Tíminn - 20.03.1993, Blaðsíða 3
Laugardagur 20. mars 1993 Tíminn 3
Neytendasamtökin telja Jón Sigurðsson hafa
farið ilia af stað með ný samkeppnislög:
Skipa verður
á ný í sam-
keppnisráð
Stjóm Neytendasamtakanna týsir
furðu sinni í skipan í samkeppnisráð
samkvæmt nýjum samkeppnislögum.
Stjómin bendir á að samkvæmt iögun-
um skulu þeir, sem skipaðireru í ráðið,
hafa sérþelddngu á samkeppnis- og við-
skiptamálum og vera óháðir fyrirtæiq-
um eða samtökum sem lögin taka til.
f upphaflega frumvarpinu var gert ráð
fyrir því að skipaðir yrðu í ráðið sérstak-
ir fulltrúar samkvæmt tilnefningum
ASÍ og VSÍ, tveir fulltrúar samkvæmt
tilnefningu Hæstaréttar og einn sem
ráðherra skipaði. Alþingi breytti sfðan
þessu ákvæði samkvæmt tillögu Neyt-
endasamtakanna og fleiri og felldi brott
ákvæði um sérstakar tilnefningar ASÍ
og VSÍ og fleiri.
Stjóm Neytendasamtakanna telur að
með skipan í samkeppnisráðið hafi við-
skiptaráðherra gengið á svig við vilja
löggjafans og brotið nýsett lög með af-
skiptum sínum af þeim.
Þar sem Samkeppnisráð er nú skipað
sérstökum fulltrúum hagsmunaaðila,
telur stjóm samtakanna að hætt sé við
að ákrárðanir og úrskurðir ráðsins
verði ógildanlegir á grundvelli þess að
um vanhæft stjómvald sé að raeða. Því
verði að skipa í ráðið að nýju í samræmi
við ákvæði nýsettra samkeppnislaga.
—sá
L#TH4t
Vinn ngstölur
17. mars
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING
01 6a,e 3 12.100.000.-
BV 5 af 6 LS+bónus 0 443.468.-
0 5af6 5 69.688,-
| 4 af 6 305 1.817,-
d 3 af 6 t*J+bónus 1.103 215,-
Aöaltölur:
Heildarupphæð þessa viku:
13.600.000.-
UPPLÝSINQAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11
LUKKULlNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
I
iimnÁhAgá
Dragtir í ýmsum litum, stærðir 12-20.
3 stk. Jakki - blússa og pils í
stærðum 14-30.
Verð kr. 4.846,-
(Blússa einlit fjólublá, jakki og pils
rósótt, lilla)
Verð kr. 3.929.-
Listinn, sem er um 1000 bls. fullur af tísku
kven- og karlmannafatnaði, fæst nú
ókeypis gegn 300 kr. burðargjaldi.
EMPIRE póstverslun
PÖNTUN ARSÍ MI91-657065
LADA • LADA • LADA • LADA
SAFÍR
Frá 418.000,- kr.
104.500,- kr. út
SKUTBILL
Frá 498.000,- kr.
134.500,- kr. út
SAMARA
Frá 523.000,- kr.
131.000,- kr. út
SPORT
Frá 798.000,-
300.000,- kr. út
og 10.051,- kr.
í 36 mánuði
og 11.974,- kr.
í 36 mátuiði
og 13.568,- kr.
í 36 mánuði
og 19.173,- kr.
í 36 mánuði
©
Tökum notaða bíla sem greiðslu upp í nýja og bjóðum ýmsa aðra greiðsluuiöguleika.
Tekið hefiir verið tillit til vaxta í útrerkningi á mánaðargreiðslum.
afaií i{\r.\in:iri{ iíostfk:
BIFREIÐAR &
LANDBÚNAÐARVÉLAR HF.
ÁRMÚLA 13, SfMI: 68 12 00
BEINN SÍMI: 3 12 36