Tíminn - 21.01.1995, Blaðsíða 1
SIMI 631600
Brautarholti 1
STOFNAÐUR 191 7
79. árgangur
Laugardagur 21. janúar 1995
15. tölublað 1995
Opinber heimsókn Kjartans
Jóhannssonar framkvcemda-
stjóra EFTA hingaö til lands:
Kjartans
ekki gætt
sérstaklega
Kjartan Jóhannsson fram-
kvæmdastjóri EFrA er staddur
hér á landi í opinberri heim-
sókn. Samkvæmt upplýsingum
sem fengust frá lögreglunni í
Reykjavík eF engin sérstök ör-
yggisgæsla í tilefni af heim-
sókninni, eins og venja er til
þegar gestir erlendis frá koma í
opinberar heimsóknar hingaö
til lands. í þessu tilfelli sé um
landa okkar að ræða og engin
ástæða sé til þess að illa verði
tekið á móti honum. ■
Nýtt blaö frá bœndasamtök-
unum?
Akvörðun
tekin í
næstu viku
Landssöfnunin „ Samhugur í verki" hefur gengiö framar vonum. Hér fylgjast þeir jón Axel Ólafsson og Pálmi Matthíasson, sem ásamt Fjalari Siguröar-
syni mynda söfnunarstjórn, meö sjálfboöaliöum aö störfum. Tímamynd: cs
Landssöfnunin „Samhugur í verki" stefnir í 200 milljónir króna. Sr. Pálmi Matthíasson:
„Erum djúpt snortin
af samhug þ j óöarinnar"
lfændasamtökin, sem samein-
ubust um áramót, hyggja á út-
gáfu blaðs er komi út hálfs-
mánaðarlega. Gert er ráð fyrir
ab blabinu verbi dreift ókeypis
til ailra bænda, fjöimibla og
einhverra stofnanna, en end-
anleg ákvörbu um útgáfuna
verbur tekin í næstu viku.
Þessa dagana er verib að skoða
möguleika á stærö, broti og
vinnslu blaðsins, en gert er ráð
fyrir að Áskell Þórisson, fyrrver-
andi blabafulltrúi KEA, verði ráö-
inn sem umsjónarmaður útgáf-
unnar. Búnabarfélag íslands hef-
ur gefið út búnabarblaðið Frey,
en útgáfa þess hófst áriö 1904.
Vegna sameiningar Búnaöar-
félagsins og Stéttarsambands
bænda sitja stjórnir beggja sam-
takana í stjórn nýrra bænda-
samtaka, en lög um sameining-
una tóku gildi um áramót. Jón
Helgason, formaður B.Í., og
Haukur Halldórsson, formaður
S.B., eru þar af leiðandi báöir
starfandi formenn nýju samtak-
anna. ■
Risnukostnabur Reykjavíkur-
borgar var 35% minni á síbari
helmingi ársins 1994 heldur
en á hinum fyrri og blóma-
innkaup drógust saman um
meira en helming. Samanlagt
lækkubu þessir liöir úr tæp-
Iega 18 milljónum á fyrri árs-
helmingi nibur í rúmlega 11
milljónir á þeim síbari.
Upplýsingar þessar komu
fram í ræðu borgarstjóra, Ingi-
bjargar Sólrúnar Gísladóttur. Á
Vibtökur þjóbarinnar vib
landsöfnuninni „Samhugur í
verki" hafa verib gríbarlega
góbur. í gærkvöldi höfbu safn-
ast hátt á annab hundrab
milljónir króna. „Ég verb ab
segja ab vib sem erum ab
vinna ab þessari söfnun erum
öll mjög snortin af þeim sam-
hug sem þjóðin sýnir í verki,"
sagbi sr. Pálmi Matthíasson
síðasta ári sagði hún risnukostn-
að borgarinnar, að frátalinni
þeirri risnu sem vera kunni hjá
einstökum embættum, um 28
milljón króna. Þar af hafi 17
milljónir fallið til fyrir mitt ár
en 11 milljónir á síðari helm-
ingnum. Nýr meirihluti hafi
ákveöið að breyta blómainn-
kaupum borgarinnar. Við það
hafi sá liður lækkað niður í 340
þús. kr. á síðari hluta ársins, úr
rúmlega 820 þús.kr. á fyrstu sex
talsmaður söfnunarinnar und-
ir kvöld í gær, þegar ljóst var í
hvab stefndi.
„Það eru ekki aðeins fjármunir
sem fólk er að leggja af hendi,
heldur ekki síöur sá hugur sem
að baki býr og þær hlýju óskir og
bænir fólksins sem hringir inn
til handa þeim sem eiga um sárt
að binda vegna hamfaranna. Ég
talaði í dag við sveitarstjóra
mánuðum ársins. Mismunur-
inn var því rúmlega 140% milli
missera. í frumvarpi að fárhags-
áætlun fyrir þetta ár sagði borg-
arstjóri þó enn kroppað í risn-
una. Því sá reikningsliður sem
hafi að geyma bæði aukafjár-
veitingar borgarráðs og risnu
hafi verið skorinn niður um 20
milljónir frá síöasta ári, eða úr
71,5 milljónum í 51,5 milljónir
króna.
Súðavíkurhrepps, Sigríði Hrönn
Elíasdóttur, og hún bað mig að
bera fram einlægar þakkir þeirra.
Þau eru öll mjög djúpt snortin
yfir þessum samhug, sem er
þeim mikil hvatning og stuðn-
ingur. Hún sagðist ekki eiga orð
til að lýsa þeirra þakklæti, en
sagöist myndu reyna síðar að
sýna þjóðinni það sem í þeirra
brjósti byggi," sagði Pálmi.
Hann sagöi ennfremur að að-
standendur söfnunarinnar
hefðu rennt dálítið blint í sjóinn
með hana. „Hins vegar vissum
við að þjóðin hafði þörf fyrir að
tjá sig og hún hefur talað meö
þessum hætti. Þær tölur sem
birtast í söfnuninni eru orðin og
samúðin sem fólkiö vill sýna."
Pálmi segir söfnun þessa ein-
stæða, ekki síður vegna þess að
allir þessir helstu fjölmiðlar
standa svo þétt saman aö þessu.
Það megi ekki gleyma því að það
sem þarf til þessarar söfnunar er
allt gefið. Það renni því hver
króna óskert til þeirra sem mest
þurfa og þörfin er rík.
Pálmi leggur áherslu á að það
séu fleiri en Súðvíkingar sem
hafi oröið fyrir áföllum þessa
dagana. Sjóðstjórnin mun taka
afstöðu til þess hvaða aðilum
annars staöar verður rétt hjálp-
arhönd, en það sé vilji Súðvík-
inga sjálfra að svo verði gert.
í miðstöð söfnunarinnar var í
nógu að snúast í gær og um 50
sjálfboðaliöar sátu við símann
hverju sinni og tóku við fram-
lögum. Framlögin voru af ýms-
um stærðargráðum og frá fólki á
öllum aldri. Dæmi voru um aö
börn gæfu vasapeninga sína,
aldrað fólk gæfi hluta af lágum
ellilífeyri og útskriftarhópur í
Fjölbrautarskólanum í Vest-
mannaeyjum gaf hluta af ferða-
sjóði. ■
London:
Nýr sendiherra
Benedikt Ásgeirsson var í gær
skipaður sendiherra íslands í
Lundúnum. Gengið hefur verið
frá öllum formsatriðum í sam-
bandi við embættisskipunina
og fer Benedikt til Lundúna nú
þegar og afhendir Elísabetu II.
Englandsdrottingu trúnaðarbréf
sitt mjög fljótlega.
Róbert Trausti Árnason, ráðu-
neytisstjóri í utanríkisráðuneyt-
inu, staðfesti þessa frétt í viðtali
við Tímann en vildi ekkert tjá
sig um áður boðaða afleysingu
Jakobs Magnússonar menning-
arfulltrúa sem forstöðumanns
sendiráðsins þar til nýr sendi-
herra hefði verið skipaður. ■
Risnukostnaöur minnkaöi 35% undirstjórn Reykjavíkurlista:
Dögum víns og rósa
fækkað hjá R-lista