Tíminn - 20.03.1993, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.03.1993, Blaðsíða 14
14 Tíminn Laugardagur 20. mars 1993 Einbeitingarleysi og fjöldi mistaka Ófyrirgefanlegt: Pjetur Sigurðsson skrifar frá Svfþjóð íslendingar biðu lægri hlut gegn sameinuðu liði Tékka og Slóvaka í leik lið- anna um 7.-8. sæti í heimsmeistarakeppninni í handknattleik í Sviþjóð og lauk þar með þætti íslands í keppninni. Tékkar og Slóvakar sigruðu með einu marid, 22-21, eftir að íslendingar höfðu haft yfirhöndina í hálfleik 8- 11. Einbeitingarleysi og gífurlegur fjöldi mistaka varð íslendingum að falli í þessum leik sem þeir höfðu í hendi sér í byrjun en glopruðu niður í síðari hálfleik. Andstæðingamir voru slakir og er það nær óafsakanlegt að tapa fyrir Íiði sem þessu. Þorbergur Aðal- steinsson landsliösþjálfari sagði eftir leikinn að þetta hefði verið fiórði leikurinn á fimm dögum og það lið sem leiddi í upphafi, eins og Islend- ingar gerðu eftir um stundarfjórð- ung, ynni yfírleitt leikinn. Það sem hins vegar hefði gerst í þessum leik ...Eftir leik Svia og Rússa sem Svíar tðpuðu með tíu marka mun voru viðtöl f sænska sjón- varpinu við valinkunna menn í handknattleiksheiminum. Um- fjöllunin beindist aðallega að franska liðinu sem hafði fyrr um daginn tryggt sér sæti f úr- sUtaleiknum. Hins vegar voru viðtöUn greiniiega tekin upp á undan leik Svía og Rðssa þvf að spumlngar sjónvarpsmanna snerust aðallega um það hvaða brögðum Frakkar myndu beita gegn Svíum f úrslítaleik og ðf- ugt TU þess kemur þó eltld þvf Svíar leika við Svisslendinga um þriðja sætlð í dag. ...Eins og við sðgðum frá f molum á miðvikudag tóku blaðamcnnimir frá danska blaðinu BT viðtal við Sigurð Sveinsson sem átti að birtast í BT sama dag og íslendingar og Danir mættust. Það birtist hins vegar eidd þar sem blaða- mennlmlr fóru f verkfaU þann sama dag og má því fastlega gera ráð fyrir þvf að viðtaliö við Slgga Svelns hafi farió f rusla- fötuna. Bridge UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON íslandsmót kvenna - titillinn varínn Úrslit í sveitakeppni kvenna fóru fram um síðustu helgi. Sex sveitir börðust um titilinn og spiluðu þær fimm 20-spila leiki. Mikil spenna var í mótinu og réðust úrslit ekki fyrr en í sfðustu umferð. Fyrir hana voru sveit Erlu Sigurjóns- dóttur og sveit Þriggja Frakka hnífjafnar með 74 stig en þær átt- ust einmitt við í lokaumferðinni. íslandsmeistararnir frá því í íyrra, auk Önnu Þóru Jónsdóttur, sem skipuðu sveit 3ja frakka í þetta sinnið unnu sannfærandi sigur, 21-9 og unnu þar með titilinn ann- að árið í röð, hlutu 95 stig alls. Sig- ursveitina skipa Anna Þóra Jóns- dóttir, Esther Jakobsdóttir, Hjördís Eyþórsdóttir, Ljósbrá Baldursdótt- ir og Valgerður Kristjónsdóttir. Sveit Ólínu Kjartansdóttur skaust upp í annað sætið með 89 stig en sveit Erlu Sigurjónsdóttur hafnaði í 3ja sæti með 83 stig. íslandsmót yngrí spilara - Sparisjóður Siglufjarðar vann Á sama tíma og konumar áttust við í úrslitum íslandsmótsins í sveitakeppni, leiddu spilarar yngri kynslóðarinnar saman hesta sína í íslandsmóti yngri spilara í sveita- keppni. Þátttökurétt höfðu allir þeir sem fæddir eru 1968 eða síðar. 12 sveitir mættu til leiks og var spiluð einföld umferð, 12-spila leikir. Á pappírunum var fyrirfram búist við sigri íslandsmeistaranna frá því í fyrra, bræðranna Ólafs og Steinars Jónssona frá Siglufirði og Hrannars Erlingssonar og Sveins R. Eiríkssonar. Gekk það að lokum eftir þrátt fyrir að sveitin tapaði í síðasta Ieik sínum 13-17. Mjótt var á mununum en skildu þó 7 stig sveit Sparisjóðs Siglufjarðar og þá sem lenti í öðru sæti; sveit Karls 0 Garðarsonar. í þriðja sæti lenti sveit Sjóva Almennra frá Akureyri með íslandsmeistarann í einmenn- ingi, Magnús Magnússon, fremst- an í flokki. íslandsmót í sveita- keppni Búið er að draga í riðla í opna flokknum í íslandsmótinu í sveita- keppni. Spilað verður á Hótel Loft- leiðum 25.-28. mars. A-riðill Dröfn Guðmundsdóttir, Reykjavík Gísli Steingrímsson, Reykjavík Símon Símonarson, Reykjavík Öm Einarsson, Norðurl. ey. Landsbréf, Reykjavík Hvolsvöllur, Suðurland Birgir Ö. Steingrímss., Reykjanes Karl G. Karlsson, Reykjanes B-riðill Glitnir, Reykjavík Nýherji, Reykjavík Gylfí Pálsson, Norðurl. ey. Ingibergur Guðmunds., Norðurl. S. Ármann Magnússon, Reykjavík H.P. Kökugerð, Suðurland Roche, Reykjavík Guðmundur M. Jóns., Vestfirðir C-riðill Sproti-Icy, Austurland var að tveir til þrír lykilmanna liðs- ins í Ieiknum hefðu ekki haft úthald og átti þar meðal annars við þá Gunnar Gunnarsson og Sigurð Sveinsson. Þjálfari Tékka og Slóvaka var ekki ánægður með 7. sætið í keppninni því með smá heppni hefðu þeir leikið um 5.-6. sæti. Hann var þó ánægður með hvemig Ieikmenn sínir rifu sig upp í síðari hálfleik og unnu leikinn. . Þorbergur Aðalsteinsson verður vart sakaður um lélega frammistöðu í þessum leik því ömggt er að hann lagði allt í sölumar til að sjöunda sætið næðist. Leikmennimir virtust ekki vera nærri eins ákveðnir í því. Þegar seinni hálfleikur var hálfnað- ur voru íslensku strákamir komnir með fímm marka forystu en þá gengu Tékkar og Slóvakar á lagið og komust yfir. Mistökin í Ieiknum vom mörg, á báða bóga, en sem dæmi má nefria skomðu íslendingar 21 mark úr 43 sóknum sem verður að teljast mjög slakt Guðmundur Hrafnkelsson var þó ljós í myrkrinu og varði hann um 15 skot Þá var Bjarki Sigurðsson góður. Bestur í liði Tékka og Slóvaka var Peter Mesiarik í marki þeirra en hann varði 16 skot. Mörk íslands: Bjarki Sigurðsson 8, Sigurður Sveinsson 6, Héðinn Gils- son 2, Gunnar Beinteinsson 2, Gunnar Gunnarsson 1, Sigurður Bjamason 1, Einar Gunnar Sigurðs- son 1. Mörk Tékka og Slóvaka: Roman Becvar 6, Sdenek Vanek 5, Bohumir Propok 5, Valdimir Suma 3, Martin Setlik 2, Michal Tonar 1. Sparisjóður Siglufí., Norðurl.ve. Hreinn Björnsson, Vesturland V.Í.B., Reykjavík Sigurbjöm Þorgeirsson, Norðurl. ey. Daníel Gunnarsson, Suðurland Júlíus Snorrason, Reykjavík Sigfús Þórðarson, Suðurland D-riðilI Tryggingamiðstöðin, Reykjavík Kristinn Kristjánsson, Vestfirðir Hreinn Björnsson, Vesturland Sjóvá-Almennar Akranesi, V.land Eðvarð Hallgrímsson, Norðurl. ve. Hótel Bláfell, Austfirðir Herðir, Austfirðir Hjólbarðahöllin, Reykjavík Spilamennska hefst kl. 13.00 á fimmtudaginn. Tvær efstu sveit- imar úr hverjum riðli komast í úr- slitin sem verða að venju um pásk- ana. Frá leikmanni til meistara Eins og mörgum er kunnugt kom út kennslumyndband um bridge fyrir síðustu jól. Þar rekur Guð- mundur Páll Arnarson heims- meistari 20 spil úr fyrsta leik ís- lendinga á heimsmeistaramótinu í Yokohama þar sem fslendingar lögðu A-sveit Bandaríkjamanna að velli. Myndbandið er á tveimur spólum og ber heitið: Landsleikur í bridge - Frá leikmanni til meistara. Titillinn hæfir efnistökum vel því samanburður er fenginn á leik- manninum og meistaranum með því að láta fjóra byrjendur spreyta sig á sömu spilum og komu fyrir í þessum leik. Notaðar eru tölvu- myndir fyrir sagnir og úrspil og er síðan samanburður fenginn með því að kíkja á hvað gerðist í Yoko- hama. Sjón er sögu ríkari en til að gefa nasaþefinn er spil dagsins einmitt úr þessum leik. Evrópukeppnin í knattspyrnu: IFK Gautaborg hefur fengið 270 milljc >nir króna Það er óhætt aö segja að þátt- taka sænska liðsins IFK Gautaborg í meistaradeildinni í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu hafí reynst þeim gullnáma. Þeir hafa nú þegar fengið sem svarar til um 270 milljónum íslenskra króna eft- ir fjóra leiki. Gautaborgarliðið hefur unnið þrjá af þeim leikjum, báða gegn PSV Eindhoven en auk þess sigruðu þeir Porto. Hins vegar steinlágu þeir gegn AS Milan í Mílanó 4-0. IFK, eða þeir bláhvítu eins og þeir eru kallaðir í Svíþjóð, fengu sem svarar um 86 millj- ónum ísl. króna frá UEFA ein- ungis fyrir það að komast í lokakeppnina, svokallaða meistaradeild. Að auki fá liðin bónus fyrir hvert stig sem þau fá í keppninni eða um 20 millj- ónir. IFK Gautaborg hefur nú þegar fengið sex stig eða 120 milljónir. Að auki hafa þeir leikið tvo heimaleiki fyrir full- um Ullevi-leikvanginum í borginni sem tekur um 38 þús- und áhorfendur. Af því hafa þeir haft dágóðar tekjur að við- bættum auglýsingatekjum. IÞROTTIR UIISJÓN: PJETUR SIÚURÐSSON l. Um leik IFK og Eindhoven sem IFK sigraði 3-0 var fjallað harkalega í fjölmiðlum. Dag- blaðið Trouw skrifaði að 3-0 sigur IFK hjefði getað verið stærri. De Telegraaph skrifaði. „PSV roðnar af skömm“ og í Volkskrant stóð: „PSV leik- mennirnir gerðu sig að fíflum. Áður var félagið stórt nafn. Nú varð PSV að athlægi enn einu sinni.“ —PS, Svíþjóð. HM í handknattleik: Lokastaðan í milliriðlunum Milliriöill 1 Frakkland--5 401115-103 8 Svis*------.5 302 122-118 6 Spánn.......5 212 105-101 5 Tékkóslóvakía 5 212 104-110 5 Rúmenía ...5 203 105-110 4 Egyptaland ....5 104 100-109 2 Miiiiriðill 2 Rússiand --5 410 131- 98 9 Svíþjóð ........™5 401108-101 8 Þýskaland ......5 221 100-100 6 ísiand-----5 203 103-114 4 Danmörk----5 113 102-117 3 Ungveijaland .5 005 104-118 0 Spil 8 v/gefur; enginn á hættu NORÐUR A Á9432 ¥ 93 ♦ - * G98653 VESTUR AUSTUR * * KG7 ¥ KDG862 ¥ 1054 * DG83 ♦ Á764 * ÁD7 * K102 SUÐUR * D10865 ¥ Á7 ♦ K10952 ♦ 4 Þetta er mikið skiptingaspil og auðvelt að enda í ógöngum. Enda kemur það á daginn að pörin þrjú enduð.u í þremur mismunandi lokasamningum. Byrjendun vestur norður austur suður lh 2h dobl 2s 3t 4h pass 4g pass 5t pass 5h allir pass Norður notaði Michaels-sagnvenj- una sem kynnt var í Tímanum um síðustu helgi og suður var e.t.v. full rólegur að stökkva ekki í spaða. 4 grönd voru ásaspurning og vestur sló af í 5. Það verður að koma Iauf út til að hægt sé að hnekkja spilinu en „byrjandinn" fann ekki rétta út- spilið og sagnhafi stóð spilið slétt. Förum þá til Yokohama. Jón B. Meckstroth Aðalst. Rodwell vestur norður austur suður lh 2h 3t 4s 5h pass pass 5s 6h pass pass dobl allir pass Hér ganga sagnir svipað nema að Rodwell stekkur réttilega í 4 spaða og Jón Baldursson ákvað í erfiðri stöðu að fara í slemmuna. Nú fann norður (Meckstroth) lauf en hugð- ist benda Rodwell á tígul til baka og spilaði því sjötta hæsta, tvistin- um sem átti að vera útspilskall. Rodwell komst inn á hjartaás í öðr- um slag en þar sem þeir félagar spila þriðja/fimmta fann hann ekki tígusútspilið til baka og spilaði spaða. Því slapp Jón einn niður en gat farið 3. Og í lokaða salnum: Miller Þorlákur Sontag Guðmund- urP. vestur norður austur suður lh 2h 2g 4s pass pass dobl allir pass í þeirri stöðu sem upp kom eftir 2ja granda sögn austurs þótti vestri vænlegast að passa þar sem austur lofaði sjálfkrafa einhverju í spaða. Því fékk Guðmundur að spila 4 spaða. Úrvinnslan var vönd- uð hjá sagnhafa eins og við var að búast. Hann fékk hjarta út, drap og spilaði laufi. Vestur drap á drottn- ingu og tók hjartaslag og síðan tígli. Trompað í blindum, lauf trompað og spaða spilað á ás. Lauf trompað (og fríað) tígull trompað- ur og laufi spilað. Því lenti vestur í þeirri stöðu að sjá spaðaslagina sína tvo verða að einungis einum. Það er athyglivert að geimið stend- ur á N/S hendurnar þrátt fyrir að- eins 14 háp. samlegu. þess má að lokum geta að íslendingarnir græddu 10 IMPa á þessu spili og voru vel að því komnir. Er ekki sig- urvegarinn í spilinu annars Micha- els-sagvenjan?!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.