Tíminn - 28.11.1987, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.11.1987, Blaðsíða 11
Laugardagur 28. nóvember 1987 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR ■llllii Urvaisdeildin i körfuknattleik: Villu-Valsarar lágu fyrir Njarðvíkingum Frá Margréti Sanders fréttaritara Tímans á Suðurnesjum: Njarðvíkingar lögðu Valsmenn að velli með 80 stigum gegn 72 hér á heimavelli sínum í gærkvöldi. Stað- an í hálfleik var 36-31 fyrir Njarðvík og eftir góðan kafla þeirra um miðj- an síðari hálfleik var sigurinn aldrei í hættu. Villuvandræði var það sem setti mestan svip sinn á þessa viðureign en þau komu reyndar niður á báðum liðum. Það var jafnt á flestum tölum í byrjun en Njarðvíkingar náður ellefu stiga forskoti eftir sex mínútna leik og héldu því nánast út allan fyrri hálfleikinn. Heimaliðið þurfti að hvíla þrjá aðalleikmenn sína um miðjan síðari hálfleikinn en þá sýndi sig að íslands- Reykjavíkurmeistaramót fatlaðra: Fimm íslandsmet Fimm íslandsmet féllu í sundi á Reykjavíkurmeistaramóti fatlaðra sem haldið var fyrir skömmu. Sigrún Huld Hrafnsdóttir Ösp setti þrjú metanna, í 100 m fjórsundi, 50 m bringusundi og í 100 m skriðsundi. Bára B. Erlingsdóttir Ösp setti met í 50 m flugsundi og Gunnar Þ. Gunnarsson IFS sem keppti sem gestur á mótinu setti fimmta metið, í 100 m skriðsundi. Úrslit á Reykjavíkurmeistaramót- inu urðu þessi: B0GFIMI Fatlaðin stig 1. Helgi Eyjólfsson IFR..............477 2. Óskar Konráðsson IFR .............460 3. Jón M. Árnason IFR ...............369 Ófatlaðir: 1. Þröstur Steinþórsson IFR..........472 2. Bjarni Jónsson IFR ...............435 3. Kristján Rúnarsson IFR ...........274 Unglingar: 1. Markús Þorvarðarson IFR ..........412 2. Einar Ingvarsson IFR..............384 3. Sæmundur Sigurösson IFR ..........287 LYFTINGAR 1. Reynir Kristófersson IFR.....100 kg 2. Arnar Klemensson IFR......... 65 - 3. Reynir Sveinsson IFR......... 60 - B0RÐTENNIS Karlaflokkur: 1. Jón G. Hafsteinsson ösp 2. ólafur Eiríksson IFR 3. Stefán Magnússon IFR Kvennaflokkun 1. Elsa Stefánsdóttir IFR 2. Árný Sigurjónsdóttir IH 3. Marta Guðjónsdóttir ösp Tvíliðaleikur karla: 1. Stefán Magnússon/Ólafur Eiríksson IFR 2. Jón G. Hafsteinsson/Jósep Ólason ösp 3. Jón H. Jónsson/örn Ómarsson IFR Tvíliðaleikur kvenna: 1. Sonja E. Ágústsdóttir /Marta Guðjónsdóttir ösp 2. Bjarndís Steingrímsdóttir /Elsa Björnsdóttir IH 3. Árný Sigurjjónsdóttir /Elín Friðleifsdóttir ösp Opinn flokkur. 1. Ólafur Eiríksson IFR 2. Stefán Magnússon IFR 3. Jón G. Hafsteinsson ösp B0CCIA Einliðaleikur - hreyfihamladir: 1. Haukur Gunnarsson IFR 2. Helga Bergman IFR 3. Kristín Jónsdóttir IFR Einliðaleikur - þroskaheftir: 1. Hjördís Magnúsdóttir ösp 2. ína Valsdóttir ösp 3. Ólafur Ólafsson ösp Sveitakeppni - hreyfihamlaðir 1. C-sveit IFR (Helga Bergman, Þórdís Rögnvaldsdóttir, Hjalti Eiðsson) 2. B-sveit IFR (Ólafur Bjarni Tómasson, Ólafur Ólafsson, Jóhann Magnússon) 3. A-sveit IFR (Birna Hallgrímsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Hörður Björnsson) Sveitakeppni - þroskaheftir: 1. A-sveit Aspar (ína Valsdóttir, Sigrún Guðjónsdóttir, Hjördís Magnúsdóttir) 2. B-sveit Aspar (Krístrún Guðmundsdóttir, Hafdís Hafsteinsdóttir, Helgi Pálsson) 3. F-sveit Aspar (Rósmarí Benediktsdóttir, Auður Einarsdóttir, Kristín Jónsdóttir) SUND lOOmskriísund karla: A-flokkur: 1. Ólafur Eiríksson IFR..........1:09,87 2. Halldór Guðbergsson ösp......1:12,44 3. Hrafn Logason ösp.............1:12,66 Gestur: Gunnar Þ. Gunnarsson IFS ........1:11,47 íslandsmet þroskaheftra 50 m skridsund karla: C-flokkur: 1. örn Bragi Hrafnsson IFR..........43,31 2. Haukur Gunnarsson IFR............55,50 D-flokkur: 1. Sigurjón M. Jónsson ösp.......1:13,06 2. Birkir R. Gunnarsson IFR......1:19,20 3. Jón H. Jónsson IFR............1:27,41 100 m skriðsund kvenna: A-flokkur: 1. Sigrún H. Hrafnsd. ösp........1:15,60 íslandsmet þroskaheftra 2. Guðrún Ólafsdóttir ösp ........1:35,03 3. lna Valsdóttir ösp.............1:29,66 1. Ólafur Eiríksson IFR............. 2. Sigurður Pétursson ösp........... 3. Halldór Guðbergsson IFR.......... 50 m baksund kvenna: A-flokkur: 1. Sigrún H. Hrafnsdóttir ösp ...... B-flokkur: 1. Guðrún Ólafsdóttir ösp .......... 2. Kristín Rós Hákonard. IFR........ 3. ína Valsdóttir ösp............... E-flokkur: 1. Sóley Axelsdóttir IFR..........1; 2. Helga Ósk Ólafsdóttir ösp......1: 3. Ásdís Úlfarsdóttir IFR..........1 40,10 . 4,49 41,84 44,83 44,27 46,55 55,13 Frá keppni í boccia. Það er Ólafur Ólafsson sem kastar boltanum en Einar fylgist meö. Tímamynd Pjetur 50 m skriðsund kvenna: B-flokkur: 1. Esther Guðbrandsdóttir ösp ...... 2. Kristín Rós Hákonard. IFR........ 3. Sóley Axelsdóttir IFR............ D-flokkur: 1. Elísabet Sigmarsd. IFR.........1 2. Sigrún Pétursdóttir IFR........1 F-flokkur: 1. Sæunn Jóhannesdóttir ösp .... 1:13,75 2. Berglind Ólafsdóttir IFR........1:25,80 3. Ásdís Úlfarsdóttir IFR..........1:30,77 50 m bringusund karia: B-flokkur: 1. Halldór Guðbergsson IFR . . 2. Hrafn Logason ösp......... 3. Sigurður Pétursson ösp . . . C-flokkur: 1. Gunnar örn Erlingsson ösp 2. Birkir R. Gunnarsson IFR . . 3. Kristinn A. Ólafsson ösp.......1 D-flokkur: 1. Sigurjón M. Jónsson ösp........1:18,92 50 m bringusund kvenna: B-flokkur: 1. Sigrún H. Hrafnsdóttir ösp íslandsmet þroskaheftra 2. Bára B. Erlingsdóttir ösp . . 3. Guðrún Ólafsdóttir ösp . . . C-flokkur: 1. Esther Guðbrandsd. ösp.........1: 2. Ólöf Eir Gunnarsd. ösp ........1 3. Helga Ósk Ólafsd. ösp .........1; E-flokkur: 1. Sæunn Jóhannesdóttir ösp .... 1:06,62 2. Berglind Ólafsdóttir IFR........1:16,00 3. Asdís Úlfarsdóttir IFR..........1:37,67 50 m flugsund karia: 1. Ólafur Eiríksson IFR..............36,80 2. Sigurður Pétursson ösp............39,56 3. Hrafn Logason ösp.................41,16 50 m flugsund kvenna: 1. Bára B. Erlingsdóttir ösp........42,89 íslandsmet 2. Sigrún H. Hrafnsdóttir ösp .......45,61 3. ína Valsdóttir ösp................48,08 50 m baksund karla: B-flokkur: 48,19 50,36. 58,50 L:07,66 :07,72 . 40,39 . 42,34 . 43,06 . 54,00 . 57,36 :01,53 . 43,39 . 46,75 . 50,34 00,09 01,19 01,60 F-flokkur: . 1. Elísabet Sigmarsd. IFR.........1:21,75 2. Berglind Ólafsdóttir IFR........1:29,87 100 m fjórsund karia: 1. Ólafur Eiríksson IFR............1:22,41 2. Halldór Guðbergsson IFR........1:22,87 3. Hrafn Logason ösp...............1:28,03 100 m f jórsund kvenna: 1. Sigrún H. Hrafnsd. ösp.........1:29,57 íslandsmet þroskaheftra 2. Bára B. Erlingsdóttir ösp......1:37,72 3. Guðrún Ólafsdóttir ösp .........1:40,81 FRA-JARAN Erum með á lager flestar stærðir af kúlulegum frájapanska fyrirtækinu Nachi. Höfum einnig hjóla- og kúplingslcgur í margar gerðir japanskra bíla. Mjög hagstætt verð. JOTUMINI" HÖFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK Sl'MI 685656 oq 84530 meistararnir eiga nóg af góðum mannskap og reyndar juku þeir þá forskotið úr 48-42 í 67-51. Valsmenn klóruðu í bakkann undir lokin en áttu ekki afgerandi svar. Þetta var hraður leikur og mistök- in mörg. Valur Ingimundarson hitti vel að venju fyrir Njarðvík og skor- aði meðal annars fjórar þriggja stiga körfur. Þá átti ísak Tómasson góða spretti í fyrri hálfleik og sá skemmti- legi Teitur Örlygsson stóð sig vel í síðari hálfleik. Gamla kempan Torfi Magnússon var bestur Valsmanna í vörn sem sókn. Stigin: Njarðvík: Valur lngimund- arson 30, ísak Tómasson 12, Teitur Örlygsson 11, Jóhannes Kristbjörns- son 10, Helgi Rafnsson 10, Árni Lárusson 5, Sturla Örlygsson 1 og Hreiðar Hreiðarsson 1. Valur: Torfi Magnússon 22, Tómas Holton 16, Einar Ólafsson 7, Leifur Gústafsson 7, Þorvaldur Geirsson 5, Svali Björg- vinsson 5, Jóhann Bjarnason 4, Björn Zoéga 3 og Kristján Ágústs- son 3. Breiðablik og Þór léku einnig í gærkvöldi í úrvalsdeildinni og fór leikurinn fram í Kópavogi. Akureyr- arhðið sigraöi meö 66 stigum gegn 55 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 33-31 fyrir gestina. íþróttaviðburðir helgarinnar Körfuknattleikur Urvalsdeild: ÍR-Haukar Seljaskóla Id. kl. 14.00 1. deild kvenna: ÍR-tBK Seljaskóla ld. - 17.00 Haukar-UMFN Strandgötu sd. - 20.00 1. deild karla: Lóttir-UMFT Seljaskóla ld. - 15.30 UlAUMFS Egilsst. ld. - 14.00 Blak 1. deild karla: KA-Fram Glerársk. ld. - 14.30 Þróttur-lS Hagaskóla món. - 19.45 1. deild kvenna: Þróttur-ÍS Hagaskóla mán. -18.30 Keila Úrslit í hjónakeppni KFR og Hótel Arkar, Öskjuhlíð sunnudag kl. 18.30. Sund Bikarkeppnin, 2. deild, Sundhöll Hafnarfjaröar, laugardag og sunnudag. Badminton Unglingameistaramót Reykjavíkur TBR hósinu laugardag og sunnudag kl. 14.00. Snooker Afmælismót Billiardborgar, Kópavogi, föstudag, laugar- dag og sunnudag. ________^^HÍ^^sSátfjúiíússón -SfgíídTögööpörla eftir Steran /SSKAM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.