Fréttablaðið - 21.02.2009, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 21. febrúar 2009 73
Föstudagur 27. febrúar kl. 17:00-21:00
Laugardagur 28. febrúar kl. 12:00-18:00
Á kynningunni gefst tækifæri til að fá upplýsingar um starfs- og búsetuskilyrði í Noregi, um laus
störf og ekki síst tækifæri til að ræða beint og milliliðalaust við norska atvinnurekendur.
Á síðunni; http://eures.is/atvinnuleitandi/heiti-potturinn er hægt að sjá hluta þeirra starfa
sem í boði er. Æskilegt er að sækja um og senda starfsferilsskrá fyrirfram og ræða svo við
atvinnurekendurna á kynningunni sjálfri.
EURES í Noregi og á Íslandi standa fyrir starfakynningu
í Ráðhúsi Reykjavíkur 27. og 28. febrúar
Atvinnutækifæri í Noregi
Eftirtalin fyrirtæki taka þátt
Reinertsen Engineering AS, ThuleKraft ehf, NECON, Nordly Holding AS, STX Norway Offshore AS, Kanvas, Orange Group AS,
Work Supply AS, Vanylven kommune/Vanylven Vekst, Job Norway AS, Oslo kommune, Stavanger-regionen (kommunene Stavanger,
Sola og Sandnes), Vest-Telemark Næringsforum, Network Scenario, IDEA Recruitment, Flykningehjelpen, Manpower Professional
Engineering AS, region vest, Manpower AS, Oslo, Siena Consulting, Sunndal Vikar, Fjord1 Nordvestlandske, Blomquist Recruitment
Services AS, Fagformidling AS, Oslo og Norges Maritime Utdanningssenter.
Landsbankinn auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra nýs
félags sem heldur utan um og á viðskipti með hluti bankans í fyrirtækjum
sem bankinn kann að eignast við fullnustuaðgerðir eða breytingu skulda í
hlutafé. Félagið er að fullu í eigu Landsbankans. Leitað er að áhugasömum
og kraftmiklum einstaklingi sem hefur reynslu af rekstri fyrirtækja.
Helstu verkefni:
• Dagleg stjórnun og ábyrgð á fjárhagsuppgjöri fyrir félagið
• Aðkoma að rekstri félaga m.a. með stjórnarsetu
• Eftirlit með rekstri félaga
• Skipulagning og uppbygging verkferla
Hæfniskröfur og eiginleikar:
• Yfirgripsmikil reynsla af rekstri fyrirtækja
• Háskólamenntun í viðskiptafræði, rekstrarfræði eða sambærilegu er kostur
• Frumkvæði og fagmennska í starfi
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Færni í samskiptum og þægilegt viðmót
Framkvæmdastjóri vegna
eignaumsýslu hlutafjáreigna
Nánari upplýsingar veitir:
Bergþóra Sigurðardóttir, forstöðu-
maður á starfsmannasviði, í
síma 410 7907.
Umsókn og fylgigögn sendist á
ingibjorg.jonsdottir@landsbankinn.is,
merkt „Eignaumsýsla hlutafjáreigna“.
Umsóknarfrestur er til og með
8. mars 2009.
Allar umsóknir eru meðhöndlaðar
sem trúnaðarmál.
Heilsuhúsið í Kringlunni
Umsjónarmaður
Við leitum að sjálfstæðum og metnaðarfullum leiðtoga
í starf umsjónarmanns Heilsuhússins í Kringlunni.
Starfssvið og helstu verkefni:
• Umsjón með daglegum rekstri verslunar.
• Umsjón með starfsmannahaldi, mönnun og vaktaplani.
• Umsjón með pöntunum á vörum, sölu og birgðum.
• Umsjón með skipulagi og útliti verslunar.
• Aðstoðar viðskiptavini við val á vörum í verslun.
Hæfniskröfur:
• Mikill áhugi og góð þekking á heilsu og heilsuvörum.
• Hæfni til að stýra og vinna með fólki.
• Miklir söluhæfileikar og rík þjónustulund.
• Góð tölvukunnátta.
• Geta til að vinna undir álagi.
• Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði.
Sala og ráðgjöf
Einnig getum við bætt við starfsfólki í sölu og ráðgjöf í
verslunum okkar. Um hlutastörf er að ræða á virkum dögum
og um helgar. Við leitum að sjálfstæðum og metnaðarfullum
einstaklingum með ríka þjónustulund, þekkingu og áhuga
á heilsu og heilsuvörum.
Hæfniskröfur:
• Þekking og áhugi á heilsuvörum er nauðsynleg.
• Góð tölvukunnátta.
• Reynsla af verslunar- og þjónustustörfum er æskileg.
Umsóknarfrestur er til 1.mars.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristjánsdóttir,
rekstrarstjóri Heilsuhúsanna, í síma 530-3808.
Umsóknum skal skilað á netfang hennar, johannak@heilsuhusid.is