönnuð innan12ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Salur B
Teen Wolf
Um þessa helgi er verið að frumsýna í
Bandarikjunum f EEN WOLFII. Af því tilefni
sýnum við fyrri myndina sem því miður
hefur ekki verið sýnd hér áður. Þetta er
þrælmögnuð gamanmynd um svalasta
gæjann í bekknum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Miðaverð kr. 150,-
Enginn ísl. texti
Salur C
Fjör á framabraut
Mynd um piltinn sem byrjaði i póstdeildinni
og endaði meðal stjórnenda með viðkomu í
baðhúsi eiginkonu forstjórans.
Sýnd kl: 5,7 9 og 11
Barnasýningar sunnudaginn 29. nóv.
1987 kl. 3
Salur A
Valhöll
Miðaverð kr. 150,-
Salur B
Munster
Miðaverð kr. 100,-
Salur C
Teen Wolf
Miðaverð kr. 150,-
\
VÉLAR&
ÍWÓNUSTAHF
Jámhálsi 2. Sími 673225 -110 Rvk'
Pósthólf 10180
Laugardagur
28. nóvemfoer
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góöan dag, góðír hlustendur“ Pótur Pét-
ursson sór um þáttinn. Fróttir eru sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pótur Pótursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fróttir. Tilkynningar.
9.10 Barnaleikrit: „Davíð Copperfield“ eftir
Charles Dickens. í útvarpsleikgerð eftir Ant-
hony Brown. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R.
Kvaran.
9.35 Tónlist eftir Camille Saint-Saéns. Píanó-
konsert í g-moll nr. 2 op. 22. Pascal Rogó leikur
með Konunglegu fílharmonísveitinni í Lundún- •
um; Charles Dutoit stjómar. (Hljómdiskur)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar,
kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip
vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins o.fl.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir
á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn.
(Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45).
16.30 Göturnar í bænum - Klapparstígur.
Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur
Kjartansdóttir.
17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir Útvarpsins
kynntar og spiallað við þá listamenn sem hlut
eiga að máli.
18.00 Bókahomið. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Spáð' i mig. Þáttur í umsjá Sólveigar
Pálsdóttur og Margrétar Ákadóttur.
20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guð-
mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur-
eyri). (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl.
14.05).
20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjómar
kynningarþætti um nýjar bækur.
21.30 Danslög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefáns-
son. (Frá Akureyri)
23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu
Eydal. (Frá Akureyri)
23.50 Dulítið draugaspjall. Birgir Sveinbjörnsson
segir frá. (Frá Akureyri)
24.00 Fróttir.
00.10 Um lágnættið. Bergþóra Jónsdóttir sér um
tónlistarþátt.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir
stendur vaktina.
7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason.
10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Sigurður
Gröndal.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilis-
fræðin... og fleira.
15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir
og Sigurður Sverrisson.
17.10 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á
móti gestum í Saumastofunni í Útvarpshúsinu
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jóseps-
son.
22.07 Út á lifið. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunn-
arsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
17.00-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Unnur Stef-
ánsdóttir.
Laugardagur
28. nóvember
8.00 Anna Guila Rúnarsdóttir. Það er laugar-
dagur og nú tökum við daginn snemma með *
laufléttum tónum.
10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
10.00 Leopóld Sveinsson. Laugardagsljónið lífg-
ar uppá daginn. Gæða tónlist.
12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á réttum stað.
16.00. íris Erlingsdóttir Léttur laugardagsþáttur í
umsjón írisar Erlingsdóttur.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
18.00 „Milli mín og þín“. Bjarni Dagur Jónsson.
Bjami Dagur talar við hlustendur í trúnaði um
allt milli himins og jarðar og að sjálfsögðu verður
Ijúf sveitatónlist á sínum stað.
19.00 Árni Magnússon Þessi geðþekki dagskrár-
gerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á
kostum með hlustendum.
03.00-08.00 Stjömuvaktin.
28. nóvember
8.00-12.00 Hörður Arnarson á laugardags-
morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum,
lítur á það sem framundan er hér og þar um
helgina og tekur á móti gestum.
Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. Óll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað.
Fréttir kl. 14.00.
15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guö-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar.
Listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.00
í kvöld.
Fréttir kl. 16.00.
17.00-20.00 HaraWur Gíslason og hressMegt
laugardagspopp.
18.00-18.10 Fréttir.
20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn
Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. Brávalla-
götuskammtur vikunnar endurtekinn.
4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján
Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í
háttinn, og hina sem snemma fara á fætur.
Laugardagur
28. nóvember
14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá
leik Tottenham og Úverpool.
16.45 íþróttir.
17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol -
Endursýning. Endursýndur fjórði þáttur og
fimmti þáttur frumsýndur. fslenskar skýring-
ar: Guðrún Halla Túliníus.
18.00 íþróttir.
18.30 Kardimommubærinn. Handrit, teikningar
og tónlist eftir Thorbjöm Egner. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Sögumaður: Róbert Arn-
finnsson. íslenskur texti: Hulda Valtýsdóttir.
Söngtextar: Kristján frá Djúpalæk. (Nordvision
- Norska sjónvarpið).
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Stundargaman. Umsjónarmaður Bryndís
Jóndsóttir.
19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Gunnar
Kvaran.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
21.15 Maður vikunnar.
21.35 Töfrakassinn. (The Magic Box.) Bresk bíó-
mynd frá 1951, um ævi breska kvikmyndagerð-
armannsins William Friese-Greene. Leikstjóri
John Boulting. Aðalhlutverk Robert Donat,
Margaret Johnson, Maria Schell, John Howard
Davies og Richard Attenborough. Auk þess er
fjöldi þekktra leikara í aukahlutverkum og má
þar nefna Michael Redgrave og Peter Ustinov.
23.20 Neyðarúrræði. (The Carey Treatment)
Bandarísk bíómynd frá 1972. Leikstjóri Blake
Edwards. Aðalhlutverk James Coburn, Jennifer
O’Neil, Pat Hingle og Skye Aubrey. Meina-
fræðingur sem vinnur á sjúkrahúsi í Boston
stefnir lífi sínu í hættu er hann hyggst rannsaka
lát ungrar konu vegna ólöglegrar fóstureyðing-
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
o
0
STÖÐ2
Laugardagur
28. nóvember
09.00 Með Afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir
yngstu bömin. Afi skemmtir og sýnir bömunum
stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og
fleiri leikbrúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli
folinn minn, Jakari og fleiri teiknimyndir. Allar
myndir sem bömin sjá með afa, eru með
íslensku tali. Leikraddir. Elfa Gísladóttir, Guð-
rún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver
Þoriáksson og Saga Jónsdóttir.
10.35 Smávinirfagrir. Islenskttal. ABCAustralia.
10.40 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Bjöm Baldurs-
son.
11.05 Svarta Stjarnan. Teiknimynd. Þýðandi: Sig-
ríður Þorvarðardóttir.
11.30 Mánudaginn á miðnætti. Come Midnight
Monday. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyr-
ir börn og unglinga. Þýðandi: Björgvin Þórisson.
ABC Australia.
12.00 Hlé.
14.35 Fjalakötturinn. Herdeildin Popioli. Aðal-
hlutverk: Daniel Olbrychski, Pola Raksa og
Beata TyszKiewicz. Leikstjóri: Andrzey Wajda.
Saga: Stephan Zeromski. Þýðandi: Ingunn
Ingólfsdóttir. Pólland 1966, s/h.
16.20 Nærmyndir. Nærmynd af færeyskalistamál-
aranum Ingálvi af Reyni. Umsjónarmaður er
Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2.
17.00 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son. 20th Century Fox.
17.45 Golf. Sýnt frá stórmótum í golfi víðs vegar.
um heim. Kynnir er Björgúlfur Lúðvíksson.
Umsjónarmaður er Heimir Karlsson.____________
18.45 Sældarlíf. Happy Days. Skemmtiþáttur frá
gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler.
Þýðandi: (ris Guðlaugsdóttir. Paramount.
19.19 19.19 Fréttir, veður og íþróttir.
19.55 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40
vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu
Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram
hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við
Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur •
Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjjan.
20.40 Klassapíur. Golden Girls. Gamanmynda '
fiokkur um fjórar vinkonur sem eyða bestu árum
ævinnar saman i sólinni á Florida. Þýðandi:
Gunnhildur Stefánsdóttir. Walt Disney Product-
ions.
21.05 Spenser Sakamálaþáttur. Aðalhlutverk: Ro-
bert Urch. Leikstjóri: John Wilder. Framleið-
andi: John Wilder. Þýðandi: Bjöm Baldursson.
Wamer Bros.
21.55 Cal. Bíómynd. Aðalhlutverk: Helen Mirren
og John Lynch. Leikstjóri: Pat O'Connor. Fram-
leiðendur: Stuart Craig og David Puttnam.
Goldcrest/Enigma 1984. Sýningartími 100mín.
23.35 Póstbrúðurin. Mail Order Bride. Filippeysk
kona kemur til Ástralíu til þess að giftast
pennavini sínum, en það reynist ekki átakalaust
að aðlagast ókunnum manni og framandi landi.
Aðalhlutverk: Buddy Ebsen, Lois Nettltton og
Keir Dullea. Leikstjóri: Burt Kennedy. Framleið-
andi: Richard E. Lyons. Þýðandi: Ömólfur
Árnason. MGM 1963. Sýningartími 85 mín.
01.00 Morðin í Djöflagili. Killing at Hell’s Gate.
Nokkrir kunningjar leggja upp í bátsferð niður
vatnsmikið fljót í Oregon, en skemmtiferðin
snýst upp í martröð þegar einn bátsfélaganna
er myrtur. Aðalhlutverk: Robert Urich og Debor-
ah Raffin. Leikstjóri: Jerry Jameson. Þýðandi:
Örnólfur Árnason. CBS Entertainment 1981.
Sýningartími 90 mín. Bönnuð bömum.
02.35 Dagskrárlok.