Tíminn - 21.01.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 21.01.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 21. janúar 1995 21 + ANDLÁT Anna Svala Johnsen, Suðurgarði, Vestmannaeyj- um, lést á Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja mánudaginn 16. janúar sl. Anna María Magnúsdóttir, Rauðagerði 16, lést á heimili sínu mánudaginn 16. janú- ar. Anna Þórarinsdóttir andaðist á hjúkrunarheimil- inu Sólvangi þann 16. janú- ar. Ásta Kristín Kristensen, Kríuhólum 4, Reykjavík, lést í Landspítalanum aðfara- nótt 19. janúar. Björn Leví Sigurbsson, húsasmíðameistari, Ljár- skógum 25, andabist í Land- spítalanum 14. janúar. Einar Stefán Sigurðsson, Hólabraut 18, Akureyri, lést á hjúkrunarheimilinu Seli sunnudaginn 15. janúar. Gubbjörg Þórðardóttir, Vesturgötu 7, áður Lang- holtsvegi 180, lést í Land- spítalanunr þann 18. janúar. Gubmunda Jóna Jóhannes- dóttir, Lindargötu 60, andabist á heimili dóttur sinnar, Stíflu- seli 8, mánudaginn 16. janúar. Gubmundur Guðnason, síbast til heimilis í Hraun- búbum, Vestmannaeyjum, andaðist á heimili sonar síns og tengdadóttur aðfara- nótt 18. janúar. Gubmundur Gunnarsson frá Höskuldsstöðum, Skaga- firði, varð bráðkvaddur 18. janúar. Gunnar Tómas Jónsson, Hjarbarhaga 33, lést á heim- ili sínu mánudaginn 16. janúar. Halldóra Kristín Þorkelsdótt- ir, Austurbraut 2, Keflavík, áð- ur Seljavegi 7, Reykjavík, andaðist í Keflavíkurspítala miðvikudaginn 18. janúar. Haukur Magnússon frá Reykjavík, 167 Glen- wood Street, Malden, Mass., Bandaríkjunum, lést á heimili sínu 12. janúar. Helga Laufey Gubmundsdótt- ir, Kleppsvegi 128, lést í Borg- arspítalanum þann 16. janúar. Helgi Einarsson, Rauðalæk 45, lést föstudag- inn 13. janúar. Ingveldur Guðnadóttir, Háaleitisbraut 52, áður Sörlaskjóli 30, andaöist í Landspítalanum þriðjudag- inn 17. janúar. Margrét Jóhannesdóttir frá Snorrastöðum, Hnappa- dalssýslu, lést 15. þessa mánaöar. Margrét Tómasdóttir, Sólvallagötu 32, Keflavík, andaðist á dvalarheimilinu Garðvangi 14. janúar sl. Pálína Jónsdóttir lést í Vífilsstabaspítala fimmtudaginn 19. janúar. Svanlaug Sigurðardóttir, ábur til heimilis á Kársnes- braut 21, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnu- hlíð aöfaranótt 18. janúar. Þröstur Óskarsson, Skólavörðustíg 38, Reykja- vík, lést á heimili sínu sunnudaginn 15. janúar. Þyrí Marta Magnúsdóttir, Tjarnargötu 16, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Eir miðvikudaginn 18. janú- ar. f--------------------------------------------"N í Fabir okkar Guðmundur Þorleifsson Þverlæk, Holtum lést á Landspítalanum 18. janúar. Þorleifur og Cubni Cu&mundssynir V__________________________ V Sta&a forstö&u- manns Kjarvalssta&a Staba forstöbumanns Kjarvalsstaba er laus til umsóknar frá og meb 1. mars nk. Umsækjendur skulu vera listfræbingar ab mennt eba hafa víðtæka þekkingu á myndlist- armálum og öbrum greinum, er snerta starf- semi Kjarvalsstaða. Launakjör eru skv. kjarasamningum Reykjavík- urborgar. Umsóknum, er greini menntun og starfsferil, sé skilaö til borgarstjóra, Ráðhúsi Reykjavíkur, fyrir 6. febrúar nk. Borgarstjórinn í Reykjavík, 19. janúar 1995. ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings er óskað eftir tilboðum í vibhald raflagna í nokkrum grunnskólum Reykjavíkur. Útboðsgögn verba seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 8. febrúar 1995, kl. 14,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 Eftirsottasta fyrirsœta heims: Claudia Schiffer. Claudia / r /i 1 fru Claudia Schiffer tók sér frí frá fyrirsætustörfun- um á dögunum og bauð ættingjum sínum, móður og tveimur systkinum, til skíðaiökana meb sér í ítalska skíbabænum Colfosco. Vel- gengni þýsku ofurfyrirsætunnar hefur verið þvílík á undanförnum misserum að nærstaddir skíðamenn bjuggust hálft í hvoru við að Claud- ia myndi renna sér upp brekkurnar, líkt og hún hefur klifib hvern tindinn af öðrum í starfi sínu. Claudia er aðeins 24 ára gömul, en er þrátt fyrir það búin að vera fjölda ára í sýningarstörf- unum. Ásamt Naomi Campbell, Elle Macpher- son, Kate Moss og fleiri stórfyrirsætum, trónir hún á toppnum í tískubransanum og hrakspár um ab hún valdi ekki velgengninni hafa að engu oröið. Samt sem áður hefur Claudia viður- kennt að líf hennar sé 90% vinna og aldrei megi slaka á í hennar starfi. Ástarsamband Claudiu við franska töfra- manninn David Copperfield hefur nú varað í ár og eru þau nánast óaðskiljanleg þegar vinnan aðskilur þau ekki. En það er reyndar ansi oft, þar sem starfssvið beggja — þó sérstaklega Claudiu — spannar nánast yfir alla veröldina. Einn daginn er hún á Ítalíu og þann næsta í New York. Spennandi líf en erfitt, ab sögn hennar sjálfrar. ■ Claudia meb systur sinni Önnu, sem afmyndinni ab dœma hefur einnig fengib glœsilegt útlit í vöggu- gjöf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.