Fréttablaðið - 21.02.2009, Page 46

Fréttablaðið - 21.02.2009, Page 46
Háskólar landsins kynna náms- framboð sitt á næsta skólaári í Ráðhúsi Reykjavíkur og Háskóla Íslands milli 11 og 16 í dag. Á sama tíma er boðið upp á kynningu á framhaldsnámi í Danmörku og Svíþjóð í Norræna húsinu. Í Ráðhúsinu eru Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Bifröst, Háskólinn á Hólum, Háskólinn í Reykjavík, Landbúnaðarháskóli Íslands og Listaháskóli Íslands með bása en námsframboð Háskóla Íslands er kynnt á Háskólatorgi, í Gimli og í Odda. „Þetta eru skólar með ólík- ar áherslur sem spanna allt frá hrossarækt og myndlist yfir í við- skipta- og lögfræði,“ segir Hrund Steingrímsdóttir verkefnastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík og einn skipuleggjenda háskóladags- ins. „Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.“ Dagurinn er byggður þannig upp að hver skóli er með kynning- arbás þar sem fólki gefst kostur á að kynna sér mismunandi náms- leiðir og þiggja persónulega ráð- gjöf, en skólarnir bjóða samanlagt upp á yfir fimm hundruð námsleið- ir. „Upplýsingar um háskólana og námsleiðir þeirra má finna á net- inu en þarna getur fólk hitt nem- endur, kennara og námsráðgjafa og fengið haldgóðar upplýsingar og persónulega ráðgjöf. Hrund á von á að minnsta kosti 3.000 gestum en svipaður fjöldi hefur sótt háskóladaginn undan- farin ár. „Það má jafnvel gera ráð fyrir fleirum í ljósi niðursveifl- unnar í atvinnulífinu. Ég myndi halda að margir hefðu áhuga á því að kynna sér mastersnám en það verður, auk grunnáms, kynnt Í Ráðhúsinu og í Norræna húsinu.“ vera@frettabladid.is Ólíkir háskólar opna dyr Háskólar landsins kynna námsframboð sitt í Háskóla Íslands og Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Auk þess fer fram kynning á erlendum háskólum í Norræna húsinu. Skólarnir bjóða upp á meira en 500 námsleiðir. Um 3.000 gestir hafa sótt háskóladag- inn undanfarin ár og á Hrund jafnvel von á því að þeir verði fleiri í ár. Í dag geta áhugasamir fengið haldgóðar upplýsingar um fjölda námsleiða og þegið persónulega ráðgjöf. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN DAGUR TÓNLISTARSKÓLANS verður haldinn hátíð- legur víða í dag. Á Húsavík verður til dæmis boðið til veglegra tónleika klukkan 15 í sal Borgarhólsskóla þar sem nemendur tónlistarskólans koma fram ásamt öðrum. Á sunnudaginn verður Ólöf Nor- dal með umfjöllun um trúarlegar tilvísanir í list sinni. Ólöf Nordal myndlistarkona verð- ur með umfjöllun um trúarlegar tilvísanir og táknmyndir í eigin list á fræðslumorgni í suðursal Hallgrímskirkju næsta sunnudag, 22. febrúar, klukkan 10. „Í raun er svolítið skrítið fyrir mig að halda svona fyrirlestur um trúarleg málefni þar sem ég er í sjálfu sér ekki trúarlegur lista- maður, í þeim skilningi orðsins, en vissulega eru trúarleg minni í mínum verkum. Kemur það til af því að ég nota myndlistina mikið sem rannsóknartæki og skoða hluti sem vefjast fyrir mér á ein- hvern hátt og trúin vefst stundum fyrir mér þar sem ég er efasemd- armanneskja,“ segir Ólöf einlæg en viðurkennir að flestir Íslend- ingar hafi einhverja trúarþörf og í raun sé hún að rannsaka þá þörf. Ólöf er með sýningu í Start art gallerí á Laugaveginum og heitir sú sýning Þrjú lömb og kálfur. Allir eru velkomnir í Hallgríms- kirkju og heitt á könnunni. Að fyr- irlestri loknum verður gengið til kirkju þar sem sunnudagsmess- an tekur við. Klukkan tvö er síðan ensk messa. - hs Trú og tákn Ólöf fjallar um trúarlegar tilvísanir í eigin verkum á sunnudaginn. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Kolaportið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-17 Tr y g g v a g ö t u 19 • 101 R e y k j a v í k S í m i 5 62 5 0 3 0 • w w w . k o l a p o r t i d . i s Vandaðir herraskór úr leðri í úrvali. Stærðir: 40 - 47 Verð: 11.500.- 12.450.- Tírol og Alparnir í allri sinni dýrð. Gist verður 5 nætur í Seefeld í Tírol á glæsilegu hóteli. Ferðin hefst á flugi til Frankfurt, þaðan verður ekið til Ulm og gist fyrstu nóttina. Á leið okkar til Seefeld skoðum við ævintýrahöllina, Neuschwanstein í Füssen. Frá Seefeld verður farið í skemmtilegar skoðunarferðir, t.d. að Achenseee sem er með fallegustu vötnum Tíróls og að Gramai-Alm, en þar er upplagt að fá sér léttan hádegisverð í osta- og pylsuseli frá 16. Öld. Ekin falleg leið yfir Brennerskarðið til Brixen í Suður-Tíról á Ítalíu. Ferðinni lýkur í Würzburg þar sem gist er eina nótt áður en flogið er heim. Fararstjóri: Hólmfríður Bjarnadóttir Verð: 152.500 kr. á mann í tvíbýli Innifalið: Flug, skattar, hótelgisting, allar skoðunarferðir með rútu, hálft fæði og íslensk fararstjórn. VOR 1 5. - 12. apríl Sp ör - R ag nh ei ðu r In gu nn Á gú st sd ót tir Seefeld í Tíról s: 570 2790 www.baendaferdir.is A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R Með hálfu fæði og öllumskoðunarferðum! „...fyrst á visir.is“ ...ég sá það á visir.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.