Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.02.2009, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 21.02.2009, Qupperneq 12
12 21. febrúar 2009 LAUGARDAGUR Umsjón: nánar á visir.is KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] Fjöldi viðskipta: 113 Velta: 348 milljóni OMX ÍSLAND 15 OMX ÍSLAND 6 284 -3,42% 841 -4,67% MESTA HÆKKUN MAREL FOOD SYST. 0,10% MESTA LÆKKUN STRAUM.-BURÐA. 19,28% EIMSKIPAFÉLAGIÐ 10,00% ATLANTIC PETROL. 5,56% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Alfesca 3,25 +0,00% ... Atlantic Airways 158,00 +0,00% ... Atlantic Petroleum 425,00 -5,56% ... Bakkavör 1,90 -3,55% ... Eik Banki 91,50 +0,00 ... Eimskipafélagið 0,90 -10,00% ... Føroya Banki 101,00 -2,89% ... Icelandair Group 13,40 +0,00% ... Marel Food Systems 49,90 +0,10% ... SPRON 1,90 +0,00% ... Straumur-Burðarás 1,80 -19,28% ... Össur 93,80 -1,16% Stjórn sænska bílafram- leiðandans Saab óskaði eftir greiðslustöðvun í gær í kjölfar þess að General Motors sagð- ist ætla að slíta á þann streng sem tengir fyrir- tækin saman. Bandaríski bílafram- leiðandinn, sem hefur átt við gríðarlegan rekstrarvanda að stríða, sagði í vikunni að hann ætli að endurskoða alþjóðlega starfsemi sína. Undir eignahattinum er Saab, sem hefur skilað tapi um áraraðir. Fyrirtækið ætlar nú að endurskipuleggja reksturinn, svo sem með sölu hlutafjár. Sænska ríkið ætlar að styðja sína þrátt fyrir þetta að því gefnu að ný rekstraráætlun og önnur gögn verði lögð fram, hafði Reuters-fréttastof- an eftir Göran Hagglund, aðstoðar- iðnaðarráðherra Svíþjóðar í gær. - jab SAAB Framleiðsla á Saab-bílum hefur ekki skilað General Motors miklum tekjum. Saab í greiðslustöðvun Meirihluta skóverslana undir fyrir- tækjahatti bresku íþróttavörukeðj- unnar JJB Sports hefur verið lokað og 438 starfsmönnum sagt upp, að ósk KPMG í Bretlandi sem stýrir greiðslustöðvun þeirra. Undir JJB Sports heyra skóversl- anirnar Original Shoe Company og Qube. Rúmum helmingi verslana Original Shoe Company af 64 hefur nú verið lokað en átta af þrettán verslunum Qube. Tólf þúsund starfsmenn voru hjá JJB fyrir uppsagnirnar. Íslenska ríkið er einn stærsti hluthafi félags- ins eftir að Kaupþing leysti til sín tæpan þriðjungshlut Exista og fyrr- verandi forstjóra JJB með veðkalli í síðasta mánuði. - jab Uppstokkun í skódeild JJB Í Ráðhúsi Reykjavíkur verður kynning á námi frá Háskólanum á Akureyri, Háskólanum á Bifröst, Háskólanum á Hólum, Háskólanum í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands og Listaháskóla Íslands. Á Háskólatorgi, Gimli og Odda verður kynning á námi við Háskóla Íslands. Í Norræna húsinu verður kynning á framhaldsnámi í Danmörku og Svíþjóð. Háskóladagurinn um allt land: Ísafjörður: Kynning í MÍ 3. mars Akureyri: Kynning í VMA 11. mars Egilsstaðir: Kynning í ME 12. mars Kynntu þér möguleika framtíðarinnar á www.haskoladagurinn.is ÞETTA ER SNÚIÐ – ÞITT ER VALIÐ! HÁSKÓLADAGURINN 21. FEBRÚAR KL. 11.00–16.00 HÁSKÓLA DAGURINN Skilanefnd gamla Lands- bankans telur líkur á að 72 milljarðar króna falli á íslenska ríkið vegna Ice- save-innlánsreikninga Landsbankans. Allt að sjö ár getur tekið að fá endan- lega mynd á stöðuna. Lárus Finnbogason, formaður skilanefndar Landsbankans, sagði að loknum kynningarfundi með kröfuhöfum bankans í gær, líkur á að talsvert lægri byrði lendi á íslenska ríkinu vegna Icesave- reikninga gamla Landsbankans en áður var talið. Hann benti á að 144 millj- arða króna munur væri á eign- um bankans og forgangskröfum, samkvæmt mati skilanefndar- innar. Bankinn þurfi að greiða innistæðutryggingu upp á 20.887 evrur fyrir hvern reikning en afgangurinn muni lenda á herðum tryggingarsjóðs innistæðueigenda í hverju landi fyrir sig. Afgangur- inn er 72 milljarðar króna, sem er rúmlega helmingi minni upphæð en fjármálaráðuneytið áætlaði að myndi lenda á herðum ríkisins. Eignir bankans, samkvæmt mati skilanefndarinnar, að við- bættu skuldabréfi frá nýja bank- anum vegna millifærslu eigna úr gamla bankanum í þann nýja, nema 1.195 milljörðum króna. Það er um tuttugu prósentum meira en áætlað var undir lok síðasta árs. Á sama tíma nema heildar- skuldir 3.348 milljörðum. Þar af eru forgangskröfur, innlán hér og í Bretlandi og Hollandi vegna Icesave-reikninganna. Samkvæmt þessu vantar Lands- bankann 2.153 milljarða króna til að standa við skuldbindingar sínar að fullu, sem er talsvert verri staða en hinna bankanna tveggja. Erlendir kröfuhafar kvöddu marg- ir fundinn vonsviknir en þeir bera lítið úr býtum. „Það er mikil óvissa um matið eins og það lítur út í dag,“ segir Lárus og bendir á að eignirnar felist að stærstum hluta í lánum til fyrirtækja og einstaklinga. Gera þurfi upp á lánstímanum því ekki komi til greina að selja lána- söfnin. Hann benti enn fremur á að end- anlegt uppgjör banka gæti tekið langan tíma og vísaði til þess að þegar sænska fjármálakreppan hafi riðið yfir í byrjun tíunda ára- tugar síðustu aldar hafi það tekið sjö ár að vinda ofan af og gera upp viðskipti bankanna við einstakl- inga og fyrirtæki. Þótt mikið verk sé fyrir höndum nú megi gera ráð fyrir því að niðurstaða fáist í máli gamla Landsbankans eftir þrjú til sjö ár. jonab@markadurinn.is KRÖFUHAFAR KVEÐJA Staða gamla Landsbankans er talsvert verri en hinna bank- anna tveggja sé tekið mið af eignum og skuldum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Uppgjör gæti tekið sjö ár EIGNA- OG SKULDAYFIRLIT GÖMLU BANKANNA Bankar Eignir* Skuldir* Mismunur Landsbankinn 1.195 3.348 -2.153 Glitnir 1.008 2.417 -1.409 Kaupþing 2.962 3.769 -807 Skuldabréf úr nýju bönkunum: Glitnir 422 Landsbankinn 284 Kaupþing 174 Samtals 880 * Í milljörðum króna. Icelandair Group tapaði 7,5 milljörðum króna í fyrra eftir að hafa skilað 275 millj- óna króna hagnaði árið á undan. Flugsamstæðan fór ekki varhluta af banka- og efnahagshruninu hér í enda árs. Haft er eftir Björgólfi Jóhannssyni, forstjóra Icelandair Group, í uppgjörinu að aðstæðurnar hafi gjörbreytt rekstr- arforsendum og niðurstaðan sé ákveðinn varnarsigur. Tapið á þessum síðustu þrem- ur fjórðungum ársins nam 10,6 milljörðum króna samanborið við 780 milljóna mínus í hitteðfyrra. Tekjur Icelandair Group voru 112,7 milljarðar króna í fyrra, sem er 78 pró- senta aukning á milli ára. Tekjurnar námu 28,3 milljörðum á fjórða ársfjórðungi, sem er 85 prósenta aukning. Eignir í árslok námu 98,8 milljörðum króna en þær námu 66,8 milljörðum í byrj- un árs. Eiginfjárhlutfall var 20,3 prósent, sem er talsverð lækkun frá ársbyrjun en þá nam hún 37,5 prósentum. Handbært fé frá rekstri var 2,9 milljarðar króna í lok síðasta árs sem er fjórðungslækkun. - jab Tapið varnarsigur HAGNAÐUR/TAP HLUTHAFA Tímabil Upphæð 4. ársfj. 2008 -10.570 milljónir kr. 4. ársfj. 2007 -780 milljónir kr. Allt árið 2008 -7.468 milljónir kr. Allt árið 2007 +257 milljónir kr. Hagnaður/tap á hlut Allt árið 2008 -8,10 kr. Allt árið 2007 +0,25 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.