Tíminn - 28.11.1987, Blaðsíða 24
Nú býður ríkissjóður
þrjár traustar og góðar
leiðir fyrir þá, sem
vilja fjármunum sínum
örugga eg arÖbæra
ávöxtun
Gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs eru
annars vegar bundin SDR (sérstökum
dráttarréttindum) og hins vegar ECU
(evrópskri reikningseiningu), sem eru
samsett úr algengustu gjaldmiðlunum í
alþjóðaviðskiptum. Binditíminn er þrjú ár
og í lok hans færðu greiddan höfuðstól
miðað við gengi á innlausnardegi auk
vaxtanna, sem eru 8,3%. Hægt er að
velja um innlausnardag hvenær sem er
næstu 6 mánuði eftir gjalddaga. Endur-
greiðslan er miðuð við gengi þess dags.
Eftirá greiddir vextir 41,3%
40,9%
40,6% ------
40,2% -------
45 dagar 60 dag;ar 75 dagar 90 dagar
Spariskírteini ríkissjóðs færðu í Seðla-
banka íslands og hjá löggiltum verðbréfa-
sölum, sem eru m.a. viðskiptabankar,
ýmsir sparisjóðir, pósthús um land allt
og aðrir verðbréfamiðlarar.
Ríkisvíxlana færðu í Seðlabanka íslands.
Einnig er hægt að panta þá þar í síma 91-
699863, greiða með C-gíróseðli og fá þá
síðan senda í ábyrgðarpósti.
RIKISSJOÐUR ISIANDS
Ríkisvíxlar
=i
s
Nú hefur ríkissjóður hafið sölu á ríkisvíxl-
um til fyrirtækja og einstaklinga. Helsti
kostur ríkisvíxla er sá, að á sama tíma og
skammtímafjármunir eru varðveittir á
örugganhátt bera þeir 33,l%forvexti á ári
Það jafngildir 41,3% eftirá greiddum
vöxtum á ári miðað við 90 daga lánstíma í
senn.
Lánstími Forvextir Samsvarandi eftirá greiddir vextir
45 dagar 33,1% 40,2%
60 dagar 33,1% 40,6%
75 dagar 33,1% 40,9%
90 dagar 33,1% 41,3%
Ríkisvíxlar bjóðast í 45 til 90 daga. Lág-
marksfjárhæð þeirra er 500.000 kr., en
getur verið hvaða fjárhæð sem er umfram
það.
Spariskírtcini ríkissjóðs til sölu núna:
Flokkur Lánstími Ávöxtun Gjalddagi
2—D 2 ár 8,5% 10. okt. 1989
2—D 4 ár 8,0% 10. okt. 1991
2—A 6-10 ár 8,5% 10. okt. 1993/1997
1-SDR 3ár 8,3% 16 . maí 1991
1-ECU 3ár 8,3% 16.maí 1991
Verðtryggð
sparislcírteini
Gengistryggð
spariskírteini
Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs eru til
í þremur flokkum og eru vextir á þeim allt
að 8,5% eftir lengd lánstíma. Söfnunar-
skírteini bera annars vegar 8,5% vexti í 2
ár og hins vegar 8,0% vexti í 4 ár. Hefð-
bundin spariskírteini með 6 ára binditíma
bera 8,5% vexti. Hægt er að láta þau
standa í allt að 10 ár og bera þau þá 7,2%
vexti síðustu 4 árin.
Ný gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs
eru bundin traustum erlendum gjaldmiðl-
um, sem gera þau að einni öruggustu fjár-
festingunni í dag.
Samsetning ECU
DEM 34.8
Samsetning SDR