Tíminn - 28.11.1987, Side 16

Tíminn - 28.11.1987, Side 16
16 Tíminn Laugardagur 28. nóvember 1987 lllllllllllllllllllllllllll BÆKUR llllllllll lllllllllllllfllllll llflflilllflllllfll Krefjandi stjórnunarstarf Ríkismat sjávarafurða óskar að ráða mann í krefjandi ábyrgðar- og stjórnunarstarf við að veita eftirliti stofnunarinnar forstöðu. Starfið felst í: ★ Stjórnun eftirlits stofnunarinnar meö hráefnis- og vöru- gæöum íslenskra sjávarafuröa. ( því felst m.a. dagleg stjórn starfa þeirra manna sem hafa með hendi eftirlit stofnunarinn- ar, þar sem fiskur eða sjávarafuröir eru meðhöndlaðar og/eða unnar. ★ Annast eftirlit með gæðaeftirliti útflytjenda og hvernig þeir standa að gæðastjórnun á sínum vegum. ★ Yfirumsjón eftirlits með hreinlæti og búnaði fiskvinnslust- öðva, svo og með hvaða hætti fiskvinnslufyrirtæki standa að gæðastjórnun framleiðslu sinnar. ★ Þátttöku í stefnumörkun og þróun vinnubragöa Ríkismats sjávarafurða. Starfið krefst: ★ Mikils frumkvæðis og stjórnunarhæfileika. Á Þekkingar, áhuga og skilnings á gæðamálum sjávarút- vegsins. ★ Háskólamenntunar í matvælafræðum, eða annarrar sam- bærilegrar menntunar og starfsreynslu. Umsóknarfrestur er til 15. desember n.k. Umsóknum ber að skila á skrifstofu stofnunarinnar. Nánari upplýsingar og starfslýsing fæst hjá skrifstofustjóra stofnunarinnar, Nóatúni 17,105 Reykjavík, sími: 91 -627533. Ríkismat sjávarafurða hefur að leiðarljósi: ir Að stuðla að auknum hráefnis- og vörugæðum íslenskra sjávar- afurða. ★ Að þróa starfsemi sína þannig að hún verði einkum fólgin i miðlun þekkingar og færni og að skapa sjávarútveginum réttar forsendur til starfa. ★ Að verða í krafti þekkingar sinnar og reynslu forystuafl í gæðamálum. ★ Að skapa samstarfsvettvang stjórnvalda og sjávarútvegsins í stöðugri viðleitni þeirra til að auka þekkingu og færni í vinnubrögðum og vörumeðferð. ★ Að móta afstöðu þeirra sem við sjávarútveg starfa til gæðamála og efla almenna gæðavitund. Ríkismat sjávarafurða telur það vera helsta verkefni sitt að stuðla að vönduðum vinnubrögðum, svo íslenskar sjávarafurðir nái forskoti á markaðnum vegna gæða og þar með hærra verði en ella. RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-87010: Innlend stálsmíði. Háspennulínur. Opnunardagur: Mánudagur 14. desember 1987, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska! Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laug- avegi 118,105 Reykjavík, frá og með mánudegi 29. nóvember 1987 og kosta kr. 300,- hvert eintak. Reykjavík 25. nóvember 1987. Rafmagnsveitur ríkisins. Sóknarfélagar Úthlutun úr Vilborgarsjóði Hin árlega úthlutun úr Vilborgarsjóði stendur frá mánudegi 7. des.-18. des. Umsækjendur komi á skrifstofu félagsins í Skip- holti 50A eða hafi samband í síma 681150 eða 681876. Stjórn starfsmannafélagsins Sóknar. Fiskeldi hf. - aðalfundur Aðalfundur Fiskeldis hf. verður haldinn í GAFL- INN Dalshrauni 13, Hafnarfirði, sunnudaginn 13. desember 1987 kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Kvæði Freysteins Gunnarssnar í heildarútgáfu Kvæði Freysteins Gunnarssonar, skólastjóra Kennaraskóla Islands, eru komin út í einni bók á vegum Kvæðaútgáfunnar. 1 formála að útgáfunni segir Gils Guðmundsson: „Árið 1935 komu út Kvæði eftir Freystein Gunnarsson, bók í litlu broti, prentuð sem handrít í aðeins 200 tölusettum eintökum. Bókin seldist upp á svipstundu og hefur ekki verið endurprentuð síðan. Áríð 1943 gaf Freysteinnút Kvæði II, og voru þau prentuð sem handrit í 400 tölusettum eintökum. Kvæði n eru einnig löngu uppseld. Á efri árum gekk Freysteinn frá handriti þriðja ljóðasafns síns, er hann nefndi Kvæði III. Ekki hefur orðið af útgáfu þeirra kvæða fyrr en nú. í safni því sem hér birtist eru Kvæði I og II endurprentuð. Aftast eru síðan Kvæði III sem ekki hafa áður komið út í bók“. Framan við kvæðin í þessari nýju útgáfu er nafnaskrá á fimmta hundrað nemenda Freysteins sem gerast með þessari áskrift sinni aðilar að útgáfunni i minningar- og þakkarskyni við kennara sinn og skólastjóra. Um útgáfuna sáu Gils Guðmundsson, Ragnar Þorsteinsson og Andrés Kristjánsson, sem einnig ritar grein um Freystein framan við kvæðin. Bókaútgáfan Iðunn annast um útsendingu bókarinnar til áskrifenda og sér um sölu hennar og dreifingu að öðru leyti. ú Kcurver MATARÍLAT HÁGÆÐAVARA FÆST I KAUPFÉLÖGUM UM LAND ALLT Ráðgátan í Rökkurhólum eftir Enid Blyton Fyrsta bókin í nýjum flokki Komin er út hjá Iðunni fyrsta bókin í nýjum, spennandi flokki eftir höfundinn sívinsæla, Enid Blyton. Nefnist hún Ráðgátan í Rökkurhólum. Allir krakkar þekkja Ævintýrabækumar, Dularfullu bækurnar og bækurnar um fólagana fimm, en hér kynnumst við nýjum söguhetjum. Systkinin Reynir og Dóra eru ekki hrifin af að þurfa að eyða sumarleyfinu sínu með Petrínu gömlu kennslukonu. Ekki nóg með það, heldur á litli hryllingurinn hann Snúður frændi þeirra að vera hjá þeim í friinu ásamt hundinum sínum sem heitir Bjálfi og er álíka skynsamur og nafnið bendir til. En þegar þau komast í kynni við sirkusdrenginn Bjarna og litla, fjömga apaköttinn hans, fer ýmislegt að gerast. Verður fríið ef til vill ekki eins leiðinlegt og þau höfðu búist við? RÁÐGÁTAN á Rökkurhólum Krakkarnir komast nefnilega að því að það er eitthvað dularfullt á seyði í gamla, eyðilega húsinu á Rökkurhólum. Krakkarnir í Ráðgátan í Rökkurhólum lenda í æsispennandi ævintýrum, ekki síður en aðrar söguhetjur Enid Blyton. Nanna Rögnvaldsdóttir þýddi. 50 ARA AFMÆLI FRAMSÓKNARVISTAR Sunnudaginn 13. desember verður efnt til Framsóknar- vistar að Hótel Sögu, Súlnasal kl. 14.00. (tilefni 50 ára afmælis Framsóknarvistar verða vegleg verðlaun, þar á meðal ferðirtil Amsterdam, bókaverðla- un og jóla-matarkörfur. Nánar auglýst síðar. Framsóknarfélag Reykjavíkur. / mu% !1T TILBOÐ Óskast í eftirtaldar btfreiðar og tæki sem verða til sýnis, þriðjudaginn 1. desember 1987 kl. 13-16, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík. Tegundir Árg. 2 stk. Volvo 244 fólksbifr. 1981-’83 3 stk. Mazda 929 station 1982 1 stk. Mazda 323 station 1982 3 stk. Subaru 1800 station 4x4 1982-’83 1 stk. Volkswagen Golf GL 1982 1 stk. Saab 900 I (skemmdur eftir veltu) 1987 5 stk. Volvo Lapplander 4x4 bensín 1980-’81 1 stk. GMC picup m/húsi 4x4 diesel 1977 1 stk. GMC picup m/húsi 4x4 bensín 1975 1 stk. Toyota Hi-Lux Extra cab 4x4 diesel 1984 1 stk. Toyota Hi-Lux 4x4 bensín 1981 2 stk. Lada Sport 4x4 bensín 1983-4 1 stk. Wyllis Jeep 4x4 bensín 1971 1 stk. Ford Bronco 4x4 bensín 1974 1 stk. Chevrolet Suberban 8 farþ. bensín 1979 1 stk. Chevy Van sendif. bifr. bensín 1979 1 stk. Volkswagen 201 sendif. bifr. bensín 1980 2 stk. Ford Econoline sendif. bifr. bensín 1977-’80 1 stk. Toyota Hi Ace Sendif. bifr. bensín 1983 1 stk. Vélsieði Skidoo Alpine 640 (tveggja belta) 1978 1 stk. Plastbátur (Norskur) 4 metra á vagni Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.