Fréttablaðið - 21.02.2009, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 21.02.2009, Blaðsíða 10
10 21. febrúar 2009 LAUGARDAGUR heimur heillandi hluta og hugmynda Stekkjarbakka 6 - Sími 540 3300 - www.gardheimar.is Íslenskir karlmenn! 2 fyrir 1 á myndina Shopaholic í SAMbíóunum 2 fyrir 1 út að borða í hádeginu í turninum á Nítjándu 2 fyrir 1 af ljúffengum bollum í Bakarameistaranum STÓRGLÆSILEGIR BLÓMVENDIR Í ÚRVALI! Fylgir konudagsgjöfum meðan birgðir endast Nú dekrum við við konuna opnum kl. 8.00 á morgun, konudag SAMFÉLAGSMÁL Íslandsbanki, sem áður hét Glitnir, hefur ákveðið að fresta endurskoðun breytilegra vaxta á öllum þeim erlendu lánum sem áttu að koma til endurskoð- unar á þessu ári til 1. mars árið 2010. Íslandsbanki hefur fryst og frestað afborgunum á átta þúsund lánum síðustu mánuði, að stærst- um hluta eru það bílalán. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir að fyrstu frystingarnar séu að renna út og því verði að grípa til varanlegri aðgerða, frystingarnar séu aðeins lausn til skemmri tíma. Tvær leið- ir séu einkum til skoðunar. Þær hafi verið unnar með hinum bönk- unum og kynntar yfirvöldum. „Við höfum að leiðarljósi að gæta sanngirni milli þeirra sem tóku erlend lán og verðtryggð lán. Hvað húsnæðislánin varð- ar er mikilvægt að hjálpa þeim sem veðjuðu á að taka erlend lán þannig að heimilin fari ekki í þrot en það eru líka til aðrar aðgerð- ir þar sem jafnræðis væri gætt,“ segir hún. „Annars vegar er um það að ræða að greitt verði af lánum miðað við fasta tölu eða greiðslu á einhverjum ákveðnum tíma. Þessi tala myndi taka breytingum miðað við gengisjöfnunarvísitöluna sem var kynnt fyrir áramót,“ segir Birna. „Hins vegar komi til greina að hjálpa fólki til að breyta láninu í verðtryggt lán, bera greiðslurnar af erlenda láninu saman við verð- tryggt lán og gera upp mismun- inn á afborgunum eða bæta þeim aftan við lánin.“ Íslandsbanki býður upp á helm- ingslækkun á leigugreiðslum bíla- samninga í erlendri mynt og hafa fimm hundruð einstaklingar sótt um lækkun. Þá er Íslandsbanki eini bankinn sem lækkaði vexti í janúar. Íslandsbanki hefur mildað inn- heimtu- og fullnustuaðgerðir sínar og fellt niður uppgreiðslugjald á húsnæðislánum. Nafni Nýja Glitnis hefur verið breytt í Íslandsbanki. Birna segir að breytingarnar hafi verið unnar í samstarfi starfsmanna og við- skiptavina og tilkostnaði hafi verið haldið eins lágum og hægt er. Kostnaðurinn nemur 20 millj- ónum króna. ghs@frettabladid.is Vaxtaendurskoðun frestað um eitt ár Nafni Nýja Glitnis hefur verið breytt í Íslandsbanka. Ákveðið hefur verið að fresta endurskoðun breytilegra vaxta á erlendum íbúðalánum til 1. mars 2010. Tvær leiðir koma helst til greina til aðstoðar fólki í greiðsluerfiðleikum. SAMFYLKING Benedikt Sigurð- arson sækist eftir einu af efstu sætum Samfylkingarinnar í Norðausturkjör- dæmi. VINSTRI GRÆN Friðrik Atlason gefur kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Vinstri grænna í Reykjavík. Þorvaldur Þorvalds- son gefur kost á sér í prófkjöri Vinstri grænna í Reykjavík. Lilja Mósesdóttir gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Vinstri grænna í Reykjavík. Einar Bergmundur Arnbjörnsson gefur kost á sér í 3. til 5. sæti á lista Vinstri grænna á Suður- landi. Ingunn Snædal býður sig fram í 4.-5. sæti í prófkjöri Vinstri grænna í Norðausturkjör- dæmi. ERLENTP ÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR Tryggvi Þór Her- bertsson gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins í Norðaust- urkjördæmi. Pétur Blöndal sækist eftir 2. sæti í prófkjöri sjálfstæðis- manna í Reykjavík. ERLENTP ÓFKJÖR Nýdæmdur fær skilorð 23 ára maður hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir þjófnaði og alvarlega líkamsárás. Maðurinn var síðast dæmdur fyrir líkamsárás fyrir rúmum mánuði. Þá var ákvörðun refsingar frestað. DÓMSTÓLAR FYRIRFERÐARLITLIR MARKETTIR Starfsmaður dýragarðs í Sydney í Ástr- alíu heldur á tveimur fjögurra vikna gömlum marköttum í lófa sínum. Markettirnir fengu nöfnin Zanzibar og Nairobi. FRÉTTABLAÐIÐ/AP BREYTNGAR KYNNTAR Birna Einarsdóttir bankastjóri kynnti nýtt nafn Glitnis á fundi í gær. Bankinn mun heita Íslandsbanki eins hann hét áður. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.