Tíminn - 21.01.1995, Blaðsíða 24

Tíminn - 21.01.1995, Blaðsíða 24
Veöriö ■ dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) Laugardagur 21. janúar 1995 • Su&url., Faxafl., SV-mi& og Faxafl.mi&: Norðaustlæg átt, víðast stinningskaldi eða allhvasst, en hvassvi&ri vestantil á mibum. Skýjab en úrkomulítib. • Brei&afj. og Brei&afj.mib: NA hvassvibri, dálítil él. • Vestf. og Vestfj.mib: NA hvassvibri eba stormur á mi&um en held- ur hægari til landsins. Él fram eftir degi en snjókoma undir kvöldib. Strandir og Nor&url. vestra og NV- mi&: NA hvassvi&ri e&a stormur á mi&unum en heldur hægari til landsins. Slydduél fram a& hádegi en sí&ar slydda e&a snjókoma. • Nor&url. eystra, Austurl. a& Clettingi, NA-mi& og A-mi&: All- hvöss e&a hvöss NA átt, slydda á láglendi en snjókoma til hei&a. • Austf. og Austfj.mib: NA-kaldi og slydduél. • Su&austurl. og SA-mi&: Nor&læg átt, víðast kaldi. Skúrir á mibun- um en úrkomulítib til landsins. Ástandiö í Súöavík og á Vestfjöröum: 50 manna varalib frá Suö- vesturlandi á ísafirbi Nú hafa allir björgunarsveit- armenn frá Vestfjöröum hald- ib til sinna heima frá ísafirbi eftirbjörgunarabgerbir í Súba- vík og þab sama má segja um flesta úr öbrum landshlutum. Hins vegar er nú um 50 manna „varalib" skipab björgunarsveitarmönnum frá Subvesturhorni landsins, en þab er samkvæmt ósk al- mannavarnarnefndar ísa- fjarbar og Súbavíkur. Þab er landsstjórn björgunarsveita sem sér um ab manna þetta lib, en reglulega mun verba skipt út mönnum fyrir abra. Hlutverk þessa hóps er ab vera til taks til ab takast á vib verk- efni sem kunna ab koma til í Súbavík, sérstaklega ef og þeg- ar rábist verbur í hreinsunar- starf í kauptúninu. Nú er orbib fært landleiðina til Súðavíkur, en umferð þangab takmarkast einungis við þá sem nauðsynlega þurfa þangað að komast. Að sögn Hafþórs Jóns- sonar hjá Almannavarnarráöi voru í gær um 80 manns stadd- ir í Súðavík, bæði heimamenn og björgunarmenn, auk fjög- urra verkfræðinga úr Reykjavík sem vinna markvisst aö því að skoða og meta ástand íbúðar- húsa og annarra bygginga. Þaö kemur í hlut þeirra að meta hvaða hús koma til meb að verða brotin niður og vib hver verbur hægt að gera við. Hafþór segir að enn sé ekkert hægt aö segja fil um hvenær hreinsunar- og uppbyggingar- starf geti hafist í Súbavík, enda sé það algerlega háð veðri. Menn hafi fullan vara á og ekk- ert verði gert fyrr hægt sé ab tryggja öryggi þeirra sem þar BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 563.1631 munu starfa, en stöbugt sé verið ab vinna markvisst ab því ab meta ástand snjóþekjunnar. Síðdegis í gær voru enn fjögur hús yfirgefin í Bolungarvík og þá hafði almannavarnanefnd Isafjaröar ekki afturkallað hættuástand þab sem lýst var íslenskir starfsmenn EFTA hafa ab undanförnu verib þrjátíu ab tölu en í tengslum vib uppstokkun starfsemi samtakanna mun þeim fækka til muna eins og starfsmönn- um frá öbrum abildarríkjum, segir Kjartan Jóhannsson framkvæmdastjóri EFTA sem yfir í vikunni, en það er í Hnífs- dal og á svæði skammt innan við ísafjörð. Þá voru einnig enn sex hús yfirgefin á Patreksfjrði vegna snjóflóðahættu. Veður var skaplegt á þessum slóbum. Um N-Vesturland segir Haf- þór að engar fréttir sé að segja af hér er í opinberri heimsókn um þessar mundir. „Hlutfall íslenskra starfs- manna hjá EFTA hefur verið hátt, eba um 10%. Það kynni að verða svipað eftir breytinguna en ég held aö varla megi búast við því ab það hækki frá því sem nú er. Stöðugildin hafa til þessa verið 140 en nú liggur fyrir að við breytinguna sem orðin er og kemur til framkvæmda í vor mun þeim fækka í 55," sagði Kjartan á blabamannafundi í gær. Kjartan Jóhannsson sagði að hjá EFTA færi nú fram athugun á því hvernig þeim ríkjum sem eft- ir eru í samtökunum og eiga að- ild ab EES hafi gengiö að koma sínum málum fram á vettvangi ESB. Þar sem einungis fjögur ríki, Island, Lichtenstein, Noregur og Sviss, eru nú í EFTA er ljós að einstök abildarríki munu nú hafa meiri kostnað af rekstrin- um. Kjartan skýröi frá því ab kostnabur íslendinga vegna skrifstofunnar mundi ekki hækka, hann yröi áfram um 50% af framlagi íslands til EFTA því svæði. Ástand þar sé sæmi- legt og ekki hafi fallið fleiri snjóflóð þar. Þó þurfti að rýma eitt hús á Blönduósi í fyrradag, þar sem menn óttuðust að snjó- hengja í hlíð ofan við húsið væri aö skríða af stað. Svo hefur þó ekki farið. ■ en það nemur 40-50 milljónum króna á ári. Hann sagði ab kostn- aður vib eftirlitsstofnun EFTA mundi hins vegar hækka. Enn lægi ekki fyrir hver hann yrði en það kæmi í Ijós á næstu vikum. Opinber heimsókn fram- kvæmdastjóra EFTA til allra að- ildarríkja samtakanna er föst venja sem hefur þann tilgang, að sögn Kjartans Jóhannssonar, að kynnast sjónarmiðum þeirra sem gegna lykilstööum í abildar- ríkjunum og gera þeim grein fyr- ir því sem er efst á baugi í starf- semi samtakanna hverju sinni. Kjartan var spurður að því á fundinum hvort hann hefði skoöun á því hvort íslendingar ættu að sækja um aðild ab Evr- ópusambandinu og láta þannig reyna á það hvort aðild teldist hagfelldur kostur. Framkvæmda- stjórinn sagbist ekki hafa skoð- un á aðildarumsókn í þeirri stöðu sem hann væri í nú, en Kjartan Jóhannsson verbur áfram framkvæmdastjóri EFTA og mun því ekki taka við sendi- herraembætti í Lundúnum í vor eins og áður var ákveðið. ■ Páll Pétursson sigrabi í próf- kjöri framsóknarmanna á Norburlandi vestra: Þrjú efstu sæti óbreytt Þrjú efstu sætin á lista fram- sóknarmanna á Norðurlandi vestra eru óbreytt samkvæmt úrslitum prófkjörs. Páll Péturs- son alþingismabur hafnabi í fyrsta stæti, Stefán Gubmund- son alþingismabur í öbru stæti og Elín Líndal varaþingmabur í því þribja. Páll hlaut 1512 atkvæði í fyrsta stætiö og 407 í annað sætið. Stef- án Guðmundsson, sem gaf kost á sér í 1. sæti, hlaut örugga kosn- ingu í 2. sæti. Stefán fékk 1173 atkvæði í fyrsta stæti og 590 í annað sætið eða samtals 1763 at- kvæði. Elín Líndal hlaut 62 at- kvæði í 1. sæti, 598 í 2. sæti og 704 í þribja, samtals 1364 at- kvæði. Nýtt fólk skipar 4. og 5. sæti listans, samkvæmt úrslitum próf- kjörsins. Magnús B. Jónsson á Skagaströnd hlaut samtals 1366 atkvæði í 4. sæti og Herdís Sæ- mundsdóttir á Sauðárkróki var kosin í 5. sætib með samtals 1545 atkvæðum. Sverrir Sveinsson á Siglufirði var í 4. sæti listans fyrir síbustu kosningar en hann hafnaði í 6. sæti með 1343 at- kvæði. ■ Páll Pétursson: Er ánægður „Ég er mjög ánægbur meb þessi úrslit, ekki bara fyrir mína hönd, heidur mebframbjób- enda minna, Stefáns og Elín- ar," segir Páll Pétursson um úr- slit prófkjörs framsóknar- manna í Norburlandi vestra. „Þau hlutu bæði glæsilega kosningu og það þykir mér vænt um. Ég studdi þau bæði. Mér þykir hins vegar slæmt að Sverrir Sveinsson, sem ég hef átt langt og farsælt samstrarf við, skuli hafa færst nibur, þó að þab sé ágætt og efnilegt fólk sem kemur upp fyrir hann á listanum. Svona mikill sigur leggur okkur þá skyldu á herbar að standa okkur vel á næsta kjörtímabili." ■ Mikið múl verður minna mál NUPO LÉTT MAL DAGSINS 83,3%. Alit lesenda Síbast var spurt: 16,7% A aö taka tilvísunarkeríi í heilbrigbisþjónustunni? Nú er spurt: Sinnti ríkisútvarpiö öryggishlutverki sínu vel ífréttum af hamförunum á Vestfjöroum? Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mfnútan kostar kr. 25.- SÍMI: 99 56 13 Kjartan jóhannsson framkvœmdastjóri EFTA á blabamannafundi í Rúgbraubsgerbinni ígœr. íslenskir EFTA-starfsmenn: Hlutfalliö gæti orðið svipað þrátt fyrir fækkun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.