Fréttablaðið - 21.02.2009, Page 51

Fréttablaðið - 21.02.2009, Page 51
LAUGARDAGUR 21. febrúar 2009 73 Föstudagur 27. febrúar kl. 17:00-21:00 Laugardagur 28. febrúar kl. 12:00-18:00 Á kynningunni gefst tækifæri til að fá upplýsingar um starfs- og búsetuskilyrði í Noregi, um laus störf og ekki síst tækifæri til að ræða beint og milliliðalaust við norska atvinnurekendur. Á síðunni; http://eures.is/atvinnuleitandi/heiti-potturinn er hægt að sjá hluta þeirra starfa sem í boði er. Æskilegt er að sækja um og senda starfsferilsskrá fyrirfram og ræða svo við atvinnurekendurna á kynningunni sjálfri. EURES í Noregi og á Íslandi standa fyrir starfakynningu í Ráðhúsi Reykjavíkur 27. og 28. febrúar Atvinnutækifæri í Noregi Eftirtalin fyrirtæki taka þátt Reinertsen Engineering AS, ThuleKraft ehf, NECON, Nordly Holding AS, STX Norway Offshore AS, Kanvas, Orange Group AS, Work Supply AS, Vanylven kommune/Vanylven Vekst, Job Norway AS, Oslo kommune, Stavanger-regionen (kommunene Stavanger, Sola og Sandnes), Vest-Telemark Næringsforum, Network Scenario, IDEA Recruitment, Flykningehjelpen, Manpower Professional Engineering AS, region vest, Manpower AS, Oslo, Siena Consulting, Sunndal Vikar, Fjord1 Nordvestlandske, Blomquist Recruitment Services AS, Fagformidling AS, Oslo og Norges Maritime Utdanningssenter. Landsbankinn auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra nýs félags sem heldur utan um og á viðskipti með hluti bankans í fyrirtækjum sem bankinn kann að eignast við fullnustuaðgerðir eða breytingu skulda í hlutafé. Félagið er að fullu í eigu Landsbankans. Leitað er að áhugasömum og kraftmiklum einstaklingi sem hefur reynslu af rekstri fyrirtækja. Helstu verkefni: • Dagleg stjórnun og ábyrgð á fjárhagsuppgjöri fyrir félagið • Aðkoma að rekstri félaga m.a. með stjórnarsetu • Eftirlit með rekstri félaga • Skipulagning og uppbygging verkferla Hæfniskröfur og eiginleikar: • Yfirgripsmikil reynsla af rekstri fyrirtækja • Háskólamenntun í viðskiptafræði, rekstrarfræði eða sambærilegu er kostur • Frumkvæði og fagmennska í starfi • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Færni í samskiptum og þægilegt viðmót Framkvæmdastjóri vegna eignaumsýslu hlutafjáreigna Nánari upplýsingar veitir: Bergþóra Sigurðardóttir, forstöðu- maður á starfsmannasviði, í síma 410 7907. Umsókn og fylgigögn sendist á ingibjorg.jonsdottir@landsbankinn.is, merkt „Eignaumsýsla hlutafjáreigna“. Umsóknarfrestur er til og með 8. mars 2009. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Heilsuhúsið í Kringlunni Umsjónarmaður Við leitum að sjálfstæðum og metnaðarfullum leiðtoga í starf umsjónarmanns Heilsuhússins í Kringlunni. Starfssvið og helstu verkefni: • Umsjón með daglegum rekstri verslunar. • Umsjón með starfsmannahaldi, mönnun og vaktaplani. • Umsjón með pöntunum á vörum, sölu og birgðum. • Umsjón með skipulagi og útliti verslunar. • Aðstoðar viðskiptavini við val á vörum í verslun. Hæfniskröfur: • Mikill áhugi og góð þekking á heilsu og heilsuvörum. • Hæfni til að stýra og vinna með fólki. • Miklir söluhæfileikar og rík þjónustulund. • Góð tölvukunnátta. • Geta til að vinna undir álagi. • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði. Sala og ráðgjöf Einnig getum við bætt við starfsfólki í sölu og ráðgjöf í verslunum okkar. Um hlutastörf er að ræða á virkum dögum og um helgar. Við leitum að sjálfstæðum og metnaðarfullum einstaklingum með ríka þjónustulund, þekkingu og áhuga á heilsu og heilsuvörum. Hæfniskröfur: • Þekking og áhugi á heilsuvörum er nauðsynleg. • Góð tölvukunnátta. • Reynsla af verslunar- og þjónustustörfum er æskileg. Umsóknarfrestur er til 1.mars. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristjánsdóttir, rekstrarstjóri Heilsuhúsanna, í síma 530-3808. Umsóknum skal skilað á netfang hennar, johannak@heilsuhusid.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.