Fréttablaðið - 21.02.2009, Side 64

Fréttablaðið - 21.02.2009, Side 64
● heimili&hönnun SILFUR Í NÝJU LJÓSI Hönnunarkeppnin Beyond Silver, sem er haldin á vegum vöruhönn- unarvefsíðunnar designboom.com, fór nýverið fram en 3.566 hönnuðir frá 89 löndum tóku þátt. Eins og nafnið gefur til kynna er þátttakendum ætlað að ganga skrefinu lengra í silfursmíði og bar bandaríski hönnuðurinn Heather Bayless sigur úr býtum með sínum sveppalaga krydd- staukum. Þegar sveppirnir eru hristir fellur kryddið, sem er í höttunum, til jarðar eins og sveppagró. Caroline Pipos og Jonathan Krawczuk frá Bretlandi buðu upp á öllu hefðbundnari kryddbauka en þó með nýstárlegu ívafi enda skreyttir ósviknum silfurkórónum. Hver dropi skiptir máli S úpuskálin Every drop counts, eða Hver dropi skiptir máli, var hluti af mastersverkefni listakonunn- ar Aydu Anlagan. Súpuskálarnar eru margvíslegar en allar með sama lagi. Botn þeirra hallar örlítið þannig að súpan safn- ast meira fyrir öðrum megin. Á botni skálanna er annaðhvort texti eða mynd og er ætlunin að fá fólk til að klára af diskum sínum enda sést ekki lokaorðið eða öll myndin nema allt sé farið af diskinum. Í mastersritgerð Aydu hafði hún það að markmiði að athuga leiðir til að minnka þann ósið að henda mat sem hefur verið áberandi, sérstak- lega í hinum vestræna heimi. Sjá www.aydaanlagan.com. - sg Ætlunin með hönnuninni er að fá fólk til að klára af diskinum sínum. Tillögurnar eiga að efla miðbæinn með „mótun yfirbragðs sem virðir, viðheldur og styrkir þau gæði sem gera Akureyri að einstökum stað“. MYND/AKUREYRARBÆR A kureyrarbær býður til kynningar og samráðs um nýtt deiliskipulag í Amtsbókasafninu í dag klukkan 14. Bæjarstjóri og formaður bæjarráðs munu ásamt hönnuðum frá Gra- eme Massie Architects og skipulags- stjóra gera grein fyrir skipulagshug- myndunum og svara fyrirspurnum, en Akureyrarbær og Graeme Massie Architects hafa unnið að því að móta verðlaunahugmyndir úr hugmynda- samkeppni Akureyrar í öndvegi. Nú liggur fyrir tillaga að nýju deili- skipulagi og er óskað eftir viðbrögð- um íbúa og atvinnurekenda við þeim. Tillögum og athugasemdum við deiliskipulagstillöguna má skila á netfangið midbaer@akureyri.is fyrir 5. mars 2009 en búist er við að hefj- ast handa um fyrstu breytingar í miðbænum í sumar. - rat Kynning á nýju deiliskipulagi P IP A R • S ÍA • 9 0 3 0 0 FYRIRTÆKJAEIGENDUR Notað og Nýtt > Mörkinni 1 > sími: 517 2030 Suðurlandsbraut Sk eið av og ur Miklabraut Gnoðavogur Mörkinni 1 > Opnunartími: Virka daga 11-18 Laugardaga 11-16 Sunnudaga 13-16 Tökum á móti vörum utan opnunartíma, upplýsingar í síma 517-2030 > Tökum á móti vörum í umboðssölu: > Skrifstofuhúsgögnum > Lagerum > Innréttingum VEG NA GRÍ ÐAR LEG RAR EFT IRS PUR NAR VAN TAR OK KUR SK RIF BOR ÐSS TÓL A 21. FEBRÚAR 2009 LAUGARDAGUR8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.