Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.02.2009, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 21.02.2009, Qupperneq 45
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Við erum fimm í hljómsveitinni og erum allir annaðhvort nemar í verk- fræði eða nýbúnir að klára verk- fræðina,“ segir Darri Freyr Helga- son, verkfræðinemi og trommari, sem spilaði ásamt hljómsveit sinni Whatever á rokkabillí- og svingballi á Oliver í gærkvöldi. „Við byrjuðum sem lítið skemmti- atriði á árshátíð verkfræðinema fyrir tveimur árum,“ segir Darri en hljómsveitin hefur troðið upp nokkrum sinnum síðan. „Við spil- uðum á kvennakvöldi Fram í fyrra, á árshátíð læknanema, á halloween- balli á English Pub og á útihátíð- inni Hallgeirsey sem er útihátíð sem verkfræðinemar standa fyrir,“ segir Darri og lýsir Whatever sem týpísku ballbandi sem spili tónlist eftir aðra, allt frá Elvis Presley til Rage aga- inst the Machine. „Svo eru íslensk lög í bland eins og Stuðmenn sem við spilum mikið,“ segir Darri. En hvernig vaknaði hugmyndin um rokkabillíball? „Söngvarinn okkar var í háskóla- dansinum og vinkona okkar og vinur voru bæði að kenna þar. Þess vegna datt okkur í hug að tengja þetta eitt- hvað saman og úr varð hugmyndin um rokkabillí- og svingball,“ segir Darri sem sjálfur kann vel að meta rokkabillítónlist. Darri telur að hik- laust verði stefnt að fleiri slíkum böllum. „Dansararnir eru mjög hrifnir af þessari hugmynd og ég hef heyrt marga tala um að það vanti svona böll,“ segir Darri sem mun afgreiða á barnum á English Pub í kvöld þar sem kunningjar hans í Tríó munu spila en þeir eru þrír af meðlimum hljómsveitarinnar Árstíðirnar. Hann segir starf bar- þjónsins ótrúlega líflegt en hann hefur starfað við það í mörg ár með námi. Darri stefnir á að klára verkfræð- ina í vor og því nóg að læra. Hann gefur sér þó yfirleitt frí eftir skóla á föstudögum og á laugardögum en sunnudagurinn er tileinkaður lær- dómi enda næg verkefni sem bíða úrlausna. solveig@frettabladid.is Trommaði fyrir dansi á rokkabillí- og svingballi Darri Freyr Helgason, verkfræðinemi og trommari í hljómsveitinni Whatever, verður upptekinn um helg- ina. Fyrir utan að spila á rokkabillíballi á Oliver í gær afgreiðir hann á bar og lærir heima. Darri Freyr Helgason, verkfræðinemi og trommari verkfræðihljómsveitarinnar Whatever. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ÖSKUPOKAR og bolluvendir verða viðfangsefnin á fjöl- skyldunámskeiði sem Gerðuberg býður upp á í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélag Íslands á morgun frá klukkan 14 til 16. Aðgangur er ókeypis og allt efni er á staðnum. MasterCard Mundu ferðaávísunina! Mallorca EINN AF RAFTÆKJUM SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! 30% afsláttur af öllum Nettoline innréttingum í 3 vikur OPIÐ www.friform.is Auglýsingasími – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.