Tíminn - 21.01.1995, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. janúar 1995
Of
11
Brautskráning nemenda
Tækniskóla íslands
Laugardaginn 14. janúar sl.
útskrifubust 53 nemendur
frá Tækniskóla íslands. Þar
af voru fjörutíu iönrekstrar-
fræ&ingar, fjórir meb raun-
greinadeildarpróf, einn raf-
ibnfræbingur og átta bygg-
ingartæknifræbingar. í á-
varpi sínu gerbi rektor
skólans vægi starfsmennt-
unar og menntastefnuna
í landinu ab umtalsefni sínu.
Af brautskrábum ibnrekstr-
arfræbingum luku ellefu prófi
af framleibslusviði, tuttugu
luku prófi af markabssvibi og
fimm af útvegssvibi. Fjórir
iðnrekstrarfræöingar luku
prófi af tveimur svibum. Í
byggingartæknifræði luku þrír
nemendur lokaprófi af fram-
kvæmdasvibi, einn af lagna-
svibi og fjórir af burðarþols-
svibi. Vert er ab geta þess ab á
síbastlibinni önn stundaði
nám í Byggingardeild þýskur
ERASMUS-skiptinemi frá
Tækniskólanum í Kiel, og
varbi hann lokaverkefni sitt
vib Tækniskóla íslands.
I ræbu sinni talabi rektor
Tækniskólans, Gubbrandur
Steinþórsson, um þá undir-
búningsmenntun sem naub-
synleg er fyrir nám á þessu
skólastigi. Taldi hann mikib
vanta á ab þab grunnnám,
sem bobib er upp á í grunn- og
framhaldsskólum, byggi nóg-
samlega í haginn fyrir nem-
endur skólans. í ræbu sinni
tæpti rektor á húsnæbismál
skólans sem ab hans sögn eru í
ólestri. Hafa allar tilraunir til
ab fá heimild til ab taka á leigu
rými undir kennslustofur
íhúseigninni Höfbabakka 9,
sem er í sama húsi og Tækni-
skólinn, verib árangurslausar
undanfarin fjögur ár.
Rektor gerði einnig ab um-
talsefni stefnu stjórnvalda í
menntamálum. Lýsti hann
áhyggjum sínum með sífellt
minnkandi áherslur á starfs-
nám í menntakerfinu. Mibab
vib nágrannalönd ættu 70%
íslenskra nemenda ab vera í
starfsnámi en ekki 30% eins
og nú er. Taldi hann kjarna
málsins vera þann ab dýrara
væri ab halda uppi tækninámi
en ýmsu hefbbundnu aka-
demísku námi. Eina lausnin á
þessu vandamáli væri ab veita
auknu fjármagni út í mennta-
kerfib ábur en þab yrbi of
nm
Gubbrandur Steinþórsson, rektor Tœkniskóla Islands, heldurávarp vib
brautskráningu nemenda.
seint. Rektor lýsti í þessu
sambandi ánægju sinni meb
yfirlýsingar menntamálaráb-
herra og fjármálarábherra frá
því í haust um ab verja þyrfti
stórauknu fé til menntakerfis-
ins.
Ab síbustu tilgreindi Rektor í
ávarpi sínu hugmyndir um
svokallaba samningsstjórnun,
sem felst í því ab gerbur yrbi
samningúr vib rábuneyti
menntamála og fjármála til
nokkurra éra, um umsvif og
fjármögnun skólans. Taldi
rektor ab slíkar breytingar, ef
af yrbu, væru til mikilla bóta,
enda væri ómögulegt að gera
neinar vitrænar og raunsæjar
áætlanir um skólastarf þegar
áætlanagerð er abeins bundin
við eitt ár. Ef hugmyndir um
samningsstjórnun verba ab
veruleika, væri unnt ab vinna
langtíma áætlanir er varba
umsvif og fjármögnun skóla-
starfsins. Af því leiðir ab skól-
inn myndi fá aukib sjálfræbi
um starfsemi sína, auk þess
sem öll ákvarðanataka verður
þægilegri og einfaldari.
Vib brautskráningarathöfn-
ina flutti Sigurður Gubjónsson
fulltrúi 10 ára afmælisárgangs
byggingartæknifræbinga
ávarp, og afhenti Byggingar-
deild peningagjöf til bóka-
kaupa. Einnig flutti Páll Jóns-
son, varaformaður Tækni-
fræbingafélags íslands, ávarp.
Finnur Bjarnason barítón
söng við athöfnina við undir-
leik Sveinbjargar Vilhjálms-
dóttur píanóleikara. ■
Wesper
• SnyderGeneral Corporation
B0 ÁR Á ÍSLANDI
Wesper hitablásararnir eru nú 30 ára á ís-
landi. Þeir hafa stabib sig vel, hvort heldur er til lands
eba sjávar. Þeir eru sérhannabir fyrir hitaveitur. Rörin
í elementunum eru úr „Cupro Nickle" blöndu,
sem gerir þau snöggtum sterkari. Verbib hefur ávallt
verib vel vibrábanlegt og er enn.
Þeir eru hljóblátir.
Fyrirliggjandi eru stærbirnar: 352CN 7 kW/6235 kcal.
353CN 10 kW/8775 kcal.
453CN 24 kW/19 kW/20,727/16,370 kcal.
Wésper UMBOÐIÐ
SÓLHEIMUM 26.104 REYKJAVÍK . SÍMI: 553 4932 . FAX: 581 4932.
hl| FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Kaffispjall meb fram-
bjóbendum á Reykjanesi
Frambjóbendur á Reykjanesi bjóba til kaffispjalls á eftirfarandi stöbum:
Laugardaginn 21. janúar kl. 10.30-12.00 Carbur, Slysavarnarskýlib
Laugardaginn 21.janúar kl. 13.00- 15.00 Sandgerbi, Björgunarstöbin
Laugardaginn 21.janúar kl. 16.00- 18.00 Keflavík-Njarbvík-Hafnir,
Framsóknarheimilib, Hafnargötu 62
Mánudaginn 23. janúar kl. 17.30-19.00 Vogar, Lionsheimilib
Mánudaginn 23. janúar kl. 20.00- 22.00 Crindavík, Sjómannastofan Vör
Mibvikudaginn 25. janúar kl. 17.00- 19.00 Garbabær, Framsóknarheimilib Lyngási 10
Mibvikudaginn 25. janúar kl. 20.00- 22.00 Kjósarsýsla, Framsóknarheimilib Háholti 14
Rætt verbur um kosningabaráttuna framundan.
Allir velkomnir.
Frambjóbendur
Kópavogur — Þorrablót
Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verbur haldib laugardaginn 21. janúar
og hefst kl. 19.30 í Félagsheimili Kópavogs.
Hljómsveit jakobs jónssonar leikur fyrir dansi.
Raebumabur kvöldsins verbur Hjálmar Árnason skólameistari.
Nánari upplýsingar gefa Hansína s. 43298, og Stefán s. 42587.
Stjórn Fulltrúarábs
Framsóknarvist
Spilum félagsvist í Hvoli, Hvolsvelli, sem hér segir:
Sunnudag 22. janúar kl. 21:00
Sunnudag 5. febrúar kl. 21:00
Sunnudag 19. febrúar kl. 21:00
Cób kvöldverblaun öll kvöldin. Mætum öll.
Framsóknarfélag Rangœirga
Þorrablót
Athugib breytta dagsetningu
Þorrablót Framsóknarfiokksins í Reykjavík verbur haldib föstudaginn 3. febrúar, en
ekki laugardaginn 4. eins og auglýstvar á laugardag.
Nánar auglýst síbar.
Stjórnin
Framsóknarvist — Reykjavík
Framsóknarvist veröur spiluö nk. sunnudag 22. janúar á Hótel Lind, Rauöarárstíg 18. oq hefst kl. 14.00.
Framsóknarfélag Reykjavíkur
___________________________1__________________________________________
Abalfundur fulltrúarábs
framsóknarfélaganna í
Reykjavík
Haldinn á Hótel Lind laugardaginn 21. janúar 1995.
Dagskrá:
Kl. 10.00-12.00 Venjuleg abalfundarstörf:
Skýrsla formanns.
Skýrsla gjaldkera.
Reikningar húsbyggingasjóbs.
Umræbur um skýrslu stjórnar.
Reikningar bornir upp til atkvæba.
Kosningar:
Formabur fulltrúarábs.
Abrir í stjórn fulltrúarábsins.
Varamenn f stjórn fulltrúarábsins.
Endurskobendur og varaendurskobandi.
Mibstjórn og varamenn í mibstjórn.
3 í stjórn húsbyggingasjóbs og 3 til vara.
Önnur mál.
Kl. 12.00-1 3.00 Hádegisverbur, bobib verbur upp á súpu, fiskrétt og kaffi
fyrir 1000 kr.
Kl. 13.00-13.30 Lögb fram til afgreibslu tillaga kjörnefndar um skipan
frambobslista Framsóknarflokksins í Reykjavik vib næstu
alþingiskosningar.
Kl. 13.30-15.00 Kosningabaráttan framundan. Frambjóbendur kynna
áherslur framsóknarmanna f Reykjavík f komandi alþingis-
kosningum.
Almennar umræbur.
Stjórn fuUtrúarábsins
Rangæingar
Þrír fundir framundan hjá Framsókn.
Heimaland, þribjudaginn 24. jan. kl. 16-18.
Laugaland, þribjudaginn 24. jan. kl. 21-23.
Frambjóbendur Framsóknarflokksins koma á þessa fundi.
Kynnumst nýju fólki og ræbum málefni hérabs og þjóbmálin.
Fundur um nýja möguleika í landbúnaöarmálum
í Félagsheimilinu Hvoli mibvikudag 25. janúar kl. 21.00.
Erindi flytja:
Baldvin jónsson, markabsrábgjafi Upplýsingaþjónustu landbúnabarins, ræbir
möguleika á útflutningi á vistvænum og lífrænum afurbum frá íslandi, kynnir starf
sitt og framtíbarsýn f veröld sem spyr eftir ómengubum afurbum.
Gubni Ágústsson, alþingismabur, ræbir stöbu bænda og landbúnabarins.
ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri, ræbir mikilvægi landbúnabarins fyrir þéttbýlib.
Framsóknarfíokkurinn Suburlandl